Morgunblaðið - 24.09.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.09.1963, Blaðsíða 24
■Völ^VO "tTuefct" 206. tbl. — Þriðjudagur 24. september 1963 SGÖGM STERKOG STÍLHREI Tíu hafa sdtt um prestsembætti SEX PRESTSEMBÆTTI hafa verið auglýst laus til umsóknar í Reykjavík, þrjú í nýjum presta köllum og þrjú vegna fjölgunar presta í öðrum. Um þessi embætti hafa 10 prestar eða- verðandi prestar þegar sótt um, en um sóknarfrestúr er til 15. október n.k. Um Ássprestakall (nýttj hefur sótt séra Jónas Gíslason, Vík i Mýrdal. Um Bústaðaprestakall (ný skip an) hefur sótt séra Ólafur Skúla son, æskulýðsfulltrúi þjóðkirkj unnar. Um Grensásprestakall (nýtt) hafa sótt Felix Ólafsson, fýrrv. kristniboði, og séra Ragnar Fjal ar Lárusson, Siglufirði. Um Háteigsprestakall (fjölg- un) hafa sótt séra Ásgeir Ingi- bergsson, Hvammi, Dölum og séra Lárus Halldórsson, ferða- prestur. Bræðslu að ljúka á Raufarhöfn Raufarhöfn, 23. sept.: — Reykjafoss er hér í höfn og tek- ur 10 þúsund sekki (50 kg.) af sildarmjöli til útflutnings hjá Síidarverksmiðjum ríkisins. Bræðslu kemur til með að Ijúka hér um miðja vikuna. Nú hafa verið brædd um 234 þúsund mál hér og saltað í tæpar 80 þús- und tunnur í sumar. — Einar. Um Langholtsprestakall (fjölg un) hafa sótt séra Magnús Run ólfsson, fyrruv. framkvæmda- stjóri KFUM og séra Sigurður Haukur Guðjónsson, Hálsi, Fnjóskadal. . Um Nesprestkall (fjölgun) hafa sótt Frank Halldórsson,' cand. theol. og séra Hjalti Guð mundsson, sem verið hefur prest ur meðal Vestur-íslendinga. Þriðja konan staðin að þjófnaði í verzlunum 1 GÆRDAG var enn ein kona staðin að hnupli í verzlun í Reykjavík og kærð fyrir lög- reglunni. Samkvæmt upplýsing- um Ingólfs Þorsteinssonar, varð- stjóra í rannsóknarlögreglunni, hefur slíkt hnupl í verzlunum viðgengizt, og hefur verzlunar- fólk yfirleitt haft þann hátt á, er fólk hefur verið staðið að verki, að krefja það um greiðslu á hin- um stolna varningi, eða látið það skila honum. Ingólfur tjáði Mbl. að framvegis mætti gera ráð fyr- ir því að þjófnaður í verzlunum gengi beint til lögreglunnar, og yrði því farið með þá, sem að slíku eru staðnir, sem venjulega sakamenn. Konan, sem handtekin var í gær, hafðí hnuplað fatnaði fyrir á 5. hundrað kr. í verzluninni Hagkaup við Miklatorg. Hafði hún stungið varningnum í tösku, en þess var farið á leit við hana, að hún opnaði töskuna, um leið og hún greiddi smáræði, sem hún hafði uppi við. Konan var tekin til yfirheyrslu hjá rannsóknarlögreglunni í gær, og játaði hún brot sitt. Svo sem kunnugt er af frétt- um, voru tvær konur kærðar fyr- ir hnupl úr verzlun í sl. viku. Við rannsókn málsins segir önn- ur þeirra kvenna, en þær eru frænkur, að hún hafi engu stolið, þótt hún viðurkenni hins vegax, Eimskip flytur frysta fugla frá Charlston til Evrópu SKIP Eimskipafélags íslands h.f. sem verða í förum til New York munu frá og með 9. okt. n.k. koma við í borginni Charlston og taka þar vörur til Evrópu- hafna. Selfoss mun hefja þessa nýju