Alþýðublaðið - 22.05.1992, Blaðsíða 21

Alþýðublaðið - 22.05.1992, Blaðsíða 21
Föstudagur22. maí 1992 21 með það að markmiði að öll nýting lands verði sjálfbær, nýting sem rýri landkosti heyri senn sögunni til.“ Fjölgun hrossa skapar nýtt vandamál Á allra síðustu árum hefur sauðfé fækkað verulega, frá því að vera tæp- lega 900 þúsund fjár á fóðrum árið 1978 í um 530 þúsund nú. í haust mun þvf enn fækka, jafnvel um 16 prósent. En á sama tíma hefur hrossum snar- fjölgað. Andrés segir að fjölgun hrossanna kalli á ný vandamál: „Fénu hefur fækk- að það mikið, að það er nánast að verða sjálfgefið að verst fömu afréttir verða friðaðir á næstu ámm og nú þegar á Landgræðslan í samningaviðræðum við sveitarstjómir um þau mál. Vanda- málin samfara aukningu hrossa em staðbundnari, bundin við ákveðnar jarðir eða jarðahluta. Með hveiju ári má merkja aukna útbreiðslu þessa vandamáls." Næg verkefni fyrir lúpínuna í fréttum að undanfömu hefur tölu- vert verið fjallað um ókosti lúpínunnar, sem þó hefur verið notuð með góðum árangri víða um land. Nú er allt í einu farið að tala um mengunaráhrif lúpín- unnar? „Á því er enginn vafi, að lúpínan er öflugasta landgræðslujurt sem borist hefur til landsins á síðari tímum. Kostnaður við ræktun lands með lú- pínu er aðeins brot af þvf sem kostar með hefðbundnum aðferðum. Hins vegar þarf að slanda mjög skipulega að uppgræðslu með lúpínu, því hún setur mjög sterkan svip á landið þau 20-30 ár sem við teljum að taki fyrir hana að víkja fyrir öðmm gróðri. Það em því gild rök fyrir því að nota hana ekki við uppgræðslu í þjóðgörðum, svo dæmi Landgrseðslugirðing við Sauðafell í Öxarflröi. Melgresið hefur safnað foksandi í sig og myndað háan vamargarð innan girðingar. 46. FL0KKSÞING ALÞÝDUFLOKKSINS verður haldið 11. til 14. júní 1992 í Iþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi Með vísan til 29. og 30. gr. flokkslaga Alþýðuflokksins er hér með boðað til 46. flokksþings Alþýðuflokksins, sem skv. ákvörðun flokksstjómar verður halöið dagana 11. til 14. júní 1992. Með vísan til 16.-19. gr. flokkslaga er því hér fneð beínt tíl stjóma allra Alþýðuflokksfélaga að láta fara fram kosningu aðal- og varafulltrúa á flokksþing, svo sem nánar er mælt fyrir f flokkslögum. Með vísan til 18. gr. flokkslaga er því beint til aðildárfélaga að kosningar fari fram í maímánuði og verði iokið eigi síðar en 1. júní næstkomandi. . Félagsstjórnum er skylt að tilkynna kjör fulltrúa að kosningum loknum til skrifstofu Alþýðuflokksíns (s: 29244), sem veitir allar nánari upplýsingar. Með vísan til 21. gr. flokkslaga skulu kjördæmisráð Alþýðuflokksins í öllum kjördæmum hafa lokið kosningu fulltrúa sinna í flokksstjóm fyrir reglulegt flokksþíng. Með vísan til 24. og 25. gr. flokkslaga skulu stjómir allra félaga hafa sent flokksstjórn skýrslu um starfsemi félagsins á kjörtímabilínu, félagaskrá m.v. áramót og greiðslu félagsgjalda skv. þeírriskrá. Dagskrá flokksþingsins verður auglýst síðar. Jón Baldvln Hanníbalsaon formaður sé tekið, enda andstætt þeim reglum eyðst af um þremur til fjórum milljón- sem um þjóðgarða gilda, að nota þar um hektara og því næg nnur verkefni innfluttar plöntutegundir. fyrir lúpínuna," segir Andrés Amalds, Frá því land byggðist hefur gróður Rafstöðvar og dælur frá Fyrir bændur, verktaka, sumarhús o.fl. Bensín eða diesel Rafstöðvar: Dælur: 12 v og 220 v 130-2000 I á mín. 600-5000 W Verð frá kr. 21.000,- Verð frá kr. 44.000,- Ingvar Helgason hf Sævarhöfða 2 Sími674000 DRÁTTARBEISU - KERRIIR Odýru, ensku dráttarbeislin frá WITTER á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Bifreiðaskoðun íslands. Ásetning á staðnum. Póstsendum Hestakerrur - vélsleðakerrur - jeppa- og fólksbílakerrur. Allir hlutir í kerrur og vagna. Traktorsvagnar - sturtuvagnar Eigum til afgreiðslu okkar sterku og endingargóðu sturtuvagna. Hannaðir og smíðaðir fyrir íslenskar aðstæður. Gott verð og greiðslukjör. Varahlutaþjónusta fyrir alla okkar framleiðslu. Atlas hf. og Víkur-Vagnar á ferð um landið 18.5. til 18.6. Kynningartilboð á traktorsvögnum; kr. 239.600,- á meðan kynningin stendur yfir. Upplýsingar hjá Víkur-Vögnum í síma 91-43911. Veljum íslenskt Víkur-Vagnar Laufbrekku 24 (Dalbrekkumegin), símar 91-43911 - 9145270 - 91-72087

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.