Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 22
22 MORGU N BLAÐIÐ Fðstudagur 1C. des. 1966 Or líkkistum í Lindukonfekt fyjbór Tómasson forstjóri sextugur í dag GAML.A Akureyri var tvímæla- laust einn mesti sælkerabær landsins. Þar blómguðust bragð- laukar bezt og átmenning mest. Þar voru jafnan gómsætar krás- ir á borðum danskrar yfirstétt- ar. Buff flaut á diskum í dönsku herragarðssmjöri. Stór- um steikum var skolað niður með rauðvíni og importeruðum Gamla Carlsberg. Mæjónes og mustarður og safaríkar sósur runnu þungt um vélindi ofaní mikla maga, líkt og Eyjafjarðará um Vaðlana út í Pollinn. Þriggja stjörnu konjakk með kaffinu, brúnsíubrauð og „bolsíur“, konditorkökur og konfekt. Ekk- ert tros! Vesgú og spíss, Bene- dikt! Rjúkandi súkkulaði með þeyttum rjóma og margra hæða tertur, forskalaðar með sultu- taui, glasúr og flöðeskúm. Síl- spikaðir og sællegir Schiöthar- ar, mörmiklir og myndarlegir Möllerar, holdugir og hnarreist- ir Havsteenungar og úttroðnir og tígulegir Thorarensenar spröng- uðu þar og spígsporuðu um stræti og torg með stromp- hatta og silfurslegna stokka. Þá var stíll yfir staðnum og brag ■ Hugheilar þakkir til barna, tengdabarna, barnabarna og annars skyldfólks svo og til allra vina og velunnara, sem minntust okkar með gjöfum og hlýjum kveðjum 9. des. s.l. Stjórnendum, starfsfólki og vistfólki á Elli- og hjúkr- unarheimilinu Grund þökkum við sérstaklega alla góð- vild og fyrirgreiðslu. Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól og gæfuríkt kom- andi ár. Þökk fyrir allt liðið. — Kær kveðja. Stefanía Tómasdóttir og Þorvaldur Klemenzsson frá Járngerðarstöðum. Innilegar þakkir til allra, sem glöddu mig og heiðruðu, á 70 ára afmæli mínu, 7. des. s.l., með heimsóknum, blómum, skeytum og hlýjum kveðjum. Gleðileg jól. — Kær kveðja. Sæmundur Jónsson (frá Fossi). Faðir minn og tengdafaðir ÞÓBHALLUR BALDVINSSON andaðist að Hrafnistu 14. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Halldór Þórhallsson, Þórunn Meyvantsdóttir. Maðurinn minn MAGNÚS ANDRÉSSON forstjóri, andaðist að heimili sínu Miklubraut 26 15. desember. Ólöf Möller. Maðurinn minn ÞÓRÐUR ARNFINNSSON Birkiteigi 16, Keflavík, andaðist að heimili sínu þriðjudaginn 13. þ.m. Kristín Valdimarsdóttir. Faðir okkar og tengdafaðir GUÐSTEINN JÓNSSON Álfaskeiði 28, Hafnarfirði, tem andaðist 11. þ.m. verður jarðsunginn frá Fríkirkj- unni í Hafnarfirði, laugardaginn 17. þ.m. kl. 2 eftir hádegi. Fyrir hönd aðstandenda. Sólveig Guðsteinsdóttir, Marsveinn Jónsson. Útför SIGURVEIGAR BJÖRNSDÓTTUR sem andaðist 11. desember fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. desember kl. 2 e.h. Fanney Tryggvadóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR fyrrverandi bónda frá Möðruvöllum Kjós. Börn, tengdabörn, uppeldisdætur og barnabern. Eyþór Tómasson gaur í ljúfa og alúðlega persónu, þegar sykrið eða glýkósinn úr súkkulaðinu hríslast út í blóðið og sefar og hlýjar upp kaldar og upprifnar taugar og tilfinn- ingar. Svo ekki sé nú talað um grenjandi og beljandi, blessuð börnin. Þar slær súkkulaði á margar raunirnar. Stundum er það líka ímynd hjartahlýjunnar, þar sem á hana skortir hjá móð- urinni. Þá er nú ekki heldur amalegt að fá rjúkandi sjókó- laði, áður en gengið er til hvílu. Sjaldan sofa menn betur en þá. Kaffið gerir menn bara andvaka og kolvitlausa. Bezt er að fá kon una með sjóðandi súkkulaði beint í sængina. Það vekur fögn inu. Lofthreinsuð eins og skurð- stofa og bakteríusneydd eins og fæðingarstofnun af nýjustu gerði. Svo er Eyþór alltaf káíur og glaður, en aldrei fjarlægur, fínn