þjónustu og fara frá New York til Charlston. Þaðan munu Eim- skipafélagsskapin taka frysta Tveir sjóliðar skornir upp í Reykjavík Þriðji liggur íót- brotinn á Seyðisf. L.UGVÉL frá Landhelgis [gæzlunni, sem stödd var fyrir; faustan í gærdag, flutti tvo iveika sjóliða af brezku tund- lurduflaslæðurnum til Reykja- jvíkur. Sjóliðarnir voru fluttir á [Landakotsspitala, þar sem lannar var skorinn upp við jbotnlanga en hinn við kvið- fslitL Þeim líður báðum vel feftir atvikum. Þriðji sjóliðinn af skipum lAndersons liggur á sjúkra- Ihúsinu á Seyðisfirði, en hann nótbrotnaði við vinnu sína. kjúklinga, kalkúna og annað dregizt saman, en óvíst hvað kjötmeti og flytja á markað í Evrópu. Mun farminum aðallega skipað upp í Rotterdam. Um þessar mundir standa yfir miklar deilur milli Bandaríkj- anna og Efnahagsbandalags Ev- rópu vegna innflutningstolla á bandarískum kjúklingum. Fyrir nokkrum vikum hækkaði Efna- hagsbandalagið tollinn mjög mik ið og hafa síðan staðið yfir samningaumléitanir til þess að fá hann lækkaðan. Markaðurinn á meginlandi Ev- rópu hefur verið mjög þýðingar- mikill fyrir sölu á bandarískum kjúklingum og segja Bandaríkja- menn, að hinn nýi, hái tollur, muni gera þeim ókleift að selja kjúklingana þar. Efnahagsbanda lagið hefur boðið að lækka toll- inn um 10%, en það telja Banda- ríkin alltof litla lækkun. Bandaríkjastjórn hefur hótað að hækka tolla á ýmsum vörum frá löndum Efnahagsbandalags- ins fáist ekki veruleg lækkun á kjúklingatollinum. Má búast við úrslitum í deilu þessari innan skamms tíma, því Bandaríkin hafa látið í veðri vaka, að þau muni láta hina nýju tollskrá. sína koma til framkvæmda síðast í septembermánuði. Morgunblaðið fékk þær upp- lýsingar hjá Eimskip í gær, að deilan hafi enn sem komið er ekki haft þau áhrif, að flutning- ar á kjúklingum með skipum fé- verði í framtíðinni náist ekki samkomulag milli Efnahags- bandalagsins og Bandaríkjanna um kjúklingatollinn. að hafa vitað um þ,ófnað frænk- unnar. Við húsleit hjá þeirri kvenn- anna, sem talin er hafa stolið úr verzluninni, fundust grun- samlega miklar birgðir af niður- suðuvöru. Leigir kona þessi eitt herbergi í húsi hér í bæ, og telur lögreglan óeðlilegt, að þar skyldi finnast slíkt magn af þessum vörum. Hins vegar heldur konan því fram, að hún hafi keypt Framh. á bls. 23 Hvalveiði lokið 439 hvalir veiddusi í úr Hvalvertíðinni í ár er lok- ið. í gærkvöldi voru allirl hvalveiðibátarnir kallaðir inn og verður unnið að því í dagj að taka veiðarfærin, línur og skutla í land. Alls veiddust - 439 hvalir, 283 langreyðar, 136 búrhválir og 20 sandreyðar. Hvalur V. fékk 104 hvali, Hvalur VI. 125 Ihvali, Hvalur VII 109 hvali |og Hvalur VIII 101 hval. Síðastliðið ár veiddust alls' [483 hvalir. IFYRIR nokkru var brú Öxnadal tekin niður og flutt heilu lagi og sett upp á Köldukvísl, skammt frá Þóris- ós. Fyrsti bíllinn, sem fór yfirl brúna á nýja staðnum var frál Guðmundi Jónassyni. Við það 'tækifæri tók Jón R. myndina.