Morgunblaðið - 24.09.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.09.1963, Blaðsíða 22
29. MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 24. sept. 1963 B-lið Akurnesinga ógnaði íslandsmeisturum KR m jðg En KR tókst crð merja sigur 3-2 ÍSLANDSMEISTARAR KR mættu B-liði Akraness í Bikar- keppninni á sunnudaginn. Það gekk á ýmsu áður en KR-ingum tókst að tryggja sigurinn með 3 mörkum gegn 2, en sigur áttu þeir fyllilega skilið í leiknum, þó hann yrði þeim seinsóttur í þessum leik. B-lið Skagamanna var ekk- ert viðvaningalið. Þarna voru 5 fyrrv. landsliðsmenn, enda þurtfi KR að taka á sínum stóra til að A MLstækir skotmenn . KR-ingar voru mun meira í sókn en sókn þeirra máttminni en ætla skyldi þegar íslands- meistarar eiga í hlut. Mörg upp- lögð færi voru erfilega misnot- uð og var Gunnar Felixson mis- tækastur. Ög þess á milli pressa KR-ingar svo mjög að marki Akraness að þeir sjálfir fengu ekki notið sóknarinnar til árang- urs. ár Mörkin Akurnesingar skoruðu fyrsta Keflvíkingar sönnuðu Ak.ingum getu sína Uhnu 2-0 fyrir norðan KEFI.VIKINGAR sönnuðu á- þreifanlega rétt sinn til setu i 1. deild næsta ár. Tvö neðstu lið 1. deildar á sl. sumri drógust sam- an í Bikarkeppninni og sóttu Keflvíkingar Akureyringa heim og kepptu við þá á sunnudaginn. Akureyringar urðu að sætta sig við annað tap gegn ÍBK á skömm um tíma 2 mörk gegn engu. Mark í báðum hálfleikjum. Kefivíkingar skoruðu eitt mark í hvorum hálfleik. Hið fyrra skoraði Einar Magnússon útherji með góðu skoti, sem Ein ar markvörður réði ekki við. Hið síðara skoraði Jón Jóhannsson, miðherji eftir laglegt upphlaup. Vaxandi lið. Mönnum blandast ekki hugur um að Keflvíkingar áttu sigur- inn skilinn og Akureyringar voru í sama öldudalnum og sett hefur svip á leiki þeirra síðari hluta sumarsins. Jón Stefánsson var bezti maður í liði þeirra. Keflavíkurliðið er skipað jöfn um baráttumönnum og víst koma þeir sterklega til greina sem sig urvegarar í þessari bikarkeppni Liðið er vaxandi og það sem ein * Endurtekin keppni KEPPNI í síðustu greinum Meistaramóts íslands, þeim er dæmt var að endurtaka skyldi keppni í, fór fram um helgina. í fimmtarþraut sigr aði Valbjörn Þorláksson KR Páll Eiríksson FH með 2682 stig og 3. Jón Þ. Ólafsson ÍR með 2052 stig. í 4x100 m hlaupi vann sveit KR á 44,7, önnur varð sveit ÍR á 45,5 í 4x400 m hlaupi vann sveit R á 3.39,4 mín. Enginn tók þátt í hindrun-, arhlaupi og er því enginn ís- landsmeistari 1963. Kristleif- ur Guðbjörnsson KR sigraði í keppninm sem dæmd var ógild. ----------- kennir það bezt, er góð vörn, áreiðanlega verður torsátt hverju liðanna, sem eftir á að mæta Keflvíkingum. markið og var Halldór (Donni) útherji að verki með fallegu skoti í bláhorn Akranessmarksins. — Rétt fyrir hlé jöfnuðu KR-ingar og skoraði Svein Jónsson með fallegu skoti eftir góðan sam- leik við Gunnar Fel. B-lið Skagamanna komst aft- ur yfir eftir að Þórður Jónsson tók vítaspyrnu sem dæmd var KR. — Ellert Schram tókst að jafna þetta. Reyndar snerti knötturinn síðast varnarmann Akraness •— en í netið fór hann. Ódýrt mark hjá KR. Jafn klaufalegt fyrir Skaga- menn var úrslitamarkið. Sigur- þór útherji hafði skallað að Framh. á bls. 23 Sótt að marki KR. Ilurð skall nærri hælum en þarna tókst Heimi að slá yfir. — Bjarnl. Bjarnl. KR vann stigakeppni Rmótsins með 283 stigum MEISTARAMÓTI Reykjavíkur lauk í s.l. viku, KR-ingar hlutu flest stig og félagið titilinn „Bezta frjálsíþróttafélag Reykja víkur 1963“. KR vann stigakeppn ina með allmiklum yfirburðum, hlaut 283 stig, ÍR hlaut 138 og Ármann 10. Keppt var í 23 grein Ríkarður sækir að marki Fram. Geir er í vígahug. Skagamenn slógu Fram úr keppninni m eð 4-7 AKURNESINGAR gersigruðu Fram í Bikarkeppninni og skor uðu 4 mörk gegn 1. Þar með er þætti Fram í keppninni lok- ið. Keppnin var framan af jöfn hvað mörk snerti, stóð 1-0 í hálfleik, fyrir Akranes, en litlu síðar jafnaði Fram. En er á leið náðu Skagamenn algerum yfir- burðum og sendu knöttinn þrí- vegis í mark Fram til viðbótar. Forysta Akraness Skagamenn sóttu mjög stíft í byrjun en fengu ekki skorað þrátt fyrir allgóð tækifærL Síð- an jafnaðist leikurinn og Fram- arar áttu ágætar sóknarlotur sem ekki nýttust. Eina mark hálfleiksins kom rétt fyrir hlé eftir að Skagamenn höfðu sótt fast að marki Fram átt skot sem voru varin og önnur sem mis- tókust en Þórði Þórðarsyni tókst loks að senda knöttinn í netið. A Jafnað Ásgeir Sigurðsson jafnaði fyr- ir Fram rétt eftir hlé. Á þeim tíma bjuggust menn við sigri Fram, en það £ór á annan veg. Framherjar Fram áttu sem fyrr í erfðleikum er að markinu dró og smám saman snerist ham- ingjuhjólið til Akranessliðsins. •k Þrjú í viðbót Ingvar Elísson, Skúli Hákon- arson og Þórður Þórðarson bættu þremur mörkum við. Reyndar fengu Akurnesingar öllu meir út úr leik sínum en þeir áttu skilið eftir gangi leiksins, en Framarar voru hins vegar afar klaufskxr, áttu uplögð tækifæri en allt fór í handaskolum. Það var enginn fegurðarsvip- ur yfir knattspyrnu leiksins. um og hlaut KR 18 meistara, ÍR 4 og Ármann 1. Áður hefur verið sagt frá ur- slitum fyrstu keppnisdagana, en hér koma úrslit í þeim greinum sem síðar var keppt í. 110 m grind: 1. Valbjörn Þorláksson, KR 16.0 sek 2. Kjartan Guðjónsson, KR 17.0 sek 3. Einar Frímannsson, KR 17.9 sek 400 m hlaup: 1. Ólafur Guðmundss., KR 52,3 sek 2. Agnar Levy, KR 53,5 selc 3. Kristleifur Guðbjörnss., KR 56,2 sek Kringlukast: 1. Þorsteinn Löve, ÍR 45,75 m 2. Friðrik Guðmundsson, KR 40,50 m 3. Björgvin Hólm, ÍR 39,85 m Sleggjukast: 1. Þórður B. Sigurðsson, KR 50,32 m 2. Þorsteinn Löve, ÍR 47,50 m 3. Jón Ö. Þormóðsson, ÍR 45,95 m 100 m hlaup: 1. Valbjörn Þorláksson, KR 11,1 sek 2. Einar Gíslason, KR 11,3 sek 3. Ólafur Guðmundsson, KR 11,3 sek 1500 m hlaup: 1. Kristl. Guðbjörnsson, KR 4.16,4 m 2. Halldór Guðbjörnss., KR 4.16.6 m 3. Agnar Levy, KR 4.49,0 m Þrfstökk: 1. Sigurður Dagsson, Á 2. Úlfar Teitsson, KR 3. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 13,54 m 13,30 m 13,19 m Stangarstökk: 1. Valbjörn Þorláksson, KR 3,70 m 2. -3. Einar Frímanrtss., KR 3,40 m 2.— 3. Hreiðar Júlíusson, ÍR 3,40 m 4x100 m boðhlaup: 1. A-sveit KR (Einar G., Ólafur Val- björn, Einar Fr.) 45,0 sek 2. B-sveit KR (Halldór G„ Valur, Kristl., Agnar L.) 4«,2 sek 3. A-sveit ÍR (Hreiðar, Hannes, Er- lendur, Þórarinn) 49,1 sek 4x400 m boðhlaup: 1. A-sveit KR (Ólafuf, Valur, Agnar, Valbjörn) 3.62,2 min 2. B-sveit KR (Einar G„ Páll, HaU. dór G„ Kristleifur) 3.51,4 mín 3. A-sveit ÍR (Hreiðar, Hannes, Er- lendur, Þórarinn) 3.573 míwi Fimmtarþraut: 1. Valbjörn Þorláksson, KR 2606 atig 2. Skafti Þorgrímsson, ÍR 2203 stig 3. Hreiðar Júliusson, ÍR 1426 300 m hlaup: 1. Kristl. Guðbjömss', KR 9.45,6 máa 2. Halld. Júhanness., KK 9.46,< 3. PáU Pálseon, KR 11.063 aMha I.okastigatölsruar: Ksus-kiat-Ái*.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.