Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 17
Fðstudagur 16. des. W99 MORCUNBLADIÐ 17 Styrkur til flðabáta hækkar um 300 þús. Skagfirðimgctbók komin úl ' VIÐ þriðju umr. fjárlaga flutti Sigurður Bjarnason framsögu fyrir nefndaráliti og tillögum Bamvinnunefndar samgöngumála um framlög til flóabáta og vöru- flutninga. Sagði Sigurður, að nefndin hefði orðið sammála ura að Iieggja til að veittur verði styrk- ur til 21 flóabáta og annarra sam göngutækja samtals að fjárhæð 8.667 þús. króna og er það rúm- um 300 þús. kr. hærra en í fyrra. ítæddi þingmaður síðan um af- komu flóabátanna almennt í ein Btökum landshlutum og kom fram, að víða er hagur þeirra bágborinn, og sumstaðar hefur Bekstrargrundvöllur þeirra versn Sigurður Bjarnason að verulega vegna bættra sam- gangna á landL Þó er nauðsyn- legt að halda útgerð bátanna áfram vegna þess, að samgöngur teppast víða vegna snjóa, og er þá nauðsynlegt að geta haldið uppi samgöngum við byggðar- lögin á sjó. Þá hafa sumstaðar verið teknir í notkun nýir bátar, og annars staðar hefur orðið að endurnýja vélakost bátanna. Skipting flóabátastyrkjanna milli einstakra báta og fyrir- tækja er samkvæmt tilögum nefndarinnar á þeesa leið: þús. kr. Norðurlandab. Drangur 1850 Strandabátur 60 Haganesvílkurbátur 25 Hríseyjarbátur 60 Sami, vegna vélakaupa 60 Grímsey, vegna flugferða 60 Flateyj arbátur á Skjálfanda 120 Loðmundarfjarðarbátur 50 Mjóafjarðarbátur 176 TM snjóbifreiðar á Austfj. 120 Til vöruflutninga á SuðurL 590 TM vöirufiutninga til Öræfa 166 V'estmannaeyjabátur, vegna mjólkurflutninga 360 H.f. Skallagrímur Akxaborg 1700 Sami vegna viðgerðar 300 Mýrabátur 7 Flateyjarbátur á Breiðafirði 455 Stykjkishólmsbátur „Baldur” 1500 Langeyjarnesbátur 100 Djúpbátur „Fagranes" 13i50 Dýrafjarðarbátur 46 Patreksfjarðarbátur 25 Skötuf j arðarbátur 20 Samtals 8677 þús. kr. FYBSTA hefti Skagfirðingabók- ar, ársrits Sögufélags Skagfirð- inga, er komið út og er það nokkru seinna en vænst var. 1 formála hennar segir m.a., að henni sé ætlað það hlutverk að varðveita frá gleymsku marg- víslegum fróðleik um Skaga- fjörð og Skagfirðinga. Að baki þeirrar hugmyndar búi sú sann- færing, að það sé sérhverjum íslendingi nauðsyn að varðveita tengslin við fortíð sina og upp- runa, ekki sízt nú á dögum, þeg- ar orðið hafi aldahvörf í þjóð- lífinu. Sögufélagið hóf útgáfustarf sitt árið 1989 og á vegum þess ihafa komið út tólf rit. Um þess- ar mundir er svo verið að vinna að útgáfu á Skagfirzkum ævi- skrám, sem er mikið stórvirkL Bngu að síður ákvað félagið á sL vetri að hefja útgáfu þessarar árbókar, sem í verður safnað margvíslegum fróðleik um Skagafjörð og Skagfirðinga. Ætl- unin er að árbókin komi jafnan út að haustlagi og verði hverju sinni ekki undir tíu örkum að stærð, þ.e. 160 bls. Vonast þó rit- stjórnin til þess að efnisöflun gangi það vel að ritið geti orðið Við atkvæðagreiðslu um fjárlög í gær, var krafizt nafnalkalls um breytingartil- lögu Sigurvins Einarssonar þess efnis, að veittar yrðu 350 þús. kr. til endurbyggimgar Saurbæj arkirk ju á Rauða- sandi vegna tjóns af fárviðrL Pétur Sigurðsson gerði grein fyrir atkvæði sínu og sagði, að „Drottimn gaf og Drottinn tók“ og því segi ég nei. Er Sigurvin Einarsson átti að greiða atíkvæði kvað forseti s.