Morgunblaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 69 -L. RAQAUGLYSINGAR FÉLAGSSTARF Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar Aöalfundur Sjálfstæðisfélags Garöabæjar veröur haldinn miðvikudaginn 17. maí nk. kl. 20.30 á Garðatorgi 7, Garðabæ. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. SR SR-MIÖL HF Tilkynning um aðalfund Aðalfundur SR-mjöls hf. verður haldinn í sal Kiwanisfélagsins, Kiwanishúsinu, Engjateigi 11, Reykjavík, miðvikudaginn 17. maí nk. kl. 14. Dagskrá fundarins er sem hér segir: TILBOO / ijlTBOO FJARÐABYGGÐ Nesskóli í Neskaupstað Útboð framkvæmda Kaffiveitingar að fundi loknum. Athygli er vakin á því, að fullgildir félagsmenn teljast þeir einir, sem qreitt hafa áraiald eiqi síðar en á aðalfundi eða eru styrktarmenn Sjálfstæðisflokksins. v VERUM BLÁTT - ÁFRAM Stjórn Sjáifstæðisfélagsins í Garðabæ. Málefni Grafarvogs koma okkur við Kjörtímabil borgarstjórnar Reykjavíkur er hálfnað og af því tilefni efnum við til funda um fræðslumál, leikskólamál og skipulags- mál. Fundirnir eru öllum opnir. Opinn fundur um fræðslu- og leikskóla- mál 16. maí kl.20.30 ■ sal sjálfstæðismanna í Hverafold 5. Frummælendur: Inga Jóna Þórðardóttir og Guðlaugur Þ. Þórðarson. 17. maíkl. 20.30. Opinn fundur um skipu- lags-mál 17. maí kl.20.30 í sal sjálfstæð- ismanna í Hverafold 5. Frummælendur: Júlíus Vífill Ingvarsson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur SAMFOKs verður haldinn í Háteigsskóla í dag, þriðjudaginn 16. maí, kl. 20.00-22.30 Dagskrá: 20.00—20.30 Úrsúla Ingvarsdóttir, hagfræð- ingur, fjallar um þjóðhagslega hagkvæmni lengra skólaárs í grunnskóla. 20.30— 21.00 Aðalfundarstörf og önnur mál. 21.30- 21.40 Kaffihlé. 21.40—22.00 Þórunn Hafstein, fulltrúi mennta- málaráðuneytisins, svarar spurningunni: „Hvað þarf til að lenging skólaársins geti átt sér stað?" 22.00—22.20 Sigrún Magnúsdóttir, fulltrúi borgarstjórnar, svarar spurningunni: „Hvað þarf til að lengja skólaárið í grunnskólum Reykjavíkur?" Fundurinn er opinn ölium foreldrum grunnskólabarna í Reykjavík. Samband foreldrafélaga og foreldraráða í skólum Reykjavíkur á grunnskólastigi, Laugavegi 7, 101 Reykjavík • Sími 562 7720 • Bréfasími 552 2721. Netfang: samfok@mmedia.is. Foreldrar í Reykjavík ——-------—*---- Aðalfundur Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Ásprestakalls verður haldinn í safnaðarheimili Áskirkju eftir messu sunnudaginn 21. maí nk. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Sóknarnefnd. 1. Tillaga um breytingu á samþykktum félags- ins um aukningu hlutafjár að nafnverði 120 millj. kr. með útgáfu nýrra hluta. Hlutirnir verði notaðirtil kaupa á nótaveiðiskipi og búnaði ásamt aflaheimildum samkvæmt samningi við Útgerðarfélag Akureyringa hf. frá 12. apríl 2000. Söluverð samkvæmt samningnum eru 475 millj. króna, sem svar- artil gengis3,96. Hinirnýju hlutir veiti rétt- indi í félaginu frá og með samþykkt tillög- unnar. Hluthafar falli frá forkaupsrétti vegna þessarar aukningar. 2. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins, töluliður 1 til 5. 3. Tillaga stjórnarfélagsins um heimild stjórn- artil aukningar á hlutafé félagsins allt að nafnverði 29 millj. kr. Aukningin verði nýtt til kaupa á 11,75% hlut í útgerðarfélaginu Huginn ehf. Hluthafarfalli frá forkaupsrétti vegna þessarar aukningar. 4. Tillaga stjórnarfélagsins um breytingu á 4. gr. samþykkta félagsins þess efnis að nú- verandi heimild stjórnar um útgáfu nýrra hluta með áskrift allt að 200 millj. kr. að nafn- verði gildi til 1. nóvember 2001. 