Morgunblaðið - 24.09.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.09.1963, Blaðsíða 11
triðjudagur 24. sept. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 11 Stúlka oskast í sælgætisgerð. Upplýsingar eftir kl. 2 í sima 20145 og á Njál.sgötu 5 (bakhús)? Hótel Saga óskar eftir að ráða til sín stúlku og karlmann í mót- ♦ töku hótelsins. Málakunnátta skilyrði. Skrifleg um sókn óskast send afgr. Mbl., merkt: „Saga“. Vinna Nokkrar stúlkur og unglinespilt vantar okkur til vinnu í verksmiðjunni nú pegar. DósaverksmSð|an hf. Borgartúni 1. — Sími 12085. Nýtt 'úrval af allskonar vefnaðarvöru í kjóla og dragtir. Jersey efni og teygjunælon í síðbuxur o. m. fL Verzlun INGIBJARGAR JOHNSEN, Lækjargötu. Sendisveinn Viljum ráða röskan sendisvein strax. Uppl. á skrif- stofunni, Vesturgötu 17. Vinnufatagerð íslands Stúlkur 'óskast við saum og frágang. — UppL hjá verkstjóranum. Sjóklæðagerð íslands Skúlagotu 51. Olíusoðið Masonite Seljum nokkurt magn af olíusoðnu Masonite. — Plötustærð 4x12 feL — Verð kr. 198,00 pr. plata. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegr 118. — Simi 22240. Atvinna Óskum eftir mönnum á málningarverkstæði okkar. Getum bætt við nemum í bifreiðasmíði og renni- smíði. UppL gefur Matthías Guðmundsson. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118. — Sími 22240. MEÐ AFSLÆTTI i.mww Seljum I dag nokkur stykki af Bella þvottavélum, vegna galla (brotin emaliering). RAFRÖST Þingholtsstræti 1. Sími 10-2-40. Seljum i dag Volkswagen ’62, sem nýr. Opel Caravan ’62 mjög falleg- ur bíll. Opel Reeord ’58. Morris ’56. Opel Kadet ’63. ^5^—bilqctnlfi GUÐMUNDAR Bergpórugotu 3. Simar ii)032, 20070 Vöru- llutniragar Til Sauðárkróks og Skaga- fjarðar. Afgreiðsla á sendi- bílastöðinni Þresti, Borgar- túni 11. Sími 10-2i6, Sauðár- króki. Verzlun Haraldar Júlí- ussonar. Sími 24. Bjarni Haraldsson. v Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Fyrirspurnum ekki svarað í sima. Klapparstíg 44. Ford Fairlain 1961 4 dyra, litið ekinn til sölu. Uppl. alla virka daga nema laugardaga kl. 9—6 í Sendiráði Bandríkj- nna Laufásvegi 21. Liljukórinn óskar að bæta við sig söngfólki. — Upplýsingar í síma 1-52-75 milli kL 7 og 8 næstu kvöid. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn frá 1. okt. Hampiðjan hf. Stakkholti 4 — Sími 24490. Til leigu við Laugaveg 4» Lítið hús á góðum stað við Laugaveg, um 60—70 ferm., til leigu. Húsið er tvær íbúðar-hæðir og kjallari. Góð aðkeyrsla og bílstæði. Húsið mætti nota t d. fyrir Jéttan iðnað, heildsölu eða skrif- stofur. Leigist í einu lagi eða hver íbúð fyrir sig. Einnig kemur til greina að breyta neðri hæðinni í verzlunarhúsnæði. Verðtilboð sendist Morgunblaðinu fýrir 28 þ. m. merkt: „3868“. eru framleiddir eftir ströngustu kröfum um efni, örýggi og allan búnað, og uppíylla í hvívetna skilyrði Skipaskoðunar ríkisins. Útvegnm D. S. B. björgunarbáta fyrir allar stærðir skipa. P pl imm ðl f D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.