Morgunblaðið - 12.11.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.11.2000, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2000 19 LISTIR jKjVI-2000 Sunnudagur 12. nóvember GERÐUBERG KL. 13 íslensk tónlist í lok 20. aldar: Fram- tíðarsýn Tónlistardraumur fyrir þau yngstu, tónlistarleikhús fyrir þriggja ára og eldri. Hér er á ferðinni dagskrá fyrir börn íformi tónlistar, leiks ogleik- hljóða; POY - tónlist fyrirbörn, barna- dagskrá frá Noregi og Opera Omnia sýnirPoy. Flytjendureru Glenn Erik Haugland, Heidi Tronsmo og Maja Bugge. SALURINN, KÓPAVOGI KL. 20 íslensk tónlist í lok 20. aldar: Fram- tíðarsýn Kammertónleikarar MusicAttuale frá Ítalíu Kammerhópurinn mun kynna nýja ít- alska tónlist og auk þess frumflytja íslensk tónverk. Á efnisskrá eru verk eftirJón Nordal, Atla Ingólfsson, Þur- íði Jónsdóttur, Gilberto Cappelli, Salvatore Sciarrino, Francesco La Licata og Fausto Romitelli. ÍSLENSKA ÓPERAN kl. 14 Stúlkan í vitanum íslenska óperan sýnir í samstarfi við Tónmenntaskóla Reykjavíkur nýja óp- eru fyrirbörn byggða á ævintýri Jóna- sarHallgrímssonar. Sögusviðið færir Böðvar Guömundsson til samtímans en þungamiðja verksins er hin eilífa barátta góðs ogills. Tónlistin ereftir Þorkel Sigurbjörnsson sem jafnframt stjórnar kór og hljómsveit, sem skip- uð er nemendum og kennurum Tón- menntaskólans. Leikstjóri er Hlín Agnarsdóttir. Kristinn syngur Elías KRISTINN Sigmundsson mun syngja Elías í samnefndri órat- oriu Mendelsohn á tónleikum Kórs islensku óperunnar í Langholtskirkju aðra helgina í desembcr. Með önnur einsöngshlutverk fara systkinin Garðar Thor og Nanna María Cortes en ekki er afráðið hvaða sópransöngkona tekur þátt í flutningnum. Hljóðfæraleikarar úr Sinfón- íuhljómsveit íslands munu spila og stjórnandi verður Garðar Cortes. Kristinn Sigmundsson f RENAULT -ScÆniC RXQ t --r... ■ ......■ ■ .... ----------...... Vilt þú fara þínar eigin leiöir? Nýr Renault Scénic RX4 er fjórhjóladrifin útfærsla frábæra f fjölnotabílsins Renault Scénic. Hann er sér- t sniöinn fyrir þá sem vilja bæði geta lagt leið sína um ótroönar slóöir og vera öruggari meö sig í borgarösinni. Þetta er frábær bill se’m þú verður ap prófa. t Renault Scénic RX4 Verð aðeins 2.390.000 kr. 1 . f / B&L Grjothalsi 1 110 Reykjavík sími 575 1220 Keflavík - Bilasalo Keflavikur, Bolafœti I, simi 421 4444 Hvammstangi - Bilo- og Búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 2617 Húsavik - Bílaleiga Húsovikur, Garðorsbraut 66, simi 464 1888 Sauðárkrókur - BifreiOaverkstœðiO Áki, Sœmundargötu Ib, simi 453 5141 Akranes - Bllasalan Bilós sf., Þjóðbraut 1, simi 431 2622 Bolungarvík - Bllaverkstœöi Nonna, Þuriðarbraut 11, slmi 456 7440 Akureyri - Bilasalan Bilaval, Glerórgðtu 36, slmi 462 1705 Egilsstaðir - Bilasalon Ásinn, Lagarbraut 4, simi 471 2022 Vestmanneyjar - HörOur og Matti, Búsum 3, simi 481 3074 Höfn í Hornafirði - HP ft synir, Vikurbraut 5, simi 478 1577 |I|N^ irt: JL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.