þ. upp þann úrskurð að þingmanni væri eigi heim- ilt að greiða at'kv. þar eð um væri að ræða fjárveitingu til hans sjálfis. Sigurvin Einars- son er eigandi og ábúandi á Rauðasandi, og var kirlkjan, sem fauk, því eign hans, því að hún er bændalkirkja. Mót- mælti Sigurvin og benti á, að hér væri uim að ræða óslk nokkru stærra, eins og raua hefur orðið á með þessa fyrstu Skagfirðingabók. Hún verður ekki seld i bóka- verzlunum, heldur aðeins hjá umiboðsmönnum, sem í Reykja- vík eru Hannes Pétursson og Sigurjón Björnsson. Lesmál í þessari fyrstu Skagfirðingalbók er 184 síður, setning og prentua fór fram í Prentsmiðju Jóns Helgasonar. Uppsetningu annað- ist Hafsteinn Guðmundsson, og ritstjórar eru Hannes Péturssan, Kristmundur Bjarnason og Sig- urjón Björnsson. safnaðar. Skúli Guðmundsson gerði og grein fyrir sínu atkvæði og mædti, að þar sem forseti þingsinis og ráðherrar hefði fengið að greiða atkvæði með því, að ríikið greiddi niður áfengi þeirra, þá væri engia ástæða tli að banna Sigur- vini að neita atkvæðis síns. (Hrópuðu þá ýmsir framsóikn armenn heyr). Það væri gott að hafa kirkju og þvi segði hann já. Einnig mótmæltu úrskurði forseta Björn Jónsson, Ey- steinn jónsson og HaUdór E. Sigurðsson. Lét forseti því greiða atlkvæði um úrskurð sinn, og var hann samþyfckt- ur að viðhöfðu nafnakalli. Var tillaga Sigurvins síðan felld með 31 atkv. gegn 211. sex greiddu ekki atkvæði og einn var fjarverandi. Þingmcaður iékk ei atkvæði að greiða STÖNDUM vlð gagnvart nýj- um þjóðfélagsviðhorfum, sem gera huigmyndakerfi jafnt kapitalismans sem sósíalism- ans úrelt? Hin svokallaða iðnbylting er hófst um miðja 18. öld olli ger- breytingu allra þjóðfélagshátta og skapaði grundvöll þess efna Ihags- og stjórnakerfis sem nú er ríkjandi. Fram tM þess tíma Ihafði ræktun landsins og önn- tir matvælaöflun verið þau vandamál, sem menn urðu að helga nær alla starfsorku sína, þannig að efnahags- og stjórnr kerfi þeirra tíma miðaðst fyrst og fremst við lausn þeirra. Landið og nytjar þess var undir $taða efnahagsstarfseminnar, enda sbundaði meginþorri fólks ins í öllum þjóðlöndum land- búnað. Skipting eignarréttinda yfir landinu og fyrirkomulag jarðyrkjunnar mótaði jafnt tetjórnskipun, stéttarskiptingu ®g efnahagsstarfsemi þeirra táma. Með iðnbyltingunni verður fjármagnið og nýting þess jþungamiðja efnahagsstarfsem- innar. Til þess að nýta þær vís- indalegu og tæknilegu nýjung- *tr, sem voru grundvöllur iðn- byltingarinnar þurfti fjármagn og aftur fjármagn. Megin við- 1 fangsefni allrar efnahagsstarf- pemi var sköpun fjármagns og ráðstöfun þessi og ollu þessi breyttu viðhorf gjörbreytingu ellrar þjóðfélagsskipunar. Þeir þjóðfélagshættir, sem ruddu sér til rúms í kjölfar iðn byltingarinnar hafa til þessa dags mótað ríkjandi stefnur í stjórnmálum og efnahagsmál- um. En það er sameiginlegt þessum stefnum, hversu frá- brugðnar sem þær kunna að vera