Morgunblaðið - 16.05.2000, Side 41

Morgunblaðið - 16.05.2000, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 41 LISTIR Burtfarar- próf í Salnum INGA Björk Ingadóttir heldur burtfarartónleika í píanóleik frá Tónlistarskóla Kópavogs fimmtu- daginn 18. maí kl. 20.30 í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs. A efnisskránni eru Frönsk svíta nr. 2 í c-moll eftir J.S. Bach, Sónata í d-moll op. 31 nr. 2 eftir L.v. Beet- hoven, Pólónesa í cís-moll op. 26 nr. 1 eftir F. Chopin, þáttur úr svítunni Childrens Comer eftir C. Debussy og Rímnadansar eftir Jón Leifs. Inga Björk hóf tónlistargöngu sína í forskóla Tónlistarskóla Kópa- vogs sex ára að aldri. Hún hóf nám í píanóleik hjá Önnu Sigríði Bjömsdóttur og síðar hjá nú- verandi kennara sínum, Arna Harð- arsyni. Frá því tónver skólans hóf starf- semi sína haustið 1995 hefur Inga Björk stundað þar nám í tölvutónlist og notið leiðsagnar Hilmars Þórðar- sonar og Ríkharðs H. Friðrikssonar og lært flautuleik hjá Guðrúnu Birg- isdóttur í 2 ár. Inga Björk stundaði nám í Menntaskólanum við Hamrahlíð og útskrifaðist þaðan af tónlistar- og sálfræðibraut vorið 1998. --------------- Unglingakór Selfosskirkju Þrennir styrktar- tónleikar UNGLINGAKÓR Selfosskirkju heldur þrenna tónleika nú í vikunni, en kórinn er á fömm til Bandaríkj- anna þar sem hann mun m.a. syngja á vegum landafundanefndar við opnun sýningar á íslenskum handritum í Library of Congress í Washington og halda tónleika í Phildaelphia, Princeton og New York. Fyrstu tónleikamir eru í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20 í Eyrarbakka- kirkju og síðan í Seljakirkju í Reykja- vík fimmtudaginn 18. maí kl. 20. Þar syngja einnig Bamakórar Selja- kirkju og Digraneskirkju með kórn- um, undir stjórn Gróu Hreinsdóttur, organista Seljakirkju. Sunnudaginn 21. maí verður Maraþon-sönghátíð barnakóra og unglingakórsins í Sel- fosskirkju, ásamt gestakórum frá Vestmannaeyjum og Reykjavík. A efnisskrá Unghngakórsins er ís- lensk kirkjutónlist, m.a. útsetningar úr íslenskum handritum, íslenskar þjóðlagaútsetningar og íslensk og er- lend sönglög. Kórinn skipa 28 stúlkur og stjómandi hans er Margrét Bóas- dóttir. Orgelleikar með kórnum er Jörg Sondermann. Allur ágóði af tónleik- unum rennur í ferðasjóð kórsins. Inga Björk Ingadóttir Nýr stoður furir Irl notoðo bflo Bflaland B&L er ein stærsta bílasala landsins meó notaða bíla af öllum stærðum og gerð- um. Bílaland er í nýja B&L-húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi. Hyundai Atos Glsi Nýskr. 12.1998, 1000 cc, Toyota Corolla Liftback Terra 1.6 5 dyra, 5 gíra, rauður, ’ ^ '■ Nýskr. 08.1999, 1600cc, ekinn 5. þ 5 dyra, 5 gíra, dökkgrænn, .... ekinn 11. þ. gfe \UmSk ~ Special Series VW Passat Basidine 1.6 Nýskr. 02.1998, 1600 cc, 4 dyra, 5 gíra, svartur, ekinn 32. þ Veró 1.450 þ. Veró 1.390 þ, Renault Megané Berline RT Nýskr. 09.1996, 1600 cc, ' v 5 dyra, sjálfskiptur, vínrauður, , rftrTTit^ ekinn 52. þ Daihatsu Sirion CX Nýskr. 11.1999, 1000 cc, 5 dyra, 5 gíra, grænn, É|£ ekinn 1. þ Hyundai Elantra Wagon Glsi Nýskr. 04.1998, 1600 cc, 5 dyra, 5 gíra, vínrauóur, / ekinn 37. þ Veró 990 þ, Veró 1.150 þ, Veró 1.170 þ Renault Megané Scenic Rn Nýskr. 07.1998, 1600cc, 5 dyra, 5 gíra, Ijósgrænn, / ekinn 38. þ sÆjjfí Peugeot 306 Break Stw Nýskr. 04.1999, 1800 cc 5 dyra, sjálfskiptur, dökkblár, ekinn 20. b JA Hyundai Accent Lsi Nýskr. 11.1997, Árgerð 1998, 1300 cc, 5 dyra, 5 gíra, silfurgrár, ekinn 36. þ Veró 1.350 þ. BMW 3161 Nýskr. 07.1997, 1600cc, 4 dyra, 5 gíra, vínrauður, . ekinn 30. þ Hyundai Sonata EF Glsi Nýskr. 09.1998, 2000 cc, 4 dyra, sjálfskiptur, vínrauður, ekinn 20. þ A Veró 1.730 þ, Veró 1.590 þ, Skoda Felicia LX Nýskr. 05.1998, 1300 cc, 5 dyra, 5 gíra, Ijósgrænn, ekinn 7. þ Veró 750 þ, notaóir bílar Frábærlega vönduö Trek fjalla - og götuhjól meö sérhönnuöum hnakk og stýri fyrir konur og karla, Ævilöng ábyrgö á stelli og gaffli. Viö bendum þó hjónum á aö fara varlega ef þau hjóla samhliöa! Skeifunni 11 - Simi 588 9890 - Veffang orninn.is Opid frá kl. 9-18 virka daga og kl. 10-16 laugardaga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.