Morgunblaðið - 10.09.2000, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.09.2000, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2000 B 11 Morgunblaðið/Guðmundur Guðjðnsson Laxfoss í Norðurá. Fluguveiði eykst í Norðurá ÁKVEÐIÐ hefur verið að eftir 27. júní verði aðeins leyfð fluguveiði í Norðurá í Borgarfirði. Að sögn Bergs Steingrímssonar er þetta sameiginleg ákvörðun Veiðifélags Norðurár og stjórnar Stangaveiðifé- lags Reykjavíkur. Nýju reglumar gilda fyrir bæði aðalsvæði Norðurár, svokölluð Norðurá 1 og Norðurá 2, sem ná samanlagt frá Munaðarnesi og upp fyrir Fornahvamm. Aðeins Flóðatangasvæðið er undanskilið, en það telst ekki til laxveiðisvæða þótt einn og einn lax slæðist þar á land. Bergur sagði jafnframt að þessari aðgerð væri alls ekki stefnt gegn maðkveiðimönnum og kæmi umræð- um að undanfömu um maðkaholl og maðkveiði ekki við. „Hagur árinnar er hafður að leiðarljósi og við geram okkur vonir um að með þessu muni veiði verða jafnari og stöðugri út sumarið, en hún hefur átt það til að fjara út þegar liðið hefur á ágúst,“ bætti Bergur við. Fluga, spúnn og maðkur Eftir sem áður verður annað agn leyft í Norðurá fram að 27. júní, en Norðurá er tíðum erfið til fluguveiða framan af júní vegna óstöðugs vatns- magns og vatnskulda. Stjórn SVFR hefur þó sýnt og sannað að ekkert þarf að koma í veg fyrir að júní verði einnig hreinn fluguveiðimánuður með því að veiða nánast eingöngu á flugu strax í opnun 1. júní. Norðurá er því orðin „næstum því“ hrein fluguveiðiá. Virðist sem þungi aukist að innleiða hreina fluguveiði í vaxandi mæli og má nefna að fyrstu þreifingar era hafnar við Laxá í Kjós, þar sem aðeins verð- ur leyft að veiða á flugu á svokölluðu miðsvæði, sem nær frá Káranesfljóti að Stekkjarneshyl. Þetta svæði var friðað fyrir maðki í maðkahollinu í sumar og máttu menn fara þangað Nýju haustefnin komin ! Mikið úrval af nýjum efnum og sniðum. VIRKA Mörkin 3, sími 568 7477. Opið Mánud.-föstud. kl. 10-18, laugard. frá 1. sept.-31. maí , frá kl. 10-14. og fluguveiða og sleppa eftir að hafa náð kvótanum annars staðar í ánni. Nú er aðeins veitt á flugu í Haf- fjarðará, Hofsá, Vatnsdalsá, Hrúta- fjarðará og Straumfjarðará. Ekki hefur verið vandkvæðum bundið að selja veiðileyfi og veiða innlendir sem erlendir í öllum ánum. Einnig í Norðurá. Aftur á móti er aðeins lög- boðið að sleppa laxi í Vatnsdalnum. Þéttur runnan Fralraerar flatkökur ;ol potm -vmur vina sinna. DANS I HAFNARFIRÐI & REYKJAVÍK jóí Auður Samkvæmisdans Línudans með Jóa kántrý FreeStyle - Popp tíví stDlinn Barnadansar frá 3 ára Mambó & Salsa Bugg & tjútt Dans ársins - La luna Kennt í Haukahúsinu við Flatahraun, Þróttarahúsinu í Laugardal og Skeifunni 11 (Húnabúð). Innnitunft Kennarar: Auður Haralds og Jóhann Örn ásamt fleirum. Upplýsingar og skráning í síma 561 9797. Kennsla hefst 13. september DanSÍþrÓttaf él3Q Hafnarfjarðar danssmiðjan DansíÞr%^%%aJíð Kvistir Londoi í haust n með Heimsferðum 11 onr frákr. 1 1.9U( 1 Nú bjóðum við ótrúlegt tilboð á fyrstu sætun- um til London í vetur. Þú bókar 2 sæti, en greiðir aðeins fyrir 1 og kemst í haustferð til London á lægra verði en nokkru sinni fyrr. London er í dag ein eftirsótt- asta borg heimsins, enda býð- ur hún það besta í listum, menningu, næturlífi og versl- un. Heimsferðir bjóða nú sjötta veturinn í röð beint leiguflug til London, en við höfúm stórlækkað verðið fyrir íslenska ferða- langa til þessarar einnar mestu heims- borgar Evrópu. Aldrei fyrr höfúm við boðið jafn góða gististaði og þeir sem bóka strax til þessarar eftirsóttustu borgar heimsins, tryggja sér betra verð en nokkru sinni fyrr. 2 fyrir 1 Þú bókar 2 sæti en greiðir aðeins fyrir 1. Gildir aðeins fyrir takmarkað sætafram- boð í eftirfarandi brottfarir, m.v. útflug á mánudegi, heimflug á fimmtudegi. Frábærir nýir gístistaðir *** Pembridge Palace í Bayswater Gott, einfalt hótel í Bayswater, ný- innréttað með 118 smekklegum her- bergjum, öll með baði, sjónvarpi, síma, hárþurrku, buxnapressu. Te og kaffi á herbergjum. Móttaka og bar á jarðhæð og morgunverðarsalur í kjallara. Herbergisþjónusta 24 tíma á dag. Staðsetningin er afar góð, rétt við Bayswater lestarstöðina og stutt að fara til Oxford strætis. Lítil mót- taka, veitingastaður og bar. Frábær valkostur á góðu verði fyrir þá sem leita sér að ódým og þægilegu hóteli í hjarta London. hjá Oxford stræti Topphótel rétt hjá Marble Arch við Oxford stræti. 690 herbergi og svítur, öll með sjónvarpi, síma, baðherbergi, minibar, loftkælingu, buxnapressu og hárblásara. Te og kaffi á herbergjum. Veitingastaðir og barir á hótelinu ásamt líkamsrækt og sundlaug. Þetta er ffábær kostur fyrir Heimsferðafar- þega til London í vetur og aðeins þarf að greiða örlítið hærra verð til að búa á topphóteli á meðan á dvölinni stendur. Verö kr. 11.900 Verð kr. 31.200 *Verð kr. 23.800/2 = 11.900. Flug og hótel í 4 nætur, Bayswater Skattar kr. 3.790, ekki innifaldir. Inn, Fimmtud. - mánudags. Skattar kr. 3.790, ekki innifaldir. Ferðir til og frá flugvclli, kr. 1.600.- Verðkr. 29.300 Flug og hótel í 3 nætur, Bayswater Inn, mán. - fimmtudags. Skattar kr. 3.790, ekki innifaldir. Austurstræti 17, 2. hæð sími 595 1000 - www.heimsferdir.is ****Hilton London Metropole. Rétt 2. okt. 8. okt. 16. okt. 23. okt. 30. okt. Beint flug alla fimmtudaga og mánudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.