Alþýðublaðið - 22.05.1992, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 22.05.1992, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 22. maí 1992 Harðskeyttur kjami í búskap um aldamót NÓG KOMIÐ AF MILUFÆRSLUM í LANDBÚNAÐI -segir Guðmundur Lárusson, formaður Félags kúabœnda, hann spáir því að eitt afeinn afhverjum þremur kúabœndum bregði búi á nœstu árum Viðtal: Þorlákur H. Helgason er ekki á móti því að stöðvamar beri sig, en þær þurfa ekki að hlaða upp fjármagni. Guðmundur óttast ekki að bændur sem muni einbeita sér að mjólkurfram- leiðslu á næstu árum komist ekki af. En til þess mega búin ekki vera of lítil. 1000 bú nóg - Það verða færri og stærri bú. Bú sem skilar um eitt hundrað þúsund iítrum af mjólk á ári getur vel borið sig. Þeir sem hafa verðtryggð lán þurfa þó að hafa stærri bú. Ef hvert bú framleiðir um eitt hundrað þúsund lítra að jafnaði þarf um þúsund bú í landinu. Guðmundur er ekki hræddur við að eitt Hætti þetta fólk almennum búreksui muni það ekki sinna starfinu nema sumarlangt. - Það er ekki hægt að lifa af ferðamennsku og smáiðju sem aðal- grein. Þetta verður aldrei annað en auk- abúgrein. segir Guðntundur. Engar patentlausnir. - Mér finnst almennur skilningur meðal bændafólks á þeim miklu breytingum sem eru framundan. Það eru engar patentlausnir til. Hver mun reyna sitt til að komast af miðað við sína stöðu. Við höfum séð patentlausnimar reyndar f refabúskap og fiskeldi - og efnahagssvæðið, t.d. ekki hvort leyft verður að leggja sérstakt jöfnunargjald á sýrðar mjólkurafurðir til að jafna stöðu íslenskra bænda og erlendra. Varðandi hugsanlega inngöngu í Evrópubandalagið líst Guðmundi ekki vel á. - Við getum ekki keppt við fram- leiðendur t Evrópubandalaginu. Afkoma þeirra er ekki byggð á varan- legum grunni. Hún byggist á því að þeir gangi á eignir og eigið fé. Slíkt gengur ekki til lengdar. en s'’ona virðist staða bænda vera í Þýska- landi og í Danmörku. Eðlileg endur- nýjun verður að eiga sér stað. AÐALFUNDUR Kjördæmisráðs Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi „Um aldamótin verður harðskeyttur kjami eftir í mjólkurframleiðslu", segir Guðmundur Lárusson, formaður Fél- ags kúabænda. Guðmundur spáir því að kúabúum í landinu muni fækka um allt að 500 fyrir aldamót. Það þurft ekki nema eitt þúsund bú til að framleiða allar þær mjólkurafurðir sem nauðsyn- legar séu fyrir íslendinga. Það sé líka nauðsynlegt að fækka til þess að þeir sem eftir sitja geti lifað sómasamlegu hTi af búskapnum. - Það eru engar patentlausnir til. Hver mun reyna sitt til að finna lausn á eigin vanda, segir Guðmundur Lárus- son í spjalli við Alþýðublaðið. Það er álit hans að sérhæfingin muni aukast, enda sé ráð fyrir því gert í áliti sjöman- nanefndar, sem lagði fram tillögur fyrir stutni. Guðmundur segist hins vegar ekki vera sammáJa öllu því sem fram kemur hjá sjömenningunum. Nóg komið af millifærslum Það er komið nóg af millifærslum og eilífum gjöldum. Guðmundur vill þess vegna andstætt sjömenningunum að ekki verði lagt gjald á neytendur til að færa fram- leiðsluna niður um 5% þegar í haust. í stað þess telja kúabændur vænlegra að gera ráð fyrir heldur minni fram- leiðniaukningu í greininni allra næstu árin. Um 70 bændur hætta kúabúskap á hvetju ári og sú hraða þróun mun halda