Morgunblaðið - 10.09.2000, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.09.2000, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MANNLIFSSTRAUMAR SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2000 B 15 MATARLIST/£r nóg komið? Listin fyrir lystina og öfugt HVENÆR er nóg komið? Það fer eftir ýmsu og stundum er e.t.v. aldrei nóg komið. Það er oftast til- finningalegt mat hvers og eins hve- nær sé komið nóg. Það sem einum finnst nægilega saltað finnst öðrum bragðlaust. Sumir láta sér nægja Rúv á meðan aðrir sætta sig ekki við minna en 30 stöðvar. Flestir eru hins vegar sam- mála um að ísland sé nógu stórt handa þjóðinni og að vatnið okkar sé nægilega hreint og tært. Ekkert nema gott eitt um þetta eftir Álfheiði Hönnu Friðriksdótiur að segja. Það fer hins vegar í mínar finustu þegar ég heyri sagt um list og menningu að „það sé nú komið nóg af svo góðu.“ Hver kannast ekki við yfirlýsingar á borð við: „það er nú búið að mála nóg af landslagi" eða „það er nú búið að skrifa nóg af mat- reiðslubókum“? Þeir hinir sömu sem leggja sér slík orð í munn ættu að ímynda sér hvernig þeim myndi líða í heimi þai' sem ekki væri neinn söng- ur né gleði, tjáning né áhugi fyrir að skapa né að sama skapi baka neitt (nema e.t.v. vandræði). Fyrir mér eru slíkar staðhæfingar álíka fárán- legar og t.d. eftirfarandi: „Nú er ég búin að bursta nægilega á mér hárið fyrir lífstíð", eða „nú er ég búin að heimsækja vini mína nógu oft“. Listir og menning og þar á meðal matargerðarlist eru mannsandanum lífsnauðsynleg næring og upplyfting í gráma hversdagsleikans. Því fleiri matreiðslu- og matartengdar bækur, þeim mun fleiri tónleikar, því fleiri málverk, þeim mun fleiri ljóðabæk- ur, þeim mun fleiri leikrit o.s.frv. því betra. Ekki veitir af mótvægi við alla jeppana, tölvuleikina, skyndifæðu- áráttuna o.fl. sem virðist fylgja þró- un íslensk nútímasamfélags. í ljósi þess að matargerð þjóðanna er af spekingum ýmissa landa talin áreiðanlegasta vitnið um menningu þeirra, er sérstaklega mikilvægt að við séum vakandi og opin fyrir ýms- um straumum og stefnum í þeim efn- um. Vafalaust er einnig mikið til í eftir- farandi spakmæli franska matar- heimspekingsins Brillat-Savarin: „Uppgötvun nýs réttar skiptir vel- ferð mannkyns meira máli en upp- götvun nýrrar stjörnu." - A.m.k. meira en uppgötvun nýs jeppa - myndi ég vilja bæta við. Mér finnst fátt skemmtilegra en að gefa hug- myndafluginu lausan tauminn í eld- húsinu og prófa hitt og þetta. Stund- um lukkast ekki allt sem skyldi, en þegar það gerist fær sjálfið pepp, maður verður rosalega ánægður með sig og manns nánustu fá að njóta ávaxtanna af „tilraunastarf- seminni“. Hugmyndirnar fær maður héðan og þaðan og það er svo spenn- andi að gera eitthvað framandi og nýstárlegt að sínu. Kakan hér að neðan er margi'a stjarna virði og skiptir velferð mann- kyns töluverðu máli að ég tel, hún rennur í það minnsta einstaklega ljúflega niður (að ég tali ekki um með sætum sérrísopa eða mjólkurdreitli), er einföld og fljótleg í matreiðslu. Uppskriftin ætti að „nægja“ handa 6 manns við „eðlilegar“ kringumstæð- 1 tsk lyftiduft Rabarbarakaka 300 g þvegnir rabarbarastönglar _______170 g smjör____ 140 g sykur 100 g sykur 80 g möndluflögur 50 g karlöflumjöl H a ustnámskeið I frönsku hefjast 18. september. Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeið fyrir börn og eldri borgara. Nýtt kennsluefni byggt á myndböndum. Byrjendur -► Áhersla lögð á orðaforða ferðamannsins. Innritun 4-15 september. Upplýsingar í síma 552 3870 frá W- 11.00-18.00. Veffang:http://af.ismennt.is Netfang: af@ismennt.is ALLIANCE PRANCAI8B Austurstræti 3 salt njörklípa ______og smá hveiti f/kökuform Skerið rabarbarastönglana í litla bita og mýkið við góðan hita í 20 g af smjöri. Veltið þeim vel á meðan. Kælið. Þeytið vel saman í milltíðinni restinni af smjörinu, sykrinum og ögn af salti, eða þar til blandan er orðin mjúk og kremkennd. Bætið möndluflögunum út í, 2 heilum eggj- um og 3 eggjarauðum, lyftiduftinu, hveitinu og kartöflumjölinu. Hrærið öllu vel saman með sleif. Bætið köld- um rabarbaranum að endingu út í og hellið blöndunni í kringlótt smjör- og hveitiborið kökuform ca. 22 cm breitt. Bakið í ca. 40 mín við 190°C. KVDLD1 KORAVOGS NÁMSKEIÐ Á HAUSTÖNN 2000 TUNGUMÁL 10 vikna námskeið 20 kennslustundir Kennt er í byrjenda-, framhalds-og talæfmgaflokkum ENSKA Enska I Enska I frh. Enska II Enska II frh. Enska III Enska tal- og leshópur DANSKA Upprifjun á grunnskóladönsku NORSKA Norska 1-11 Tal- og leshópur SÆNSKA Sænska fyrir tvítyngd börn 9-12 ára Sænska I-II FRANSKA Franska I Franska I frh. Franska tal- og leshópur fTALSKA ftalska I ftalska II SPÆNSKA Spænska I Spænska I frh. Spænska II Spænska tal- og leshópur ÞÝSKA Þýska I Þýska II ÍSLENSKA fyrir útlendinga Byrjendur 10 vikna námskeið 20 kennslustundir BÓKBAND 10 vikna námskeið 40 kennslustundir GLERLIST 10 vikna námskeið 40 kennslustundir GLER - og POSTULfNSMÁLUN 6 vikna námskeið 24 kennslustundir HAUSTKRANSAGERÐ 1 viku námskeið 4 kennslustundir KÁNTRÝ-FÖNDUR 2 vikna námskeið 8 kennslustundir KÁNTRÝ- JÓLAFÖNDUR 2 vikna námskeið 8 kennslustundir SKRAUTRITUN 7 vikna námskeið 21 kennslustund LJ ÓSMYNDATAKA 3 vikna námskeið 9 kennslustundir LEIRMÓTUN 6 vikna námskeið 24 kennslustundir TRÉSMÍÐI 9 vikna námskeið 36 kennslustundir TRÖLLADEIG 2 vikna námskeið 8 kennslustundir TRÖLLADEIG Jólaföndur 2 vikna námskeið 8 kennslustundir ÚTSKURÐUR 9 vikna námskeið 36 kennslustundir FRÍSTUN DAMÁLUN 8 vikna námskeið 32 kennslustundir VIDEOTAKA 1 viku námskeið 14 kennslustundir BÚTASAUMUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir BÚTASAUMSTEPPI 7 vikna námskeið 16 kennslustundir FATASAUMUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir Tölvunámskeið: WORD ogWINDOWS fyrir byrjendur 4 vikna námskeið 20 kennslustundir WORD II 4 vikna námskeið 20 kennslustundir EXCEL fyrir byrjendur 3 vikna námskeið 20 kennslustundir INTERNETIÐ og TÖLVUPÓSTUR 1 viku námskeið 8 kennslustundir FINGRASETNING og RITVINNSLA 8 vikna námskeið 16 kennslustundir BÓKHALD smærri fyrirtækja 4 vikna námskeið 24 kennslustundir EIGIN ATVINNUREKSTUR 2 vikna námskeið 20 kennslustundir FRÖNSK matargerð 2 vikna námskeið 8 kennslustundir GÓMSÆTIR bauna-, pasta- og grænmetisréttir 3 vikna námskeið 12 kennslustundir SPENNANDI SAUMAKLÚBBS- OG PARTÝRÉTTIR 3 vikna námskeið 12 kennslustundir jr Starfsmenntunarsjóðir ýmissa stéttarfélaga styrkja féiagsnienn sína til náms í Kvöldskóla Kópavogs, t.d. BSRB, BHMR, Sókn, Dagsbnin og Framsókn - stéttarfélag, VR og Starfsmannafélag Kópavogs. Fyrstu námskeiðin hefjast 25. september lnnritun og upplýsingar um námskeiðin 11. - 21. september kl. 17-21 í súnum 564 1507, 564 1527 og 554 4391 og á skrifstofu Kvöldskólans í Snælandsskóla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.