Morgunblaðið - 12.11.2000, Síða 55

Morgunblaðið - 12.11.2000, Síða 55
Snyrtisköli Islands kynnir námskeið: Skyndi Tattoo, Gervi neglur, Airbrush, naglaskraut Nýtt á íslandi www.snyrling.is Hefjast miðvikud. 15. nóv. kl. 19.00. Kennt kvöld og helgar. Opið til kl. 21.00 Upplýsingar í síma 561 8677 Zá fC.3 ‘3 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM eftir Mike Leigh Bleeder / Blæðarl ★★★ Sterk og dramatísk kvikmynd danska leikstjórans Nicolas Wind- ing Refn um ungt fólk í leit að lífs- fyllingu. Ljúflingur / Simpatico**V4 Mynd gerð á sterku drama eftir Sam Shepard. Fremur þunglama- leg en góður leikarahópur heldur manni við efnið. Allt er gott að austan / East is East ★★★% Stórskemmtileg og um leið átak- anleg mynd um grafalvarlegt vandamál pakistanskra innflytj- enda í Bretlandi. Eiga þeir að halda í siði gamla heimalandsins eða meðtaka þá nýju? Að vera John Malkovich / Belng John Malkovlch ★★★% Þvílík frumraun! Unaðslega hug- myndarík frumraun Spikes Jonzes fyllir mann trú á framtíð kvik- myndanna. Sunnudagur 12. nóvember kl. 20:00 MusicAttuale Kammerhópurinn MusicAttuale frá Ítalíu flytur verk eftir La Licata, Sciarr- ino, Cappelli, Romitelli, Atla Ingólfs- son, Þuríði Jónsdóttur (frumfl.) og Jón Nordal. Stjómandi Francesco La Licata. Tónleikar á vegum Tónskáldafélags íslands og M-2000. Mánudagur 13. nóvember kl. 20:00 TÍBRÁ FRESTAÐ! Tónleikum Trio Nordica frestað vegna veikinda. Þriðjudagur 14. nóvember kl. 20:00 Kammertónleikar Ung tónskáld Rafverk - kammerverk - ný verk eftir yngstu kynslóð íslenskra tónskálda. Tónleikar á vegum Tónskáldafélags íslands og M-2000. SUNNUDAGUR12. NÓVEMBER 2000 55 Góð mvnd'bönd Gæðaleikarar á borð yið Jul- ian Moore, Ralph Fiennes og Stephen Rea koma við sögu. Tarsan ★★★ Disney bregst ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn í þessari fyndnu og skemmtilegu teikni- mynd um Tarsan apabróður. Hæfileikaríki Ripley / Talented Mr. Ripley ★★★ Fín mynd í flesta staði. Fagur- kerinn Minghella augljóslega við stjörnvölinn og leikur þeirra Matts Damons og sérstaklega Judes Laws til fyrirmyndar. Ungfrúin góða og húsið ★★★ Prýðileg kvikmynd sem fjallar um stéttaskiptingu og hugarfar í íslensku þorpssamfélag fyrr á öld- inni. Fellibylurlnn / The Hurricane ★★% Hér er sögð stórmerkileg saga bandaríska hnefaleikakappans Rubin „Hurricane“ Carter sem mátti þola gríðarlegt mótlæti vegna hörundslitar síns. Miðvikudagur 15. nóvember kl. 20:00 Píanótónleikar Hólmfríður Sigurðardóttir leikur verk eftir Bach-Busoni, Mozart, Liszt, Grieg, Rachmaninoff og Kabalevsky. Sunnud.19. nóv. og þriðjud. 21. nóv. kl. 20:00 TÍBRA Orfeus og Evridís Konsertuppfærsla á óperunni Orfeus og Evridís eftir Gluck. Barokksveit og Kammerkór Kópavogs auk einsöngvara. Stjórnandi Gunnsteinn Ólafsson. Hamraborg 6, 200 Kópavogi S(mi 5700 400, fax 5700 401 salurlnn@salurinn.is miðasalan er opln virka daga 13 -18 www.worldwwbiz.com Undraland / Wonderland ★★★ Ognvænieg veröld Burtons ,'Sleepy H, ollow. eys Kubrick um ofbeldi og samfé- lag hefur nú verið gefin út á myndbandi með íslenskum texta. Myndin markar einn af hátind- unum á ferli leikstjórans. Svindlararnir /The Cheaters ★★★ Fín mynd sem byggir á sann- sögulegum atburðum. Kennari hjálpaði nemendum sín- um að svindla í sérstakri próf- keppni sem haldin er milli banda- rískra skóla. Endalok ástarsambandsins / The End of the Affalr ★*% Hádramatísk og vönduð ástar- saga með trúarlegum undirtónum. Sneið úr Sífi misóhamingju- sams lágstéttar- fólks í Lundún- um sem hefur um leið yfir sér ein- hvern ævintýra- legan blæ. Víð setrið / Up At The Villa ★★ Rómantísk spennumynd í gamla svart-hvíta Hollywood-stílnum. Astir og undirferli á tímum Muss- olinis. Kristin Scott-Thomas og Sean Penn góð. Sleepy Hollow ★(★% Tim Burton sýnir og sannar að hann hefur náð fullkomnu valdi á kvikmyndaformi sínu. Nær í þessu gotneska augnayndi að kalla bæði í senn fram hroll og hlátur. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson Neðanjarðarsögur / Tube Tales ★★★ Vel heppnað safn stuttmynda sem eiga sér allar stað í lestarkerfi Lundúna og mynda litríka og sterka heild. Kyndlkleflnn / Boller Room ★★★ Vel gerð kvikmynd ungleikstjór- ans Ben Younger um heim verð- bréfabrasks og peningahyggju. Vélgengt glóaldln / A Clockwork Orange ★★★★ Þessi umdeilda kvikmynd Stanl- J0LABLAÐAUKI Auglýsendur athugið! Bókið augiýsingar í tíma þar sem uppselt hefur verið í jólablaðauka fyrri ára. Skilafrestur auglýsingapantana er tii kl. 12 föstudaginn 17. nðvember! Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild í síma 5691111. AUGLYSINGADEILD BORGARLEIKHÚSIÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.