Morgunblaðið - 24.09.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.09.1963, Blaðsíða 4
MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. sept. 1963 * > 4 Til sölu Grundig radíófónn með Hi-Fi plötuspilara. Útvarp með FM-bylgju. Ljós á lit- inn (eik). Uppl. í sima 339Ó4. Sarnna í húsum Snið og máta. Vinn úr nýju sem gömlu.^Uppl. í síma 13175 eftir kl. 7 daglega. Ú tgerðarmenn Er kaupandi að alls konar notuðum köðlum. Pátmi Pálmason, Asvallagötu 16, Rvík. Sími 16684 kl. 12—1 og eftir kl. 6. Til sölu Hef til sölu síldarsöltunar- i tæki fyrir 22—24 söltunar- stúlkur, selst ódýrt. Pálmi Pálmason, Asvallagötu 16, Rvík. Sími 16684 kl. 12—1 Og eftir 6. Rauðamö! Sel 1. flokks rauðamöl. — Sími 50146. Keflavík Herbergi til leigu. Uppl. í síma 1539 frá kl. 5—7 næstu kvöid. íbúð 2ja—3ja herb. óskast til leigu nokkra mánuði. Uppl. í síma 22938. Keflavík Róleg eldri hjón sem bæði vinna úti óska eftir að taka á leigu 1—2 herb íbúð. Upplýsingar í síma 1697. Starfsstúlka óskast að Hvanneyri. Uppl. í síma 1748, Keflavík, þriðjudag og miðvíkudag milli kl. 12—1. 1—2 herbergja íhúð óskast nú þegar. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 22694. — Keflavík — Suðurnes Höfum fengið ódýr Baby Doll náttföt fyrir telpur. Verzlunin Bangsi, Aðal- götu 6, Keflavík. Keflavík — Suðurnes Stretch buxur fyrir telpur komnar aftur. Ennfremur Orlon peysur fynr börn. Verzlunin Bangsi Aðalgötu 6, Keflavík. Keflavík — Suðurnes Vorum að fá glæsilegt úrval af hvítum og mislit- um sængurfatnaði fyrir börn og fullorðna. Verzlunin Bangsi Aðalgötu 6, Keflavík. Óskum eftir 1—2 herb. íbúð á laigu, helzt í Kopa- vogi. Uppl. í sima 10027 (Barnlaus, vinna bæði úti). úti). Athugið Vil kaupa Chevrolet ’53. Má vera vélarlaus og ákeyrður að framan. Uppl. í síma 2337, Keflavík. I dag er þriðjudagur 24 september. 267. dagur árs-ins. Árdegisflæði er kl. XS.00 Síðdegisflæði er kl. 22.17. Næturvörður í Reykjavík vik- una 21.—28. september er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 21.—28. september er Ólafur Einarsson, síma 50952. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opinn allan sólar- hringinn — sími 1-50-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapóteik og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. eJx. Orð iírslns svara i sima 10000. 7 FRÉTTASÍMAR MBL.: — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 * I.O.O.F. 3 = 1459238 == I. og II. I.O.O.F. 10 == 1459238= 9. 0. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norð- fjörð í Eymundssonarkjallaranum, Verzluninni Vesturgötu 14, Verzluninni Spegillinn, Laugavegi 48, Þorsteinsbúð Snorrabraut 61, Austurbæjarappóteki, Holtsapóteki og hjá fröken Sigríði Bachmann, Landsspítalanum. Minningarspjöid Barnaheimilissjóðs fást i Bókabúð ísafoldar, Austur- stræti 8 Leitarstöð Krabbameinsfélagsins. Skoðanabeiðnum er veitt móttaka daglega kl. 2—4 nema laugardaga 1 síma 10269. Minningarspjöld Hallgríniskirkju i Reykjavík fást i Verzlun Haildoru Ol- afsdóttur, Grettisgötu 26. Verzlun Björns Jónssonar, Vesturgötu 28 og Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22. Minningarspjöld Akrakirkju fást hjá Steinunni Helgadóttur Lindargötu 70 ára er í dag Auðunn Odds- son á Hrafnistu. Hann dvelst í dag á heimili sonar síns, Ásgarði 117 í Reykjavík. Áttræð er í dag María Guð- mundsdóttir, Vjðimel 45. Hún verður stödd hjá dóttur sinni að Kvisthaga 19. Silfurbrúðkaup eiga í dag hjón in Sófus Berthelsen og Sesselja Pétursdóttir, Hringbraut 70 í Hafnarfirði. Laugardaginn 21. sept. voru gefin saman í hjónaband á ísa- firði ungfrú Edda S. Hermanns- dóttir, Skúlagtfu 62, Reykjavík, og Benedikt E. Guðbjartsson, Smiðjugötu 13 á ísafirði. + Gencjið + 19. september 1963. Kaup Sala 1 enskt pund .. 