Morgunblaðið - 24.09.1963, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.09.1963, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 24. sept. 1963 MORCUNBLADIÐ 7 3ja heibergja íbúð er til sölu við Brá- vallagötu. íbúðin er mjög stór, um 112 ferm. og er á 1. hæð. Laus strax. 2ja herbergja kjallari er til sölu við Karfa vog. Útborgun 110 þús. — Laus 1. okt. 3}a herbergja rishæð er til sölu við Biom- vallagötu. Laus strax. 3/o hcrbergja íbúð er til sölu við Granda- veg á 1. hæð í stemhúsi. Laus strax. Einbýlishús í smíðum, 185 ferm., er til sölu á Kópavogi. Húsið stendur á fallegum stað við sjóinn. Er tilbúið undir tré- verk. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9. Simar 14400 — 20480 Til sölu 4 herb. hæS við Víðihvamm í Kópavogi. 3 herb. íbúð á 1. hæð í Klepps holti. 3 herb. hseð í steinhúsi við Hverfisgötu. 3 herb. kjaHaraíbúð við Mos- gerði. í SMÍÐUM: Nýtízku raðhús í Álftamýri seljast fokheld eða lengra komin. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. 5 herb. hæð við Sólheima, 150 ferm. ásamt 40 ferm. bílskúr. Gert ráð fyrir öllu sér. íbúðin selst fokheld. — Teikningar til sýnis á skrif- stofunni. Fokheld raðhús og parhús í Kópavogi. 4 herb. jarffhæð í Heimunum selst fokheld. Bátar til sölu 38 tonna eikarbátur með Kelvin-Dieselvél. Mjög hag- stæð kjör. 9 tonna bátur með Dieselvél. Bátur og vél síðan 1961. — Lítil útborgun. 6 tonna bátur með 45 ha. vél. Allskonar skipti koma til greina. Útgerbarmenn Þið sem ætlið að selja, vinsamlega látið skrá bát- ana hjá okkur sem fyrst. Fasteignasala Aka Jakobssonar og Kristjáns Eirikssonar Sölumaður: Ölafur Asgeirsson Laugavegi 27. Simi 14326. að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðmu borgar sig bezt. Hús og ibúbir Til sólu einbýlishús og raðnús 6 herb. íbúð í fjölbýlishúsi. 5 herb. íbúð í villubyggingu. 4ra herb. íbúð í Vesturbæ. 3ja herb. íbúð í Hlíðunum. 2ja herb. íbúð í Laugarnes- hverfi og margt fleira. Hringiff, ef þið viljið kaupa, selja eða skipta. Haraldur Guðnriundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Simi 15415 og 15414 heima Hú j — íbúðir Hefi m. a. til sölu: 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í steinhúsi við Hverfisgötu. 5 herbergja nýleg íbúð á hæð við Skólagerði, Kópavogi. 6 herbergja íbúð á hæð í smíð um við Safamýri. Baldvin Jónsson hdl. Sími 15545 — Kirkjutorgi 6 7/7 sölu m.m. 6 herb. endaíbúð í Hlíðunum. 5 herb. hæð í Laugarásnum. Ný 5 herh. hæð í Kópavogi. Lítið einbýlishús í gamla bæn um. 3ja herh. íbúff í Austurbænum. Ný 2ja herb. íbúð við Hverfis- götu. 2ja herb. íbúð í Austurbæn- um. 6 herb. einbýlishús á einni hæð í Kópavogi. 3ja herb. risíbúð í Hveragerffi. Laus til íbúðar. Lágt verð og góðir greiðsluskilmáiar. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur, fasteignasala, .uaufasv. 2, simar 19960, 13243. 7/7 sölu m.a. Hús á baklóð við Hverfisgötu, með tveim 3a herb. íbúðum. 3 herb. mjög vönduð íbuð á 3. hæð við Álftamýri. 4 herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi við Laugarásveg. 4 herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Laugarnesveg. Tilbúin undir tréverk. 