Morgunblaðið - 10.09.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.09.2000, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2000 B 2L Fýllinn í Datfjalli hefur löngum glatt augu heimamanna og aðkominna. Þama hefur bergið mótast þannig að það er líkast því að risastór fýll hafi steingerst hér norður við ystu höf. Ef til vill var þessi töfrafýll að slökkva þorstann í þann mund sem sólin kom upp. Það gæti að ininnsta kosti gerst í ævintýrunum. leitishamars. Vestariega í víkinni, þar sem hamarinn fer að risa eru þessar sorfnu klappir. Það er líkast því að þama hafi náttúran lagt mósaík og fyltt í fúgumar á milli með harðara efni. j||' Miklir kórar hafa sorfist í bergið í Ystakletti. Þar bítast ritur og svartfuglar um bælin, enda hreiðurstæðin varin fyrir næðingi og úr- komu. Á undanfömum ámm hefur ritan haft heldur betur. Vindsorfnar hellur og foksandur mynda sérkennilega stemmn- Stuðlaðir blágrýtisstandamir teygja sig upp í himinblámann sunnan í Dalfjalli, rétt vestan við golfvöllinn í Herjólfsdal. Fyrir neðan surgar hafið við / ingu austan við Klaufina. Svipaðar myndanir má sjá í Surtsey. brimsorfnar klappir og vestanaldan æðir iátlaust inn Kaplagjótu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.