120.16 120,46 1 BanaariKjadollar 4295 43.06 1 Kanadadollar 39,80 39,91 100 Danskar kr . 621 78 623,38 100 Norskar krónur .. 600,09 601,63 100 sænskar krónur 828,25 830,40 lir Kinnsk mo.K .... 1.335,72 1.339,* 100 Franskir fr. —....« _ 876.40 878.64 100 Svissn. frankar .... 993,53 996.08 100 Vestur-pyzk mörk 1 078.74 1.081.50 100 Gyllini 1.191,40 1.194,46 100 Belgiskir fr. - .... 86.16 66,38 100 Pesetar ......... 71.60 71.80 Í8LAIMD í augum FERÐAMASilMS hvort smámæltur útvarpsþulur eigi aað hafa fullt kaup. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiii ÞÆR ERU ófáar stúlk- urnar nú til dags, sem leggja leið sína á tízku- og snyrti- skóla, og temja sér þar fallega framícomu og rétta meðferð snyrtivara. Þessi báttur þykir nær ómissandi í uppeldi hverr ar stúlku, og þeim fjölgar, skólunum sem taka að sér slíka kennslu. Við heimsóttum nýlega einn slíkan skóla, Snyrtiskól- ann að Hverisgötu 37. Hann kennir oingöngu andlits- og handsnyrtingu og þangað koma ekki eingöngu skóla- stúlkur, heldur einmg konur á öllum aldri, sem hafa hug á að læra að máia sig rétt og nota fegrunarlyf, sem hæfir þeirra húð — og aldri. Eigendur skólans nú eru Erla Guðmundsdóttir, Svana Magnúsdóttir og Dóra Ár- mann. Skólinn tók til starfa fyrir rúmu ári og voru þá eigendur hans Erla Guðmunds dóttir og Hildigunnur Dungal. Erla Guðmundsdóttir sKy rð'i 1 okkur í stuttu máli frá starf- 4' semi skólans og þær nýjungar / sem teknar verða upp í vetur. J í fyrsta lagi verður kennd þar i andlits- og handsnyrting og í stendur námskeiðið yfir i fjög í ur kvöld. í öðru lagi verður [ sérstök kennsla fynr sýningar stúlkur og ljósmyndafyrirsæt ur, og í þriðja lagi tekur skól inn að sér að snyrta stúlkur fyrir myndatökur o.fl. Erla Guðmundsdóttir sagði að mikil aðsókn hefði verið að skólanum frá upphafi og venjulega allt upp pantað langt fram í tímann. Snyrti- vörurnar sem notaðar væru allar frá Max Factor, og væru þær jafnframt til söiu í skól- anum. undir ld mynd 6 * Þær læra réttu handbrögðin við snyrtingu. — Þessi mynd var tekin í Snyrtiskólanum í síðustu viku. TOMAS MACANNA, leikstjóri frá Abbey leikhúsinu í Dublin, sem setti á svið „Gísl“ í Þjóð- leikhúsinu, flutti eftir frumsýn- inguna, síðastliðinn laugardag, frumsamið kvæði. Við treystum okkur ekki til að þýða það, svo það fer hér á eftir a ensku: Curtain Ballad of „Hostage" Were Brendan Behan here tonight He’d sing you a bawdy song Of drinkíng and of laughter And tell you stories all night long But I -have jnly a rythme or two Wihich will not keep you long An illmade rythme from Ireland We live by the same grey sea Both our lands are ancient lands And both our peoples free! And both have given Hostages To the pages of History For in Ireland we have ueighbours The English iive next di-or They camc to us for tea one day Seven hundred years ago! And havn’t left the house as yet —- Tho'often told to go! The World would have heen bettef made, If we had had our vvay Xor the English.they are much too near Iceland too far away Drift farther south Icelanders We vvill meet you just half vvay A word of thanks from Ireland More than one word (rom mo To the actors here about us Talented company Frorn them, from you, from everyouo I am enriched with niemory Like Ingólfur I came you And in the Mac Anna Saga Say that 1 came in the joy of Sprlng And leave your fatr land — in sadneso, Tomas Mac Anoa. 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.