5. Önnur mál, skv. 14. gr., tölulið 6. Dagskrá, tillögur og ársreikningur félagsins, auk annarra gagna, munu liggja frammi á skrif- stofum félagsins á Siglufirði, Raufarhöfn, Seyðisfirði og Reykjavík, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðalfundur Samvinnulífeyrissjóðsins verður haldinn á Hótel Sögu, A-sal, fimmtudag- inn 18. maí 2000 kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tillögurtil breytinga á samþykktum sjóðsins. Önnur mál. Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum sjóðs- ins. Þeir, sem hyggjast sækja fundinn, eru vin- samlegast beðnir að tilkynna þátttöku í síma 520 5500. Stjórnin. HJALLAKIRKJA Hjallasókn Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar verður hald- inn sunnudaginn 21. maí nk. að lokinni messu sem hefst kl. 11.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál, löglega fram borin, samkvæmt samþykkt- um Hjallasóknar. Sóknarnefnd. Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa heldurfélagsfund í sal BHM í Lágmúla 7, 3. hæð, miðvikudaginn 17. maí kl. 20.00. Umræðuefni: Siðfræði og starfsímynd. Stjórn SÍF. Fjarðabyggð óskar eftir tilboðum 1. áfanga ný- byggingarvið Nesskóla í Neskaupstað. Verkið nærtil jarðvinnu og uppsteypu 1.880 m2 byggingar á fjórum hæðum. Framkvæmdatími: 05.06.2000 — 15.12.2000. Helstu maqntölur: Steypa: Steypumót: Járn: 950 m3 4.300 m2 90.000 kg Gögn verða afhent á skrifstofu Umhverfismála- sviðs Fjarðabyggðar, Egiisbraut 1,740 Nes- kaupstað, frá og með miðvikudeginum 17. maí 2000 gegn 5.000 kr. gjaldi. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 31. maí 2000, kl. 14.00. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur H. Sig- fússon, forstöðumaður Umhverfismálasviðs, í síma 470 9000. Umhverfismálasvið Fjarðabyggðar í Hveragerðisbær Útboð Gatnagerð nýbygging Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í nýbygg- % ingu gatna í Kambahrauni og Heiðmörk í Hvera- gerði. Skilafrestur verks: A. Undirbygging og lagnir:1. september B. Slitlag og frágangur: 1. júlí 2001. Helstu magntölur eru: Gröftur 2.200 m3 Fylling 1.920 m3 Frárennslislagnir 350 m Klæðning 1.700 m2 Malbikaðar gangstéttar 210 m2 Þökulögn 330 m2 Hitaveitulagnir 340 m Vatnslagnir 250 m Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Suðurlands ehf., Austurvegi 3—5, Selfossi, og skrifstofu Hveragerðisbæjar, Hverahlíð 24, Hveragerði, frá og með þriðjudeginum 16. maí 2000, gegn 5.000 kr. skilagjaldi. Tilboðum skal skila á skrifstofu Hveragerðis- bæjar, Hverahlíð 24, Hveragerði, fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 30. maí 2000, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Bæjarstjórinn í Hveragerði. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA FULLORDINSFRÆDSLAN, SCHOOL OF ICELANDIC, GERÐUBERGI 1, 3. hæð. R. f-f@islandia.is-www.peace.is/ f-f 1) ÍSLENSKA F. ÚTLEND- INGA/ICELANDIC: Morgunn: 4-vikna námskeið 9—11:45; hefj- ast 22. maí, 19. júní, 17. júlí, 14. ág. og 18. sept. Kvöld: 5 vikur x þri./fim./fös. 18:30—19.50, hefst 22. maí. 2) TÖLVUGRUNNUR: Nöm- skeið hefjast 22. maí og 26. júní: 5 vikur x þri./fim. 20—21:50. Kr. 21.800. 3) SPÆNSKA 1/103 Hefst 4. júní/5 vikur: Má., mið., fös. kl. 20-21:20. 4) FRAMHALDSSKÓLAR og FORNÁM: Námsaðstoð: STÆ, EÐL, ÞÝS, ENS, FRA o.fl. 5) FRUMGREINA- og HÁ- SKÓLASTIG: Námsaðstoð: TÍ/HÍ: STÆ/EÐL. Skráning f síma 557 1155. FÉLAGSLÍF FERÐAFÉIAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SÍMI 568-2533 17. maí, stórstraumsfjara. Ganga í hraunin við Straurnsvík, brottför frá BSI og Mörkinni 6 kl. 20. Verð 800. 21. maí, Biskupaleiðin, 1. áfangi. Gengið frá Skálholti að Apavatni. Tilefnið er 1000 ára afmæli kristnitöku. Ölduvinna ,.TM The wawework" Frá þjáningu til gleði. Djúp heilun. Guðfinna St. Svavarsdóttir, sími 562 0037 og 869 9293. Einkatímar í Heilsusetri Þórgunnu, , Skipholti 50c. X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.