5 herb. falleg hæð í tvíbýlis- húsi við Garðsenda. íbúðir i smiðum 2, 3 og 5 herb. ibúðir í f;öl- býlishúsi við Háaleiti. Öll sameign fullkláruð. 4 og 5 herb. fokheldar hæðir við Melabraut. 6 herb. fokhelt einbýlishús með bílskúr við Vallar- braut. 6 herb. fokhelt einbýlishus í SUfurtúni. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson hrl. Björn Pétursson. fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994 22870 Utan skrifstofutíma 35455. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan nátt. Uppl. kl. 11-12 f. h. og 8-9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Simi 15385 og 22714. Til sölu ^ 24. 3ja hsrb. íbiíðarhæð um 90 ferm. á hitaveitu- svæði í Vesturborginni. — Laus til íbúðar. 3ja herb. íbúðarhæð í stein- húsi. við Laugaveg. 3ja herb. íbúðarhæð í stein- húsi á Seltjarnarnesi. Bíl- skúr fylgir. Útb. 150 þús. 4ra herb. íbúðir við Ásvalla- götu, Ingólfsstræti, Flóka- götu og víðar. 5 herb. íbúðarhæð m. m. við Leifsgötu. Vönduð 5 hcrb. íbúðarhæð m. m. í Norðurmýri. Nýtízku 5 herb. íbúðarhæð, sér, við Vesturbrún. 5 herb. íbúðarhæð í steinhúsi við Miðborgina. Útb. 300 þús. 2 íbúðir 3ia og 4ra herb á sömu hæð í steinhúsi við Miðborgina. Nýtízku raðhús (endahús) með innbyggðri bifniða- geymslu í kjallara við Lang holtsveg. Steinhús með 2 íbúffum 2ja og 3ja herb. við Samtún. Nýlegt raðhús við Ásgarð. — Hitaveita. Nokkrar húseignir af ýmsum stærðum í smíðum í Kópa- vogskaupstað og Garða- hreppi. 1 •* 2 herb. íbúðir í borg- inni og margt fleira. I smiðum 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir i borginni, m. a. á hitaveitusvæði. IVýja fasteignasalan Laugaveg 12 — Sími 24300 kl. 7.30—8.30 e.h. Simi 18546. Til sölu Nvtízku 4ra herb. 7. hæð í háhýsi við Hátún (lyfta). Falleg íbúð. Laus nú 1. okt. Nýtt vandað 5—6 herb raðhús við Langholtsveg 6 herb. sér hæð við Stóragerði. Innbyggður bílskúr. íbúðin er nú fokheld og með hita lögn. 4ra herb. hæð i Vesturbænum. íbúðin verður tilbúin undir tréverk í des. Hæðin er 3 svefnherb., stofa, eldhús og bað, góðar svalir. Nýtízku 5 herb. 2. hæð, enda- íbúð. Tilbúin nú undir tré- verk og málningu. Húsið frágengið að utan. Tvöfalt gler í gluggum. Allar hurð- ir og sett í bað fylgir. — Tvennar svalir og bilskúrs- réttur. íinar Sigurhsson hdl. Lngólfsstræti 4. Sími 16767 riennasirru Kl. 7—8: 35993. Munið að panta áprentuð límbönd Karl M. Karlsson & Co Melg. 29. Kópav. Sími 11772. Fjaðrir, fjaðrablóð, hljóffkútar puströr o.fl. varahlutir margar gerðir bifreiða. Bílavörubúffin FJÖÐRIN u.augavegi 168. — Lími 24180 F asteignasaian óðinsgötu 4, — Simi r 56 05 Heimasimar 16120 og 36160. og verðbréfaviðskiplm, 7/7 sölu Glæsilegar 4ra herb. íbúðir við Hátún og Melhaga. 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir tilb. undir tréverk. 5 og 7 herb. hæðir á Sel- tjarnarnesi, fokheldar. — Teikningar liggja frammi. Fasteignasalan Oðinsgotu 4. Stmi 15605. íasteignir til siilu 5 herb. endaíbúð á 3. hæð við Álfheima. Tvennar svalir. Raðhús í smíðum við Álfta- mýri tilbúið undir tréverk. Frágengið utan. Tvöfalt verksmiðjugler. Innbyggður bílskúr. 4ra herb. íbúð við Nesveg. 