Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ Fostudagur 16. des. 1966 18 ára óslitin sigurganga Ármanns enn óstöivuð A HAUSTMÓTI Sundráðs Rvíkur í fyrrakvöld setti sveit Ármanns Islandsmet í 4x50 m f jórsundi kvenna. Bættu stúlkurn ar eldra met sitt um 5/10 úr sek., syntu á 2:27.3. Þá var sett sveinamet í 100 m bringusundi gerði það Ólafur Einarsson Æ 1:20.1 og stúlkna- og telpnamet í 200 m baksundi af Sigrúnu Sig- geirsdóttur sem synti vegalengd- ina á 3:00.8 mín. Annars var það úrslitaleikur Haustmótsins í sundknattleik sem mesta athygli vakti en þar leiddu saman hesta sína hinir ó- sigrandi Ármenningar og ungt en vaxandi lið KR. Var búizt við að vegna breytinga og veikinda í liði Ármanns hefðu KR-ingar milkla sigurmöguleika. En það fór á annan veg því enn er sig- urganga Ármenninga óstöðvuð og óslitin í 18 ár. Ármenningar skoruðu 2 fyrstu mörkin og stóð svo eftir fyrstu 5 mín lotuna, en slíkar lotur eru 4 í sundknattleik. í næstu lotu skoruðu KR-ingar 3 mörk og Ármann eitt, svo jafntefli var um miðjan leik 3-3. í næstu lotu bættu Ármenningar tveim mörk um við en KR engu og í lokin Skoruðu Ármenningsur 3 mörk án svars frá KR og lauk því leik með sdgri Ármanns 8-3. í úthaldi, sundtækni í leiknum og kunnáttu er lítill munur á liðunum, en hvað leikskipulag snertir standa Ármenningar enn- þá framar. Varnarleikur þeirra er traiustari og þeir kunna bæði að pressa í sókn og eins að draga vörn mótiherjans frá. En í liði KR eru piltar sem standa þeirn beztu hjá Ármanni á sporði. Hvenær KR-liðið „finnur sig“ er aðeins tímaspursmáL Fétur Kristjánsson á spretti að knettinum. Sfcemmtilegasta sundgreinin var 100 m bringusund karla. Þar var keppni mikil og árangur á- gætur og sýndi Guðm. Gíslason enn afreksgetu sína. Úrslit sund greina urðu: 200 m baks. kvenna. 1. Hrafnh. Guðm. IR 2:52.7 2. Matth. Guðmund. 2:58.6. / 100 m flugsund karla: 1. Guðm. Þ. Harðarss. Æ 1:07.6 2. Gunnar Kristjánsson SH 1:15.0 100 m bringus. kvenna: 1. EUen Ingvad. Á 1:28.8 2. Ingibj. Haraldsd. Æ 1:29.8. 100 m bringus. karla: 1. Guð. Gíslason ÍR 1:16.4. 2. Árni Þ. Kristj. SH 1:16.9. 4x50 m fjórs. kv.: Ármann 2:27.3 2. Telpnasv. Ægis 3:00.5. 4x100 m skriðs. karla: Sveit SH og ÍR 4:14.3 2. Ægir. RAGNARTÓMASSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR Ausiurstrxti 17 - (SILUI «1 Valdi) SlMI 2-46-45 MAlflutningur Fasteignasala Almenn lögfræðistörf Sjálfkjörnar jólabækur „Dúfnaveizlan“ nýjasta snilldarverk Halldórs Laxness. „Síðustu Ijóð Davíðs“, gamanljóð, söguljóð, ádeilu ljóð, trúarljóð. Öll verk Davíðs í 7 bind- um. „Frá foreldrum mínum* hin stórmerka baráttu- saga Gísla Jónssonar al- þingismanns. „Rímnasafnið“. í þessu verki eru þær rímur okk- ar sem þér hafið að jafn- aði áhuga fyrir að lesa. Sjötíu höfundar. Sögur og Ijóð Jakobs Thorarensen. „Endurtekningin" hin heimsfræga ástarsaga Sör- en Kierkegaard. Ný ljóðabók eftir Rósu B. Blöndals. Fást hjá öllum bóksölum og Unuhúsi. — Helgafell. j Vegleg jólagjöf... ...til gagns og ánægju dag hvern, allt árið NÍLFISK hefur tlillantegl sogafl og hljóSan gang, henluga úhaldahtllu, • lipra slöngu, gúmmfsluSara og gúmmlhjólavagn, sem eltir vel, «n toka mó undan, t.d. f stigum. NILFISK er fjölvirkari, þvf 08 henni fylgja fleiri og betri sogstykki, som hreinsa hðtt og lógt. Fjöldi- aukahlula: hitablásari, spraula, blásiursrariar, bánkúslur o.fl. FÖNIX SÍMI 24420 - SUÐURGÖTU 10 - REYKJAVÍK, Traust varahluta- og viðgerðarþjónusta. NILFISK verndar gálfteppin, þvf a8 jogafliS ,er nægilegl og afbragSs teppasogstykki rennur mjúklega yfir teppin, kemst undir lægstu húsgögn og djúphreínsar fullkoffllega. NILFISK er þægilegri og hretnlegrt, þar «em riöta má 'jöfnum hörtdum tvo hreinlegustu rykgeymana, málmfötu eSa hina stóru en ódýru Nilfisk pappírspoka. Hún er ánægð Hann er ánægður Allir eru ánægðir með NILFISK heimsins beztu ryksugu! NILFTSK cte I f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.