Morgunblaðið - 12.11.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.11.2000, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2000 21 LISTIR Ólöf Stefanía Eyjólfsdóttir Jón Hjartarson Nýjar bækur • ÚT er komiri ljóðabókin Rödd tír djúpinu eftir Ólöfu Stefam'u Eyj- ólfsdóttur. Þetta er fyrsta ljóðabók hennar en áður hafa ljóð eft- ir hana birst í ýmsum ljóðasafn- bókum, Raddir að austan, Glett- ingi, Lesbók Morgunblaðsins og ýmsum blöð- um og tímaritum. Auk þess hefur hún skrifað blaðagreinar um ýmis þjóðfélags- mál. Ólöf Stefanía er fædd á Eski- firði en býr nú í Reykjavík. Höfundur er sjálfur útgefandi. Leiðbeinandi verð: 1.890 krónur. • UT er komin unglingasagan Ég stjórna ekki leiknum, eftir Jón Hjartarson. Þetta er þriðja bók höfundarins en hann hefur einnig skrifað og unnið efni iyrir leikhús. í kynningu for- lagsins segir: „Tölvuleikir og stelpur er það sem Geira er efst í huga þótt sam- ræmdu prófin nálgist óðum - en á árshátíðinni gerist atburður sem umbyltir öllu lífi hans. Skapið hleypur eitt andartak með hann í gönur og hann hefði aldrei getað órað fyrir afleiðingun- um. Aður en hann veit af er hann á leiðinni út á land, í ókunnugt um- hverfi, til ættingja sem reynast búa yfir leyndarmálum sem enginn vill draga fram í dagsljósið. Til að fá svör við spurningum sínum þarf Geiri að leysa af hendi einstæða þrekraun.“ Utgefandi er Iðunn. Bókin er prentuð í Prentsmiðjunni Odda hf. og er 136 bls. Leiðbeinandi verð: 2.480 krónur. • ÚT er komin bókin Bítlarnir eítir Mark Hertsgaard í samvinnu við Bítlaklúbbinn á íslandi. íslenska þýðingu önnuðust Álfheiður Kjart- ansdóttir, Steinunn Þorvaldsdóttir og Þorsteinn Eggertsson. í kynningu forlagsins segir: „Strákamir frá Liverpool breyttu heiminum með tónlist sinni og hrifu milljónir ungmenna með sér, en hvernig urðu lög þeirra og textar til? í þessari einstæðu bók rekur Mark Hertsgaard sögu Bítlanna og tónlist- ar þeirra og beitir skörpu innsæi og yfirgripsmikilli þekkingu sinni á fer- il þeirra og verkum til að fletta hul- unni af ýmsum hlutum. Honum var veittur einstæður aðgangur að seg- ulbandasafni Abbey Road- stúdíósins, þar sem heyra má hvern- ig lögin urðu smátt og smátt til, hvemig þau breyttust úr fáeinum gítarhljómum í ógleymanlegar ger- semar sem náðu eyrum allrar heims- byggðarinnar. Þetta er saga ungra listamanna sem uxu til þroska í mis- kunnarlausri sól frægðarinnar og sigrnðu heiminn.“ Utgefandi erlðunn. Bókin er prentuð í Prisma Prentbæ og er 287 bls. Leiðbeinandi verð: 2.980 krónur. Ráöstefna á vegum Verkfræðingafélags íslands og Tæknifræðingafélags íslands Aðferðafræði og stjórnun Grand Hótel, þriðjutlaginn 14. nóvember 2000 Oagskrá 13:00 Setning ráðstefnunnar Jóhannes Benediktsson, formaðurTFÍ 13:05 Inngangur Hinrik A. Hansen, Nýherja hf. Uldlr tll að auka g»6l og afköst 1 huÁbúnadarvurkefnum 13:20 Þróunarferli viö hugbúnaöargerð (Rational Rose 2000e) Einar Jóhannsson, Kögun hf. 13:40 Þróunarferli viö hugbúnaðargerð (Select Enterprise) Þorgrímur Þorgrímsson, TÍR 14:00 Reynsla af innleiðingu RUP aðferðafræöinnar Pétur Snæland, Marel hf. 14:20 Stjórnun hugbúnaöarverkefna Helga Siguijónsdóttir, Pennanum hf. 14:40 Notkun hópvinnulausna viö hugbúnaðargerð Hörður Olavson, Hópvinnukerfum ehf. 15:00 Kaffi Drelfö hughúnaðargerð 15:20 Hugbúnaöargerö í fjarvinnslu • Torfi Markússon, TölvuMyndum hf. 15:40 Þróunarsetur á Indlandi Kjartan Bergsson, iPRO Reynslusögur úr íslenskrl hugbúnabargerð 16:00 Þróun farsímalausna í nútíö og framtíö Símon Þorleifsson, Stefju 16:20 Hugbúnaður fyrir íslensku stýritölvuna M3000 Jón Benediktsson, Marel hf. 16:40 Theriak fyrir sjúkrahúsaapótek Kjartan Friðriksson, TölvuMyndum hf. 17:00 Ráðstofnuslit Kristinn Andersen, varaformaður VFÍ Ráðstefnustjórar: Bergþór Þormóðsson, OR, og Stelia Marta Jónsdóttir, TölvuMyndum hf. Ráðstefnan er opin öilum. Ráðstefnugjald er kr. 7.000.- fyrir félagsmenn VFÍ og TFÍ, kr. 9.500.- fyrir aðra. Háskólanemar og eldri félagsmenn VFÍ og TFÍ kr. 1.000.- Skráníng hjá VFÍ og TFÍ audur@vfi.ls / audur@tfi.is síml 568-8511 Taknllrafilngilélag Islands Verkfræðingafélag íslands 7K nýh erji ^kÖGUN TrackWell" f°Pl groupwmv SJ ÁVARÚTVE ataf tyrir staf. STJÓRNMÁL staf fyrlr staf. [,0 MB heimasíöusvæöi 1 www.simnet.is 800 7575 Armúli 25 fÞ- SIMfNN iTvternef' -tengir þig við lifandi fólk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.