Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 15
Fðstudagur 16. des. 1986 MORCU NBLAÐIÐ 15 Ensku postulínsflísarnar nýkomnar. — Mikið úrval. Litaver Grensásvegi 22 og 24. Símar 32262 og 30280. M Steinaldarjijóð heimsótt öðru sinni URVAL AF FALLEGUM SKÓM FYRIR KARL* MENNOG DRENGI. VELJID VANDAÐA SKÓ A BEZTA VERÐINU. m m m m m m Skemmtileg — falleg — ódýr — Þessi bók er ein fallegasta ferðabókin, sem komið hefur á íslenzku. Hún er fróðleg, lýsir af nærfærni háttum og siðum manna á steinaldar- stigi og er skreytt 56 skrautlegum myndum, prentuðum með f jórum litum. Ungir og gamlir hafa ánægju af þessari fallegu bók. Kostar 349.40 í fallegu bandi. m m ^ Fæst lijá öllum bóksölum. LEIFTUR Pappírskjólarnir eru búnir og koma ekki aftur fyrir jól. En við höfum mikið úrval af öðrum vörum. Amerískir og danskir síðdegis og samkvæmis- kjólar, síðir og stuttir. Ullarpils sérlega falleg. ensk og íslenzk. Greiðslusloppar mjög smekkleg jólagjöf, verð aðeins kr. 695.— Vetrarkápur með og án skinna. Rúskinnskápur og jakkar. Glæsilegar enskar vetrardragtir. IWuniið hið rúmgóðð hílsslæði við búðardyrnar ZJízL i , . (° f , ?ui/erztunm Ljuorun RAUÐARÁRSTÍG 1. — Sími 15077. Æskufjör og ugumun eftir Ejörgúif Olafsson lækni er þrongið æskufjöri og ferðugamni á hveni blojsíðn RITDOMAE: „Það getur nærri að maður, sem svo langa sögu hefur lifað sem Björgúlfur læknir hafi frá ýmsu að segja, ekki sízt höfundur með jafn-ótvíræðri ritgáfu og ritgleði og hann“. „Gamansemi af þessu tagi er annað stíleinkenni Björgúlfs sem hvarvetna yljar frásögu hans, og gerir þætti hans skemmtiiegri en hliðstæð efni yrðu í höndum ólagnari höfundar". Ó. J. Alþ.bl. 23/ 11 1966. „Björgúlfur Ólafsson læknir mun vera einhver víðförlasti íslendingur, sem nú er uppi“ H. S. Þjóðv. 15. des. „. . . þessar æviminningar hans eru mjög frábrugðnar öðrum þeim aragrúa slíkra bóka, sem út hafa komið á íslenzku - og rekja oft og tíðum ýmis smáatvik, sem fáa skipta nema höfundinn sjálfan". „Það sem gefur henni þó mest gildi er það, að hún er ekki aðeins skemmtilest- ur heldur skilmerkileg þjóðlífslýsing frá þeim tíma, sem nú er að verða jafnfjar- lægúr og miðaldirnar. Mun því oft á komandi árum og öldum verða til hennar vitnað, sem merkilegrar heimildar um aldamótaskeiðið". P.V.G. Kolka, Mbl. 25/11 1966. Upplagið er senn í þrohun Tryggið yður eintak

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.