áfram. - Það er best að þróunin verða að mestu af sjálfú sér, enda hefur enginn pólitfskt hugrekki til að segja til um hvemig heppilegt sé að hafa byggð f Bændur eru ekki sáttir við að í samdrætti land- búnaðar sem staðið hefur mörg undanfarin ár, að þá skuli afurðastöðvar geta synt lygnan sjó að mestu. Aðeins tveimur mjólkurstöðvum hafi verið lokað; á Þórshöfn, þar sem tekið var á móti mjólk af þremur búum og á Djúpavogi. Önnur hafa haft sitt á hreinu. Guðmundur segist ekki vera sammála því að niðurskurðurinn hafi aðeins lent á bændum. - Ég hef dæmi um mjólkurstöðvar sem hafa skilað vemlegum hagnaði á undanfömum ámm og aukið eignir og eigið fé. Og ég hef séð ársreikninga mjólkur- samlaga sem hafa skilað vemlegum hagnaði. Ég þúsund bú nægi ekki til að fullnægja markaðnum. - Það er vannýtt afkastageta í dag. Nýtingin er um 85% í dag og við næðum enn meiru út úr búunum ef við nýttum okkur að fullu betri aðferðir sem hafa komið fram á síðustu ámm. Hey em betri og við gætum nýtt fastafjármuni enn betur en við gemm í dag. Til þess þurfum við að auka sérhæfinguna. Guðmundur segir að til þessa sé tekið í áliti sjömannanefn- darinnar og við umræðu um búvömsamninginn. Sauðfjárbúskapur og kúabúskapur em aðskilin varðandi niðurgreiðslur og ekki er lengur hægt að möndla með útflutningsbætumar. Þær em að hverfa. Verður alltaf aukabúgrein Guðmundur Lámsson spáir því að mörg búanna verði einungis setin á sumrin. Margt bændafólk sem hafi á undanfömum ámm reynt fyrir sér við ferðamennsku geti ekki lifað af því einu saman. séð árangurinn. Þetta er ekki sérfyrir- bæri f landbúnaði. Við sjáum svipað gerast í sjávarútvegi. Þar er þegar dulið atvinnuleysi og fasteignir víða í sjá- varplássum em ekki meira virði en í sveimrn. Ætti að styrkja beint? Guðmundur Lámsson segir koma til greina að skoða hvort það geti skilað árangri að greiða styrki beint óháð framleiðslu. Nú sé gert ráð fyrir að styrkimir séu bundnir framleiðslunni. Fyrirmynd höfum við frá Noregi, þar sem bændum er greitt beint, þar sem menn vilja halda byggð við. - Það væri hægt að hugsa sér styrki- na beint inn í viðkomandi byggðarlag án þess að tengja þá framleiðslunni. íslenskur landbúnaður í samkeppni. íslenskir bændur standa frammi fyrir því að Evrópumarkaður opnast og höft hverfa í framleiðslunni. Enn er þó ekki allt ljóst í samningnum um Evrópska verður haldinn þriðjudaginn 26. maí næstkomandi ( Gaflinum.Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Fundurinn settur Sýnum áhuga og fjölmennum á fundinn Stjórn Kjördæmisráðsins landinu. Þeir sem eru verst staddir munu hætta búskap. Búsetan og markaðsaðstæður hafa mest áhrif. Það er rætt um að þeir sem lenda verða illa úti vegna þess að afurðastöðvum verði lokað fái sérstaka úreldingu. -Bændur verða að vita hvað muni gerast ánæstu 5-10 árumog þeim verði þannig gefinn kostur á að hafa betri stjóm á sínum högum. 2. Ávarp - Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins 3. Skýrsla stjórnar og reikningar 4. Lagabreytingar 5. Kosningar: a) Formaður b) Ritari c) Gjaldkeri d) Þrír menn í varastjórn e) Tveir endurskoðendur f) Fimm aðalmenn í flokksstjórn og tveir varamenn, samkvæmt lögum Alþýðuflokksins. 6. Önnur mál. Afurðastöðvamar stikkfrí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.