Morgunblaðið - 24.09.1963, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.09.1963, Blaðsíða 8
8 MORCUN BLAÐIÐ » Þriðjudagur 24. sept. 1963 Sendisveinn óskast Ság. Þ. Skjaldberg hf. Laugavegi 49. Skrifstofustúlka Stúlka með verzlunarskólapróf eða aðra hliðstæða menntun óskast til skrifstofustarfa. Tilboð, merkt: „Vélritun — 3870“ sendist afgr. MbL Keflavík - Suðurnes Höfum opnað fatamarkað að Hafnargötu 56 (áður fatadeild BJ.). Mjög fjölbreytt úrval af kven-, karla- og barnafatnaði. Margt með miklum afslætti. Kaupfélag Suðurnesja. (Ocút auglýsir Fegrunarsérfæðingurinn \ffe ^eanette oCutcaS frá hinu heimsfræga snyrtivörufyrirtæki Lancome París, verður til v:ðtals og leíðbeinir viðskiptavinum okkar við val og notkun Lancome snyrtivara í dag og á morgun og fimmtudaginn 26. september. Hafnfirðingar Oska eftir 2]a—3ja herb. íbúð í Hafnarfirði, strax. Upplýsingar i síma 50487. Stúlka Ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sér- verzlun í Miðbænuin. Upplýsingar í síma 13635. Verkamenn Rafsuðumenn Oskum að ráða nokkra verkamenn og vana ráf- suðumenn strax. VERK HF. Laugavegi 105. — Símar 11380 og 35974. Verzlunarstarf Viljum ráða afgreiðslumann og afgreiðslustúlku í fata- og skóbúð okkar. — Þurfa. helzt að vera vön verzlunarstörfum. Verzlunin Aðalsfræti 4 hf. Stúlka óskast á saumaverkstæði okkar, helzt vön vélavinnu. — Upplýsingar í síma 20950. Stúlka vön kjólasaum óskast nú þegar. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Verzlunarstjóri Maður eða kona óskast til þess að veita forstöðu fata verzlun. Umsóknir ásamt uppl. óskast sendar afgr. Mbl. sem í.vrst, merkt: „Verzlunarstjóri — 3484“. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Fastcignasalan Tjarnargötu 14. — Sími 23987. Kvöidsimi 33687. 7/7 sölu í dag Óvenju glæsileg 4 herbergja íbúð í sambýlishúsi. Harð- viðarinnrétting. í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi, fataherbergi og vandað bað herbergi með ekta ítölsku gler mosaik á veggjum. Eld- húsinnrétting úr harðplasti og teak. Tvískipt eldavél, fullkomnar þvottavélar í sameign. Stofur teppalagð- ar. Nýtt einbýlishús (raðhús) I Hvassaleiti. Tvær hæðir. Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi og bað, stofur og eldhús á neðri hæð. Mjög vandað hús. Parketgólf á' stofum. Bílskúr, amerisk heimilistæki. Efri hæð í tvíbýlishúsi á hita- veitusvæðinu. Hæðin selst fokheld með uppsteyptum bílskúr. íbúðin er um 160 fermetrar, fjögur svefnher- bergi, stofur, eldhús og þvottahús á hæðinni. Hag- kvæmt lán áhvílandi. 5 herb. íbúð í sambýlishúsinu Skaftahlíð 14—22, arkitekt Siigvaldi Thordarson. íbúð- in er 5 herbergi, eldhús og bað. Skipulag og frágangur á þessu húsi þykir frábær. ...med kvöldkaffini ÞEGAR ÞÉR gistið í Kaup- mannahöfn, getið hér jesið Morgunblaðið samdægurs, _ með kvöldkaffinu í stórborg- inni. FAXAR Flugfélags Islands fiytja blaðið daglega cg það er komið samdægurs í blaða- söluturninn i aðaljámbrautar- stöðinni við Ráðhústorgið — Hovedbanegardens Aviskiosk. FÁTT er ánægjule.gra en að iesa nýtt Morgunblað, þegar verið er á ferðalagi vtra eða dvalizt þar. vandaður frágangur klæðir hvcrn mann vel, Hœfir bezt íslenzku loffslagi DÉR EIGIÐ VALIÐ * ESTRELLA de’luxe ESTRELLA wash’n wear ESTRELLA standard landsþekkt gæðavara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.