Alþýðublaðið - 22.05.1992, Blaðsíða 23

Alþýðublaðið - 22.05.1992, Blaðsíða 23
Föstudaqur 22. maí 1992 FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Siðumúla 39-108 Reykjavlk - Sími 678500 Sýningar á handavinnu aldraðra í félags- og tómstundastarfi Reykjavíkurborgar Sýningar á munum sem unnir hafa verið á námskeiðum í vetur verða á eftirtöldum stöðum: Dagana 23. til 25. maí frá kl. 14.00 til 17.00 á: Aflagranda 40 Gerðubergi Furugerði 1 og Hvassaleiti sýna í Hvassaleiti 56-68 Lönguhlíð 3 Vesturgötu 7 Dagana 23. og 24. maí frá kl. 13.30 til 17.00 í: Seljahlíð v/Hjallasel Allir hjartanlega velkomnir. Öldrunarþjónustudeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR Slðumúla 39- 108 Reykjavík - Síml 678500 Sýningar á handavinnu aldraöra í félags- og tómstundastarfi Reykjavíkurborgar Sýningar á munum sem unnir hafa verið á námskeiðum í vetur verða sem hér segir: Dagana 30. maí til 1. júní frá kl. 14.00 til 17.00 í: Bólstaðarhlíð 43 Norðurbrún 1 Allir hjartanlega velkomnir. Öldrunarþjónustudeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar Hólaskóli Hólum í Hjaltadal Á Hólum getur þú stundað lifandi starfsnám á fögrum og friðsælum stað. Almenn búfjárrækt - sauðfjárrækt. Með tilkomu nýrra kennslufjárhúsa hefur skapast full- komin aðstaða til verklegrara kennslu í sauðfjárrækt. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Takmarkaður nemendafjöldi. Fyrra nám getur nýst til stúdentsprófs við skólann! Bændaskólinn Hólum í Hjaltadal 551 Sauðárkrókur, sími: 95-35962, símbréf: 95-36672. Frá Heilsugæslu* stöðinni Grafarvogi að Hverafold 1-3 Skráning þeirra íbúa Grafarvogs sem ætla að fá heilsu- gæsluþjónustu á stöðinni hefst: föstudaginn 22. maí. Hægt er að panta tíma til skráningar milli kl. 08-17 alla virka daga. Sími heilsugæslustöðvarinnar er 68 10 60. Heilsugæslustöðin tekurtil starfa 3. júní n.k. Stjórn heilsugæsluumdæmis Austurbæjar nyðra. II991 útgdfan df mest lesnu bók landsins er Homin út Þú getur fengið símaskrána innbundna fyrir aðeins 175 kr. aukagjald. Tryggðu þér eintak á meðan upplag endist. Símaskráin er afhent á póst- og símstöðvum um land allt gegn afhendingarseðlum, sem póstlagðir hafa verið til símnotenda. | Númerabreytingar sem ákveðnar hafa verið | í tengslum við útgáfu símaskrárinnar og I tilkynntar hafa verið símnotendum fara fram | laugardaginn 23. maí. Að þeim breytingum | loknum hefur símaskráin að fullu tekið gildi, þ.e. frá og með 23. maí nk. Fyrir þá sem óska verður tekið við gömlu símaskránni á póst- og simstöðvum á höfuðborgarsvæðinu og á Suður nesjum. Þá er einnig komin út ný Götu- og númeraskrá yfir höfuðborgarsvæðið og kostar hún kr. 1500.- PÓSTUR OG SÍMI Við spörunt þér sporiti Heilsárs sumarhús á hjólum Hentug fyrir fjölskyldur eða ferðaþjónustur Getum útvegaö með stuttum fyrirvara notuö heilsárs sumarhús á hjólum. Stærð: Ca. 3x9 metrar — stofa — eldhús — bað og tvö svefnherbergi. Húsin eru 7-8 ára gömul og í góöu ástandi, meö 220 volta raflögn og flestum húsbúnaöi. Verö ca. kr. 750.000 Allar nánari upplýsingar í síma 91-676744 GSvarahlut Hamarshöfða 1 Hamarshöfða 1 Sími676744

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.