Morgunblaðið - 24.09.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.09.1963, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 24. sept. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 15 Skyndisala - Skyndisala Kjólefni með miklum afslætti áður kr. 159,00 pr. m.Nú kr. 95 áður kr. 115,00 m. Nú kr. 65 áður kr. 76,00 m. Nú kr. 40. Einnig nokkrar bamapeysur með miklum afslætti. Aðeins í dag og á morgun. Verzl. Dalur Framnesvegi 2. ALL SET- hárlakkið komið aftur. Austurstræti 7. 7/7 leigu er góður 36 tonna bátur, sem vill komast á línuveiðar fram til áramóta. Til mála getur komið að leigja bátinn á net í vetur. Hef allan mannskap. Tilboð sendist Mbl., merkt: „3398“. I stúlkur óskast til afgreiðslustarfa á matar- og kaffistofu. Engin kvöldvinna. Engin helgar- vinna. Uppl. í síma 20270 og eftir kl. 8 í síma 35153. FÁLKINN V I K U B L A Ð ALKINN er kominn út (Jppfullur af skemmtilegu lestrarefni. Tvær framhaldssögur ný byrjaðar. Efni meðal annars GREINAR: „Biskupsins hef ég beðið at. raun“. Jón Gíslason skrifarl Eslenzka frásögn um ferðirij Skálholtsbiskups norður Ó-i dáðahraun og tildrög hinnar. alkunnu vísu, sem tilvonandií fylgdarmaður orkti, er hann bafði árangurslaust beðið biskupsins .... Sjö öldruð systkini. Sérai Gísli Brynjólfsson skfifar um sjö systkini með óvenjulegan meðalaldur að baki .... Reykjavík fyrr og nú. Enn brugðið upp nokkrum svip-' myndum frá Reykjavík fyrr og nú vegna tilmæla frá les- endum .... Vikubi. mrn Mtri MAN5FIELD NYLON HJÓLBAROIIMN FRÁ KAIMADA |U| » |kl O C ■ |T ■ l~K hjólbarðaverksmiðjurnar í Kanada, byggðar á allra seinustu árum, eru búnar fuilkomn- '■ I ” asta nýtízku vélakosti og framleiðslu tækni, sem þekkist í dag. K| \ |K| C MT I t ■ n NYLON-hjólbarðar fyrir fóiksbifreiðir eru styrktir mcð 2 tví-ofnum NYLON strigalög- J 1 ■ " um, er veita barðanum meira slit- og höggþol en 4 venjuleg nyion lög. MAIMSFIELD cru brautryðjendur í framleiðslu 2ja strigalaga NYLON-barða, sem bjóða m.a. upp á cftirtalda kosti: 1. Mciri belgvídd, mýkri hliðar íslenzka staðhætti. 2. Stöðugri, mýkri og þægilegri akstur, betri kæling barðans í hröðum akstri. eíginleikar, sem skifta afar miklu við itl AN<tFIFI VI >SUpER DE LUXE“ fólksbifreiðahjólbarðinn, með 2 lögum ofnum úr tvöföldum DU- '* I vl O ■ ■ ■- R- RR PONT NYLON-þræði, er árangur þrotlausrar viðleitni til þess að skapa betri hjólbarða — hjólbarða er fullnægi ströngustu kröfum um öryggi, endingu, mýkt og aksturseig- inleika, án þess að verða dýrari en venjulegir hjólbarðar. í gúmmíið er blandað undraefninu POLYBUTADIENE, er eykur slitþol barðans um ailt að 25%. - UJUIUMIUA lUlIlUVgl l/llg (fTROlEGT EN SAIT! MANSFIELD hjólbarðinn á markaðnum í dag. MANSFIELD 500/520x13 ........ Kr. 533,00 590/600x13 ......... — 670,00 640/650x13 ......... — 750,00 560/590x14 ......... — 689,00 750x14 ............. — 834,00 800x14 ............. — 868,00 550/560/590x15 .. Kr. 727,00 640/650x15 ......... — 913,00 670x15 ............. — 833,00 710x15 ............. — 871,00 760x15 ............. — 944,00 600x16 ............. — 832,00 fenaust h.t -tapafell Höfðatúni 2. — Sími 20185. Keflavík. — Sími 1730.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.