Morgunblaðið - 24.09.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.09.1963, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 24. seþt. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 21 Bifreiðaleiga til sölu Bifreiðaleiga í fullum gangi til sölu. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nafn og heimilisfang inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „3394“. Tapazt hefur úr girðingunni á Völlum á Kjalarnesi, 4ra vetra móbrún hrvssa, með svart fax og tagl, ómörkuð og á járnum. Þeir sem einhverjar uppl. geta gefið vinsamlegast hringi í síma 12612. Saumakonur Konur vanar karlmannafrakkasaumi óskast strax (Hagstæður ákvæðistaxti). Uppl. í sím 20744 kL 5—7 í dag og á morgun. < Heilsuvernd Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun og öndunar- æfingum fyrir konur og karla hefjast fyrst í október. Einnig kemur til greina hópkennsla í þessum grein- urn og léttum þjálfunaræfingum, 1 tími vikulega í vetur, fyrir samtök einstaklinga, félaga og starfs- hópa. — Talið við mig sem fýrst. VIGNIR ANDIÍÉSSON, íþróttakennari. Sími 12240. Atvínnurekeiidur Stúdína úr máladeild M.R. óskar eftir atvinnu, sem fyrst. Tilboð merkt: „Stúdína — 3397“ sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m. Skrifs tofus tarf Stúlka óskast til símavörzlu og vélritunarstarfa strax. S. Arnason & Co. Hafnarstræti 5. — Sími 22214. Verkamenn Flugfélag Islands h.f. óskar að ráða nokkra verka- menn um óákveðinn tíma, til ýmissa starfa á Hlað- deild félagsins á Reykjavíkurflugvelli. Ungling- ingar koma ekki til greina. Upplýsingar veitir Starfsmannahald í síma 16-600. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Landsamband ísL útvegsmanna Sírni 16650. Ungan blaðamann nýkominn erlendis frá, vantar húsnæði. Hafið þér eitt herbergi ásamt eldhúsi til leigu í Reykjavík, frá október eða nóvember? Ef svo er, gjörið svo vel að hringja eða skrifa til Niels Pétur Árskóg, Dalvík, sími 130. T/7 sölu Volkswagen flestar árgerðir. Verð oft hagstætt. Taunus ’62 Station, ekinn 34 þús. km. Góður bíll. Taunus ’58 Station. Samkomu- lag um greiðslur. Ford ’57 Station 4ra dyra. Sæti fyrir 9 manns. Skipti á minni bíl koma til greina. Mercedes-Benz ’58, Diesel. Góður bíll. Austin A 50 ’55. Góðir greiðslu skilmálar. Chevrolet ’55 fyrir gott skulda bréf eða veltryggða víxla. Ennfremur úrval annarra bif- reiða. Höfum kaupendur á biðlista. Spariff sporin. Látið 25 ára reynslu aðstoffa við kaup og sölu á bifreiðinni. BILASALINN Vió Vitatorg Sími 12500 — 24088. Nýkomið Japönsk peysusett, ódýr. — Barnapeysur, dralon. Terylene i pils og buxur, köflótt og einlitt. Perlon brjóstadöld, ódýr. Blússur í úrvali. Verzlunin ROSA Aðalstræti 18, Uppsalakjallar- inn. — Sími 19940. LAHD - —ROVER BENZIN EÐA DIESEL Fjölhæfasta farartækið á landi W9 p AHD- -ROVE RJ Heildverzlunin HEKLA H.F. Laugavegi 170—172 Sími 11275. Dansskóii HeiBars Ástvaldssonar Kennsla befst föstudaginn 4. október. — Kenndir verða samkvæmisdansar og barnadansar. Flokkar fyrir börn, unglinga og fulloröna (einstaklinga og hjón). — Byrjendaflokkar og framhaldsflokkar. — Nemendur þjálfaðir til þess að geta tekið heimsmerkið í dansi. Reykjavík: Innritun í símum 1-01-18 og 3-35-09 frá kl. 2—7 daglega. — Upplýs- ingarit liggur frammi í bókaverzlunum. Kópavogur: Innritun í síma 1-01-18 frá kl. 10 f.h. til kl. 2 e.h. og kl. 20 til 22 daglega. Ilafnarfjörður: Innritun í síma 1-01-18 frá kl. 10 f.h. til kl. 2 e.h. og kl. 20 til 22 daglega. Athugið: Haldin verða sérstök námskeið fyrir nemendur barnaskól- anna og gagnfræðaskólanna og verða þau auglýst síðar. Keflavík: Innritun í síma 2097 frá kl. 3 til 7 daglega. ÞÉR EiGIÐ LEIK Hagstætt vetrargjald BILALEIGAM . ALUR F SIMI 16676

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.