Morgunblaðið - 10.09.2000, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.09.2000, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ OjH Laugavegur68 sími 551 7015 Haust 2000 -2001 SKALDSINS eftir Svein Einarsson Agústa Skúladóttir Árni Pétur Reynisson Hinrik Hoe Haraldsson Ragnheiður Guðmundsdóttir Þórunn Lárusdóttir undir leikstjöm Björns Gunnlaugssonar The lcelandic Take Away Theatre kemur heim eftir fimm sigursæl ár erlendis. Önnur sýning í kvöld, uppselt. Þriðja sýning laugardaginn 16. september kl. 20:30 Miðasala í IÐNÓ s.5303030 og á strik.is. OPIN KERFI HF SJÓbAARPIÐ amorVkunum Lelklistarhátfð Sjálfstæðu leikhúsanna haustið 2000 YKJAVI K Dagbók || fkif Háskóla íslands DAGBÓK Háskóla íslands 11.-17. september 2000. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Há- skóla íslands. ítarlegri upplýsing- ar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskóla íslands á slóð- inni: http://www.hi.is/stjorn/ sam/ dagbok.html. Náttúran í bandarísku landslagsmálverki Þriðjudaginn 12. september ílyt- ur William Cronon fyrirlestur á vegum Mannfræðistofnunar Há- skóla Islands, Endurmenntunar- stofnunar og Listasafns Reykja- víkur. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina „Telling Tales on Canvas: Landscapes of Frontier Change". I fyrirlestrinum mun Cronon sýna myndir af bandarískum landslags- málverkum og grafast fyrir um þær hugmyndir um landnám og náttúru sem verkin endurspegla. Fyrirlesturinn verður fluttur í Listasafni Reykjavíkur - Hafnar- húsi við Tryggvagötu og hefst hann kl. 20. William Cronon er prófessor í sögu, landafræði og umhverfisfræðum við Wisconsin- háskóla í Madison. Hann er kunn- ur fyrir rit sín um umhverfismál og umhverflssögu. Meðal verka hans eru bækurnar Uncommon Ground: Rethinking the Human Place in Nature (1996), Nature’s Metropolis: Chicago and the Great West (1991), og Changes in the Land: Indians, Colonists, and the Ecology of New England (1983). Fyrir bók sína Nature’s Metropol- is hlaut hann svonefnd Bancroft- verðlaun. Fyrirlestur í boði tölvunarfræðiskorar og Raunvísindastofnunar Miðvikudaginn 13. september heldur Hadas Shachnai fyrirlestur í boði tölvunarfræðiskorar og reiknifræðistofu Raunvísindastofn- unar. Fyrirlesturinn fjallar um að- ferðir til að giska á skipanir til að keyra fram í tímann á nútímaleg- um pípugjörvum, og líkön til að greina þá hröðun sem af þeim leið- ir. Fyrirlesturinn er öllum opinn, og er haldinn í stofu 157 í VR-II klukkan 16.15. Stofnun Sigurðar Nordals - Goðsögnin Baldur Fimmtudaginn 14. september, á fæðingardegi dr. Sigurðar Nor- dals, gengst Stofnun Sigurðar Nordals fyrir fyi'irlestri um ís- lensk fræði. Að þessu sinni flytur John Lindow, prófessor í norræn- um fræðum og þjóðfræðum við Jógakennsla og námskeið hjá Kristbjörgu Jógakennslan hefst í Gerðubergi mánudaginn 11. september og verður á mánudögum og miðvikudögum. Hópur A (erfiðari tímar) kl. 18.00 - 19.15, og hópur B (léttari tímar) kl. 19.30 - 20.45. í Kramhúsinu hefst jógakennslan þriðjudaginn 12. september og verður á þriðjudögum og fimmtudögum í hádeginu kl. 12.05 -13.15. Helgarnámskeið I UMBREYTING LÍFSINS - Úr fjötrum fortíðar 29, september -1. október Umbreytum lífsreynslu fortíðarinnar í sátt, visku, frið og kærleika. Lyftum okkur á flug inn í kærleikann sem býr í hjörtum okkar allra. Við lœrum um ferli umbreytingarinnar og hin ýmsu þroskaskeið um neðstu orkustöðvamar og eiginleika þeirra að styrkja jarðtenginguna og undirstöðuna í Kfi okkar að finna flæði lífsorkunnar og að efla hana að vera vakandi og lifandi JÓGA - DANS - HUGLEIÐSLA - ÖNDUN - LEIKUR - SLÖKUN Helgarnámskeið II MEÐ FRIÐ í HJARTA 27. - 29. október Förum fagnandi í gegnum lífið og sköpum okkar eigið h'f með gleði, kærleika og fegurð. Þú ert þinn eigin/n gæfu smiður. Víð skoðum: Gleðina, frelsið og hamingjuna. Orkustöðvarnar 7 og upplifum orku þeirra. Tengsl orkustöðva og samskipti við ytri heim. Vitundina og hvemig hún opnast í tengslum við þróun einstaklingsins og mannkynsins. Sköpunarorkuna og læmm að nýta hana. Snertijóga sem er fyrir alla. JÓGA - DANS - HUGLEIÐSLA - ÖNDUN - LEIKUR - SLÖKUN Námskeiðin verða haldin í Breiðabliksskálanum í Blájjöllum. Fréttir á Netinu /g/mbl.is Upplýsingar og skráning hjá Kristbjörgu í síma: 557 3913 og 8611373

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.