og leiðinlgur. Forstjórarem’oing og þurradramb á Eyþór ekki tiL Hann býður kampakátur upp á sjúss, án þess að bíða eftir fægð um kristal í langan >g leiðan hálftíma, hver svo sem gestur- inii er, og gefur dauðann og djöfulinn í tildur og pjatt, þessi ókrýndi súkkulaðikóngur þjóð- arinnar. Hann er líka Skagfirð- ingur að ætt og uppruna. Þaðan koma skáld og skemtntimenn, merakóngar og lífslistamenn, sem ná hinum rétta syngjandi urinn danósa, þegar ilminn af réttunum lagði að vitum séra Matthíasar, varð landsins mesta anda að orði: „Nú er soðning og þessi endalausi mjólkurvelling- ur heima hjá „Mömmu.“ „Og nú eru kannski sumir fínir menn munaðir fyrir það eitt, að hafa boðið þessu blanka guðsbarni að borði sínu og buffi, því sem gat með hlýju sinni og anda brætt „landsins forna fjanda.“ Lítillátir og hæverskir kot- bændur um Vaðlaþing og aðrar eyfirzkar dalalæður urðu að láta sér nægja að fullnægja bragð- laukunum til hátíðabrigða með lummum, púðursykri og steikt- um kleinum, sem jafnan voru nefndar ærláfur um gáfnageym- inn og orðabúrið Þingeyjarþing. Ólíkir voru matseðlarnir og ólík voru lífskjör mannanna í „den tid“. Nú er öldin önnur. Nú geta allir, háir sem lágir, gætt sér og glatt á sama ljúffenga réttin- um frá Akureyri, lostætinu írá Eyþóri í Lindu, þeim afstrakt- asta iðjuhöldi landsins, sem 'hóf framleiðslu á líkkistum um sam- borgarana á Akureyri og endaði í stórframleiðslu á Lindusúkku- laði fyrir alla landsmenn og langt út fyrir „Pollinn“. Þessi marglofaða gæðavara gleður bæði huga og maga. Súkkulaði má líka gefa með góð ur árangri í forrétt til ásta. Bæði ungar og gamlar kunna að meta það, ekki hvað sízt í konfskt- líki. Stundum er það leynilyk- illinn að hjörtum sumra kvenna, sem eru seinar að taka við sér og fara í gang eins og jarðýtur í frosti. Einn lítill konfektmoli frá Eyþóri í Lindu getur gert þar kraftaverk. Jafnvel einn lít- ill súkkulaðibiti getur gerbreytt á einu andartaki morgunillum uð, þakklæti, væntumþykju og ást. Reynið Lindusúkkulaði strax í kvöld og í fyrramálið! Ég er næstum viss um, að sam- eiginlegt súkkulaði með þeytt- um rjóma og nógu miklu konj- akki út í gæti sætt austrið og vestrið, svo fremi að Eyþór í Lindu væri vertinn. Eyþór e.r óborganlegur og engum líkur, þótt hann sé ríkur. Eitt sinn varð gömul kerling og bæjar- þurfalingur á vegi Eyþórs í Bót- inni á Akureyri. Þá varð kalli að orði: „Hún væri betur geymd í líkkistunni hjá mér“. Annað sinn bar hann að garði á bað- strönd erlendis, þar sem tugþús- undir búka lágu og sóluð r síg í sandinum. Þá sagði Eyþór: „Mikið lifandi skelfing mætti reka hér líflegri líkkistubusinéss en á Akureyri", Eyþór hefði leikið sér að því að verða marg- faldur milljónari í Ameríku á fleiri sviðum en sorgar og súkku laðis. Hann sér alls staðar mögu- leika og kann að hagnýia þá. Hann er traustvekjandi sveita- maður í tali, en ítalskur _nug- andi og sjáandi i útliti, fasi og framkvæmdum. Verksmiðja hans er ein nýtízkulegasta, bjart asta og þrifalegasta í öllu land- tón hvort sem er úr stöku, gæð- ingi eða bara kókóshnelu og kúa mjólk eins og Eyþór í Lindu. Önuglynt og úrillt fólk, andann rétta finndu í kókóssmjöri og kúamjólk frá kónginum í Lindu. Örlygur Sigurðsson. ««►» — »■vt vsjíííim SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsadúns- og dralon-sængur og kodda aí ýmsum stærðum. Dún - og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Útiljósasamstæðnr samþykktar af rafmagnseftir- litinu. Raíiðjan Sími 19294. A horni Garða- strætis og Vesturgötu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.