* 1 Seldi fyrir 899 - þús. krónur í 4 ferðum Neskaupstað, 23. sept.: — Vélbáturinn Þorsteinn frá Nes- kaupstað, 38 tonn að stærð, hefur nú farið 4 söluferðir til Eng- lands í sumar. í þessum ferðum hefur hann selt fyrir 899 þúsund krónur og gerir það 17,60 á hvert kíló af fiski þeim sem hann seldi, mest megnis rauðsprettu, sem var isuð í lest. Síðasta ferð Þorsteins tók 16 daga frá því hann fór héðan og þar til hann var kominn aftur. Tafðist báturinn af þrálátum stormum. — Ásgeir. Eldur í miðstöðv- arskúr ELDUR kom upp í miðstöðvar- skúr að Tómasarhaga 9 um kL 21:58 í gærkvöldi. Skúrinn er á- fastur við trésmíðaverkstæði. Skúrinn eyðilagðist að mestu í eldinum, en slökkviliðinu tókst að koma í veg fyrir að eldurinn kæmist í trésmíðaverkstæðið. IVIjólk hækkar um 18,5% 25Jb hækkanir frá þvi haustið 1962 Framleiðsluráð landbúnaðar- ins hefur auglýst hið nýja verð á mjólk og mjólkurvör- um. Mjólk í lausu máli hækk ar úr kr. 4.85 lítrinn í kr. 5.75 og nemur hækkunin 18,5 %. Verð á kjötvörum- hefur enn ekki verið ákveðið, en væntanlega verður það. gert síðdegis í .dag. Samkvæmt auglýsingunni kost ar mjólk í lausu máii nú kr. 5.75 og er það kr. 1.15 hærra £n haustið 1962. En mjóik hækk- aði 1. marz s.l. um 1'5 aura pr. lítra og 10 aura 1. júní s.l., þann- ig að hækkunin nú nemur 90 aurum eða 18,5%. Hyrnumjólk kostar nú kr. 6.40 pr. lítra en kostaði kr. 5.25 í fyrrahaust. Skyr kostar nú kr. 14.65 pr. kíló í smásölu, en kost lagsins frá Bandaríkjunum hafi | aði kr. 12.75 í fyrrahaust. Smjör kostar nú pr. kiló kr. 103.55 en kostaði kr. 80.75 í fyrráhaust. Ostur (45%) kostar nú pr. kíló kr. 84.15 en kostaði kr. 71.35 pr. kg. í fyrra- haust. Niðurgreiðslur á mjólk verða óbreyttar fyrst um sinn. Nú nema niðurgreiðslur kr. 2.72 pr. mjólkurlítrann. Þar sem niður- greiðslur hækka , ekki, verður hlutfallsleg hækkun á útsölu- verði mjólkur meiri en sú hlut- fallshækkun sem bændur fá. Bændur fá 17.4% hækkun fyrir mjólk, en útsöluverð hennar hækkar um 25% miðað við verð- ið í fyrrahaust af fyrrgreindum ástæðum. Hins vegar hefur dreif ingarkostnaður mjólkur aðeins hækkað um Í0% og dregur það heildar hækkanirnar niður að hundraðshluta. Samkvæmt hin- um nýja verðlagsgrundvelli eiga bændur nú að fá kr. 6.19 fyrir mjólkurlitrann (17.4% hækkun). I gærkvöldi var ekki endan- lega búið að ganga frá verði á kjöti, slátri, kartöflum og fleiru, en hið nýja verð mun væntan- lega verða auglýst í kvöld. Verð til bænda hefur þó ver- ið ákveðið og fá þeir fyrir 1, flokks dilkakjöt kr. 36.10 pr. kíló og er það 28.9% hækkun miðað við verðlagsgrundvöll haustið 1962. Þessi mikla hlutfallslega hækk un til bænda á kjöti umfram mjólk stafar af því, að hluti þeirrar hækkunar sem verða átti á mjólk samkvæmt hinum nýja verðlagsgrundvelli var færður yfir á kjötverðið og enn fremur sökum þess, að verð á ull og gærum hækkar ekki eina mikið og meðalhækkun verðlags grundvallarins, sem er ' eins og áður hefur verið skýrt frá 20.8% t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.