Morgunblaðið - 12.11.2000, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 12.11.2000, Qupperneq 55
Snyrtisköli Islands kynnir námskeið: Skyndi Tattoo, Gervi neglur, Airbrush, naglaskraut Nýtt á íslandi www.snyrling.is Hefjast miðvikud. 15. nóv. kl. 19.00. Kennt kvöld og helgar. Opið til kl. 21.00 Upplýsingar í síma 561 8677 Zá fC.3 ‘3 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM eftir Mike Leigh Bleeder / Blæðarl ★★★ Sterk og dramatísk kvikmynd danska leikstjórans Nicolas Wind- ing Refn um ungt fólk í leit að lífs- fyllingu. Ljúflingur / Simpatico**V4 Mynd gerð á sterku drama eftir Sam Shepard. Fremur þunglama- leg en góður leikarahópur heldur manni við efnið. Allt er gott að austan / East is East ★★★% Stórskemmtileg og um leið átak- anleg mynd um grafalvarlegt vandamál pakistanskra innflytj- enda í Bretlandi. Eiga þeir að halda í siði gamla heimalandsins eða meðtaka þá nýju? Að vera John Malkovich / Belng John Malkovlch ★★★% Þvílík frumraun! Unaðslega hug- myndarík frumraun Spikes Jonzes fyllir mann trú á framtíð kvik- myndanna. Sunnudagur 12. nóvember kl. 20:00 MusicAttuale Kammerhópurinn MusicAttuale frá Ítalíu flytur verk eftir La Licata, Sciarr- ino, Cappelli, Romitelli, Atla Ingólfs- son, Þuríði Jónsdóttur (frumfl.) og Jón Nordal. Stjómandi Francesco La Licata. Tónleikar á vegum Tónskáldafélags íslands og M-2000. Mánudagur 13. nóvember kl. 20:00 TÍBRÁ FRESTAÐ! Tónleikum Trio Nordica frestað vegna veikinda. Þriðjudagur 14. nóvember kl. 20:00 Kammertónleikar Ung tónskáld Rafverk - kammerverk - ný verk eftir yngstu kynslóð íslenskra tónskálda. Tónleikar á vegum Tónskáldafélags íslands og M-2000. SUNNUDAGUR12. NÓVEMBER 2000 55 Góð mvnd'bönd Gæðaleikarar á borð yið Jul- ian Moore, Ralph Fiennes og Stephen Rea koma við sögu. Tarsan ★★★ Disney bregst ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn í þessari fyndnu og skemmtilegu teikni- mynd um Tarsan apabróður. Hæfileikaríki Ripley / Talented Mr. Ripley ★★★ Fín mynd í flesta staði. Fagur- kerinn Minghella augljóslega við stjörnvölinn og leikur þeirra Matts Damons og sérstaklega Judes Laws til fyrirmyndar. Ungfrúin góða og húsið ★★★ Prýðileg kvikmynd sem fjallar um stéttaskiptingu og hugarfar í íslensku þorpssamfélag fyrr á öld- inni. Fellibylurlnn / The Hurricane ★★% Hér er sögð stórmerkileg saga bandaríska hnefaleikakappans Rubin „Hurricane“ Carter sem mátti þola gríðarlegt mótlæti vegna hörundslitar síns. Miðvikudagur 15. nóvember kl. 20:00 Píanótónleikar Hólmfríður Sigurðardóttir leikur verk eftir Bach-Busoni, Mozart, Liszt, Grieg, Rachmaninoff og Kabalevsky. Sunnud.19. nóv. og þriðjud. 21. nóv. kl. 20:00 TÍBRA Orfeus og Evridís Konsertuppfærsla á óperunni Orfeus og Evridís eftir Gluck. Barokksveit og Kammerkór Kópavogs auk einsöngvara. Stjórnandi Gunnsteinn Ólafsson. Hamraborg 6, 200 Kópavogi S(mi 5700 400, fax 5700 401 salurlnn@salurinn.is miðasalan er opln virka daga 13 -18 www.worldwwbiz.com Undraland / Wonderland ★★★ Ognvænieg veröld Burtons ,'Sleepy H, ollow. eys Kubrick um ofbeldi og samfé- lag hefur nú verið gefin út á myndbandi með íslenskum texta. Myndin markar einn af hátind- unum á ferli leikstjórans. Svindlararnir /The Cheaters ★★★ Fín mynd sem byggir á sann- sögulegum atburðum. Kennari hjálpaði nemendum sín- um að svindla í sérstakri próf- keppni sem haldin er milli banda- rískra skóla. Endalok ástarsambandsins / The End of the Affalr ★*% Hádramatísk og vönduð ástar- saga með trúarlegum undirtónum. Sneið úr Sífi misóhamingju- sams lágstéttar- fólks í Lundún- um sem hefur um leið yfir sér ein- hvern ævintýra- legan blæ. Víð setrið / Up At The Villa ★★ Rómantísk spennumynd í gamla svart-hvíta Hollywood-stílnum. Astir og undirferli á tímum Muss- olinis. Kristin Scott-Thomas og Sean Penn góð. Sleepy Hollow ★(★% Tim Burton sýnir og sannar að hann hefur náð fullkomnu valdi á kvikmyndaformi sínu. Nær í þessu gotneska augnayndi að kalla bæði í senn fram hroll og hlátur. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson Neðanjarðarsögur / Tube Tales ★★★ Vel heppnað safn stuttmynda sem eiga sér allar stað í lestarkerfi Lundúna og mynda litríka og sterka heild. Kyndlkleflnn / Boller Room ★★★ Vel gerð kvikmynd ungleikstjór- ans Ben Younger um heim verð- bréfabrasks og peningahyggju. Vélgengt glóaldln / A Clockwork Orange ★★★★ Þessi umdeilda kvikmynd Stanl- J0LABLAÐAUKI Auglýsendur athugið! Bókið augiýsingar í tíma þar sem uppselt hefur verið í jólablaðauka fyrri ára. Skilafrestur auglýsingapantana er tii kl. 12 föstudaginn 17. nðvember! Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild í síma 5691111. AUGLYSINGADEILD BORGARLEIKHÚSIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.