að öðru leytL að þær byggjast á ákveðnum skoðun- um á því hvernig skipuieggja gkuli hagnýtingu fjármagnsins. Meginstefnurnar eru sem kunnugt er kapitalisminn og sósíalisminn. Það sem þessar stefnur greinir á um, er skipan eignarréttindanna tii fjár- magnsins. Kapitalisminn eða séreignarstefnan vill dreifingu yfirráðaréttarins yfir fjármagn inu og samhæfingu efnahags- ráðstafana hinna ýmsu einka- aðila með verðmyndun á frjáls um markaði. Sósíalisminn vill hins vegar byggja á allsherjar skipulagningu atvinnulífsins á grundvölli þjóðnýtingar fram- leiðslutækj anna. Þessar stefnur, svo og mMli- leiðir milli þeirra, byggja á þeim grundvellL að þjóðfélags- skipan hljóti fyrst og fremst að vera háð skoðunum á því hvaða skipan eignaréttinda try.ggi hina hagkvæmustu nýt- kigu fjármagnsins. 1 samræmi við þetta er litið á það sem meginhlutverk ríkisvaldsins í hinum kapitalísku ríkjum að vernda eignarréttinn, grundvöll efnafhagskerfisins, en í hinum sósíölsku ríkjium verður megin verfcefni ríkisvaldsins hins vegar framkvæmd þjóðnýting- arinnar. Þetta er sá orustuvöllur sem allir starfandi stjórnmálaflokk- ar bæði vestan járntjalds og austan hafa haslað sér, og þeirri hugsun hefir varla skotið upp á þeim tveim öldum sem liðnar eru, að sá grundvöllur gæti raskazt. En þróunin frá lokum síðari heimsstyrjaldar gefur til- efni tM þess að setja við þetta spuríngarmerki, svo sem nánar skal rakið hér á eftir. Röskun aldurskiptingarinnar. Hin stóra kynslóð tímamót- anna. í því sem hér fer á eftir verð- ur einkum stuðst við bók eftir bandariískan prófessor að nafni Peter Drucker, en hún ber á ensku titilinn „Landmarks of tomorrow. A reporf on the Post Modern world“. Drucker er fæddur Austurríkism aður, en fluttist til Bandaríkjanna tæplega þrítur að aldri laust fyi’ir síðustu heimsstyrjöld og gegndi þar fyrst ýmsum störf- um en hefir um skeið verið prófessor í stjórnun (mana- gement) við verzlunarfháskóla New York borgar. Drucker bendir á það, að um 1970 muni um helmingur Bandaríkjamanna verða undir 25 ára aldri. Þessi röskun ald- ursskiptingarinnar, sem senni- lega er stundarfyrirbrigði, ætti út af fyrir sig ekki að skapa sérstök vandamál ef hin fjölmenna nýja kynslóð fædd- ist inn í samskonar heim og feður þeirra á sínum tíma. Þeir myndu þá eins auðveldlega og fyrri kynslóðix geta tileihkað sér ríkjandi hugmyndir á sviði vísinda, stjórnmála og öðrum mikilvægustu sviðum mann- félagsins. En að áliti Druckers fer því fjarri að svo sé. Sú kynslóð sem úr grasi hefur vaxið frá lokum seinni heimsstyrjaldar eigi erf- itt með að skilja þau vigorð og vandamál sem efst vonu á baugi síðustu árin fyrir heims- styrjöldina hvað þá etf lengra er farið aftur í tímann. Þjóðmála- stefnur þær eða kenningar um hina hagkvæmustu lausn þjóð- félagsmála, sem stjórnmálabar áttan hefur snúizt um allt frá því að áhrifa iðnbyltingarinnar fór að gæta, virðast ekki lengur vekja áhuga ungs fóiks, jafn vel þótt boðaðar séu af mælsku og með fögru orðavali. Hverju sætir þessi þróun? Er hér um úrkynjun að ræða? Ef svo værL mætti það raunar undr- un