Morgunblaðið - 16.05.2000, Síða 41

Morgunblaðið - 16.05.2000, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 41 LISTIR Burtfarar- próf í Salnum INGA Björk Ingadóttir heldur burtfarartónleika í píanóleik frá Tónlistarskóla Kópavogs fimmtu- daginn 18. maí kl. 20.30 í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs. A efnisskránni eru Frönsk svíta nr. 2 í c-moll eftir J.S. Bach, Sónata í d-moll op. 31 nr. 2 eftir L.v. Beet- hoven, Pólónesa í cís-moll op. 26 nr. 1 eftir F. Chopin, þáttur úr svítunni Childrens Comer eftir C. Debussy og Rímnadansar eftir Jón Leifs. Inga Björk hóf tónlistargöngu sína í forskóla Tónlistarskóla Kópa- vogs sex ára að aldri. Hún hóf nám í píanóleik hjá Önnu Sigríði Bjömsdóttur og síðar hjá nú- verandi kennara sínum, Arna Harð- arsyni. Frá því tónver skólans hóf starf- semi sína haustið 1995 hefur Inga Björk stundað þar nám í tölvutónlist og notið leiðsagnar Hilmars Þórðar- sonar og Ríkharðs H. Friðrikssonar og lært flautuleik hjá Guðrúnu Birg- isdóttur í 2 ár. Inga Björk stundaði nám í Menntaskólanum við Hamrahlíð og útskrifaðist þaðan af tónlistar- og sálfræðibraut vorið 1998. --------------- Unglingakór Selfosskirkju Þrennir styrktar- tónleikar UNGLINGAKÓR Selfosskirkju heldur þrenna tónleika nú í vikunni, en kórinn er á fömm til Bandaríkj- anna þar sem hann mun m.a. syngja á vegum landafundanefndar við opnun sýningar á íslenskum handritum í Library of Congress í Washington og halda tónleika í Phildaelphia, Princeton og New York. Fyrstu tónleikamir eru í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20 í Eyrarbakka- kirkju og síðan í Seljakirkju í Reykja- vík fimmtudaginn 18. maí kl. 20. Þar syngja einnig Bamakórar Selja- kirkju og Digraneskirkju með kórn- um, undir stjórn Gróu Hreinsdóttur, organista Seljakirkju. Sunnudaginn 21. maí verður Maraþon-sönghátíð barnakóra og unglingakórsins í Sel- fosskirkju, ásamt gestakórum frá Vestmannaeyjum og Reykjavík. A efnisskrá Unghngakórsins er ís- lensk kirkjutónlist, m.a. útsetningar úr íslenskum handritum, íslenskar þjóðlagaútsetningar og íslensk og er- lend sönglög. Kórinn skipa 28 stúlkur og stjómandi hans er Margrét Bóas- dóttir. Orgelleikar með kórnum er Jörg Sondermann. Allur ágóði af tónleik- unum rennur í ferðasjóð kórsins. Inga Björk Ingadóttir Nýr stoður furir Irl notoðo bflo Bflaland B&L er ein stærsta bílasala landsins meó notaða bíla af öllum stærðum og gerð- um. Bílaland er í nýja B&L-húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi. Hyundai Atos Glsi Nýskr. 12.1998, 1000 cc, Toyota Corolla Liftback Terra 1.6 5 dyra, 5 gíra, rauður, ’ ^ '■ Nýskr. 08.1999, 1600cc, ekinn 5. þ 5 dyra, 5 gíra, dökkgrænn, .... ekinn 11. þ. gfe \UmSk ~ Special Series VW Passat Basidine 1.6 Nýskr. 02.1998, 1600 cc, 4 dyra, 5 gíra, svartur, ekinn 32. þ Veró 1.450 þ. Veró 1.390 þ, Renault Megané Berline RT Nýskr. 09.1996, 1600 cc, ' v 5 dyra, sjálfskiptur, vínrauður, , rftrTTit^ ekinn 52. þ Daihatsu Sirion CX Nýskr. 11.1999, 1000 cc, 5 dyra, 5 gíra, grænn, É|£ ekinn 1. þ Hyundai Elantra Wagon Glsi Nýskr. 04.1998, 1600 cc, 5 dyra, 5 gíra, vínrauóur, / ekinn 37. þ Veró 990 þ, Veró 1.150 þ, Veró 1.170 þ Renault Megané Scenic Rn Nýskr. 07.1998, 1600cc, 5 dyra, 5 gíra, Ijósgrænn, / ekinn 38. þ sÆjjfí Peugeot 306 Break Stw Nýskr. 04.1999, 1800 cc 5 dyra, sjálfskiptur, dökkblár, ekinn 20. b JA Hyundai Accent Lsi Nýskr. 11.1997, Árgerð 1998, 1300 cc, 5 dyra, 5 gíra, silfurgrár, ekinn 36. þ Veró 1.350 þ. BMW 3161 Nýskr. 07.1997, 1600cc, 4 dyra, 5 gíra, vínrauður, . ekinn 30. þ Hyundai Sonata EF Glsi Nýskr. 09.1998, 2000 cc, 4 dyra, sjálfskiptur, vínrauður, ekinn 20. þ A Veró 1.730 þ, Veró 1.590 þ, Skoda Felicia LX Nýskr. 05.1998, 1300 cc, 5 dyra, 5 gíra, Ijósgrænn, ekinn 7. þ Veró 750 þ, notaóir bílar Frábærlega vönduö Trek fjalla - og götuhjól meö sérhönnuöum hnakk og stýri fyrir konur og karla, Ævilöng ábyrgö á stelli og gaffli. Viö bendum þó hjónum á aö fara varlega ef þau hjóla samhliöa! Skeifunni 11 - Simi 588 9890 - Veffang orninn.is Opid frá kl. 9-18 virka daga og kl. 10-16 laugardaga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.