Morgunblaðið - 24.09.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.09.1963, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐID Iö Þriðjudagur 24. sept. 1963 Sendisveinn óskast allan daginn. G. Helgason og Melsfed Hafnarstræti 19. Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó BARÓNSBÚÐ Barónsstíg Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund í kvöld (þriðjudag 24. þ.m.) kl. 20,30 1 Iðnó. FUNÐAREFNI: 1. Tillögur um nýja kjarasamninga. 2. Lokunartími verzlana. 3. Lífeyrissjóður verzlunarmanna. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Stjórn V. R. flollenzku perlonsokkarnir kommr aftur. Austurstræti 7. 4 _ €RB RIKISINSI M.s. Skjaldbreið fer til Vestfjarða og Breiða- fjarðarhafna 26. þ. m. Vöru- móttaka á þriðjudag til Pat- reksfjarðar, Tálknafjarðar, — Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Suðureyrar, Isafjarðar, Flateyrar, Stykkishólms, — Grundarfjarðar og Ólafsvík- u M.s. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar 25. þ. m. Vöru- möttaka til Hornafjarðar í dag. Samkomur Fíladelfía Almennur Biblíulestur í kvöld kl. 8.30. K.F.U.K. ad. Saumafundur í kvöld kl. 8.30. Félagskonur fjölmennið. "****(*<* ,f vVí-N Gjj,foú n //e^e ^ °g í / 17 Ve<'ðLlr ^ottQ °/? ****** ***** 1 ^ °t/u 8/// Gillette" raksturinn óviðjafnanlegi W& 5 blöð aðiens Kr. 20.50 gííí: ® GiWctlc er skrásell vörumcrki íbúð 2ja—3ja he-b. óskast til leigu strax. Upplýsingaj.' í sima 32548. Guðmundur Arason, verkfræðingur. Húseign á góðum stað í borginni, til sölu, á eignarlóð. — 1. hæð 180 ferm., 5 herb., eldhús og bað. Risæð 3 herb., eldhús og bað. Þvottahús og geymslur í kjallara. Gætu verið 2 íbúðir á 1. hæð með lítilli breytingu. Góð lán áhvílandi, hagstæðir skilmálar. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Laufásvegi 2. — Sími 19960. FACiT heimsfrægu skrifstofuvélar viðúrkenndar fyrir gæði og útlitsfegurð. — Seldar í 130 löndum. FACIT-skrifstofuvélar G. M. BJÖRNSSON, Skólavörðust. 25. Sími 1-35-53, Reykjavík. Afgreiðslusfúlka Stúlka, ekki yngr; en 20 ára, óskast til afgreisðlu- starfa í fataverzlun, sem fyrst. Vinna hálfan dag- inn kæmi til gretna. Tilboð sendist afgr. Mbl., — merkt: „Fataverziun — 3483“. Afgreiðslustúlka óskast strax. Gardínuhúðiii Laugavegi 28 — Uppl. í verzluninni milli kl. -5 og 7, ekki i síma. Hver notar ekki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.