Morgunblaðið - 10.09.2000, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.09.2000, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR10. SEPTEMBER 2000 B 23 ....... jy*fÉL Nýr klúbbur felli- og hjdl- hýsaeigenda MEÐ auknum áhuga á ferðalögum innanlands hefur tjaldvagna- og fellihýsaeigendum á Islandi fjölgað svo um munar. Nokkrir eigendur fellihýsa, felli- hjólhýsa og tjaldvagna frá Segla- gerðinni Ægi standa fyrir stofnun ferða- og útivistarklúbbs til að auka samskipti og félagslíf yfir að- alferðatímann. Stofnfundurinn verður haldinn í Tjaldvagnalandi, Eyjarslóð 7 í Reykjavík mánudag- inn 11. september nk. og hefst kl. 20.30. A þessum fyrsta fundi verða stefnu- og dagskrármál klúbbsins rædd auk þess sem kosin verður fyrsta stjórn klúbbsins. Eina skilyrðið til að vera með er að eiga vagn frá Seglagerðinni Ægi og hafa áhuga á fólki og ferðalögum, segir í fréttatilkynn- ingu. Ókeypis skákæfingar barna og unglinga TAFLFÉLAGIÐ Hellir stendur fyrir ókeypis barna- og unglinga- æfingum í skák alla mánudaga kl. 17:15. Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Æfingarnar verða haldnar í fé- lagsheimili Hellis í Þönglabakka 1, Mjódd. Umsjón með unglingaæf- ingunum hefur Vigfús Ó. Vigfús- son ásamt Birni Þorfinnssyni og Davíð Kjartanssyni. Farið verður í keppnisferð til Akureyrar helgina 1.-3. desember með 10 félags- menn. Þar verður teflt við börn og unglinga úr skákfélagi Akureyrar. Valið verður í ferðina eftir árangri og ástundun á æfingunum, þannig að u.þ.b. fimm verða valdir eftir árangri og fimm eftir mætingu. Allir 15 ára og yngri eru vel- komnir á æfingarnar. TRAMÁ Barnarúm Hlíðasmára 17 s. 564 6610 Nú verður rifist um bókastaflana Já, allt á 50 kr. stk. Við erum að rýma til fyrir nýjum vörum og ath. — þetta tilboð er aðeins frá kl. 11-17. 9.-10. september Ath síðustu dagar. FRÁBÆRT VERÐ Langholtsvegi 42. Sími 588 2608. Verðurhaldin í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirdi 27. 0G 28.SEPTEMBERNK. • -------------------▼--------fÍ Meginefni ráðstefnunnarverður: Tækifæri landsbyggðar í ferðaþjónustu -------------------▼----------------------- Nánar auglýst síðar Ráðstefnugjald kr. 6.000- -------------------▼----------------------- Skráning og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Ferðamálaráðs (stands á Akureyri í síma 461 2915. Einnig er hægt að skrá sig á netfanginu: upptysingar@icetourist.is Skráning í gistingu er á Upplýsingamiðstöðinni á ísafirði í síma 456 5121. Einnig er hægt að skrá sig á netfanginu: ú info@vestfirdir.is ÍSAFJÖRÐUR Heimagæsla Örygglamlömtöðvar ímlands Nú býðst korthöfum VISA heimagæsla á sérstöku tilboðsverði. Einungis er greitt fyrir 10 mánuði á ári. Bjóðum einnig þráðlausan búnað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.