sæta að hún hefði átt sér stað svo skyndilega, eða aðeins á 2-3 síðustu áratuigum, Eða er það á hinn veginn að sú breyt- ing hafi orðið á Iþjóðfélagsleg- um viðhorfum, að þau úrræði og þær kenningar sem voru góð og gild til lausnar vandamála dagsins í gær, séu orðin ófull- nægjandi og jafnvél óraunhæf tii lausnar þeim vandamálum, sem við er að etja í dag og við blasa á morgun. En ef svo er, í hverju er hin róttæka breyt- ing hinna þjóðfélagslegu við- horfa raunverulega fólgin? Þekkingarbyltingin — í hverju er hún fólgin? Drucker vekur athygli á hinni geysilegu aukningu þess hluta bandarísku þjóðarinnar, sem er háskólagenginn síðustu 30 ár. Fyrir 30 árum höfðu að- eins 4% þjóðarinanr náð há- skólastigi menntabrautarinnar. í dag er sú tala 36% fyrir þjóð ina í heMd, en 50% í mörgum stórborgum, jafnvel verkalýðs- borgum eins og Detroit. Eftir 16 ár gerir hann ráð fyrir að hekningur bandarísku þjóðar- innar í heild hafi komizt í há- skóla, en % íbúa í stórborgum. (í þessu samibandi ber þó að hafa í huga ef gera ætti saman burð við ísland, að í Banda- ríkjunum byrjar æskufólk há- skólanám 1-2 árum yngra en hérlendis). Að nokkru leyti á þessi þróun rót sína að rekja tM betri efnah agsafkomu al- mennings, en ekki er vafi á því að mikMvægasta orsök henn ar er af öðrum toga spunnin. Það hefir orðið gjörbreyting á ef.nahagslegum viðhörfum tM þekkingar og þekkingarleitar. IÞað er í því sem þekkingarbylt- ingin, sem svo hefur verið nefnd hér, er fólgin. Það er auðvitað ekki nýtt, að nýjung- ar í vísindum og tækni hafi verið grundvöllur efnahags- legra framfara, en viðhorl manna tM þáttar þekk ingarinn- ar í slíkum framförum hafa gerbreytzt. Þekkingin var álit- in nofckuð sem væri gefið, óháð efnalhagslegum ákvörðunum. Það gat alltaf skeð einn góðan veðurdag að einhver hugvit*- maður gerði uppfinningiu og hún leiddi til nýrra framleiðslu aðferða, og framleiðniaukning- ar á tMteknu sviði. En megin- reglan var sú, að leit að nýrrí þekkingu, væri utan verka- hrings ef nahagsstarf sem innac, sem markaðist af því að hag nýta þá þekkingiu sem þegar væri fyrir hendL Á sama hátt var raunar litið á þá fræðslu, æðri sem lægri, sem þjóðfélagið lét botrgurum sínum í té. SkóLalöggjöf og það sem henni tilheyrir var talinn þáttur fé'lagsmálanna hUðstæð almannatryggingum, fátækra- framfærsla og þesshátt£ir. Það var taiið mannúðarmál, að hverjum þjóðfélagsþegni yrði veitt einhver lágmarksfræðsla og þeim er hæfileika höfðu og aðstöðu tM framhaldsnáms yrði gefinn kostur á ódýrri og ókeypis kennslu. En á fjár- muni þá sem ráðstafað var 1 þágu menntamála var litið sem neyzlu ekki sem þátt fram- leiðslustarfsemmnar. I hagvís- indum jafnt sem stjórnmálum var í rauninni byggt á hinu gamalkunna orðtaki að „bók- vitið yrði ekki látið í askana“, þótt viðurkennt væri að það gæti haft sitt gildi í sjálfu sér. En á þeim tveim áratugum sem liðnir eru frá lokum síðari heimsstyrjaldar hafa viðhorf í þessum efnurn gjörbreyzt. Hafin hefur verið skipulögð þekkingarleit á nær öllum svið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.