2 lítil herbergi fylgja í risi. Laus 1. okt. Einbýlishús í smíðum við Holtagerði. íbúðarhæð í smíðum við Holta gerði. íbúðarhæðir í smíðum við Hliðarveg. Höfum kaupendur með góða kaupgetu að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í smíðum og fullbúnum. Austurstræti 20 . Slmi 19545 7/7 sölu Einbýlishús við Garðaflöt, 5 herb., eidhús og bað, selt tilbúið undir tréverk. t Kópavogi fokhelt hús. I hús- inu eru 6 herb. og eldhús. Möguleiki að útbúa tvær 2ja og 3ja herb. íbúðir. Einhýlishús við Grettisgötu. Stór og góð byggingarlóð. Fallegar íbúðir í fjölbýlishúsi seldar fokheldar. íbúðirnar 2, 3 og 4 herb. við Hagamel. Góð íbúð, 4 herb. og eldhús og bað, auk 2 herb. í risi. Verzlunarhæð og 3 herbergja íbúðarhæð tilbúnar undir tréverk á góðum stað í gamla bænum,- 2 herb. íbúð í risi í Smáíbúða- hverfi. Útborgun ca. 100 þús. Steinn Jónsson hd] Iögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Simar 14951 og 19090. Hópferðarbilar allar stærðir Sími 32716 og 34307 7/7 sölu 2ja herb. kjallaraíbúð á Teig- unum. Sér inngangur, sér hiti. 2ja heb. risíbúð við Mosgerði. 3ja herb. kallaraíbúð við Ferjuvog. 3ja herb. hæð í Kleppshoiti. Bilskúr fylgir. 3ja herb. risíbúð við Kópa- vogsbraut. 4ra herh. íbúð við Óðinsgötu. 4ra herb. íbúð ásamt 2 herb. í risi við Rauðagerði. Bíl- skúr fylgir. Ny 5 herb. íbúð við Safamýri. Nýleg 5 herb. íbúð við Skola- gerði. Sér inng. Nýleg 6 herb. hæð við Goð- heima. Bílskúrsréttindi. Ennfremur hiifum við kaup- endur með mikla kaupgetu að ölium stærðum eigna. EICNASAIAN R fcYKJAV IK j)órÓur (§. 3-lattdórt^on töaglltur [aótetgnaóaU lngólfsstræti 9. Símar 19540 — 19191. Eftir kl. 7, sími 20446 og 36191 Einbýlishús í smíðum á einhverjum feg- ursta stað í Kópavogi til sölu á góðum kjörum. Glæsileg 6 herb. hæð í Lækja- hverfi. 195 ferm. sér hæð með bíl- skúrsrétti, 5 herbergi og hol, til sölu, Teigahverfi. 5 herb. sér hæð við Barma- hlíð, bílskúrsréttur. 4ra herb. einbýlishús við Soga veg með góðum kjörum. 5 herb íbúðir í sambýlisnúsi í Vesturbæ. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. 6 herb. íbúðir í vesturenda á sambýlishúsi við Háaleitis- braut, óborganlegt útsýni. 4ra herb. íbúðir í smíðum i Heimum á tækifærisverði. 3ja herb. 95 ferm. endaíbúðir á góðum stað í Ljósheim- um, byggist ekki fyrir framan. Góð kjör. 2ja herb. íbúð í smíðum 1 Austurbæ og Vesturbæ. 2ja herb. íbúð við Hrísateig. Efri hæð 5 herbergja í tvi- býlishúsi við Hamrahlíð með öllu sér. Selst fokheld. Fokhelt raffhús í smíðum við Alftamýri. Austurstræti 12, 1. hæð. Símar 14120 og 20424. FASTE I GNAVAL Hn oy Ibúð við oHra hœH l iii ii ii 1»! •“ 1 \ III M II tryV '*> iii ii ii fcjr ||»I ta tTllll 1 1 avcwvtv Skolavorðustig 3 A 3. næð. Símj 22911 og 14624. 7/7 sölu 2ja hérh. jarðhæð í bænum. 2ja herb. rishæð í Hlíðunum. 4ra herb. íbúð í Vesturbæn- um. 4ra herb. íbúðarhæð við Kleppsveg. Laus 1. okt. Fokhelt parhús og íbúðarhæð á góðum stað í Kópavogi. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir i smíðum í Kópavogi. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Höfum kaupanda að embýlis- húsi, parhúsi eða góðri 6 herb. íbúðarhæð. Mikil útborgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.