Morgunblaðið - 16.05.2000, Síða 15

Morgunblaðið - 16.05.2000, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 1 5 LANDIÐ Morgunblaðið/Jón G. Guðjónsson Námskeið í leirmótun Árneshreppi - Á nýliðnum vetri keypti Kvenfélag Árneshrepps leirbrennsluofn og síðan fengu kvenfélagskonur kennarann Stein- unni Helgadóttur frá Leirkrúsinni í Reykjavík til að kenna leirmótun og leirbrennslu. Og nú fyrir nokkru kom Steinunn aftur og kláraði seinni hluta námskeiðsins. Árangurinn er nú kominn í ljós í formi fallegra hluta. Myndin sýnir nemendur með afrakstur sinn. Ferðamálafélagið Súlan á Þórshöfn Uppbyggingu vega á Norð- austurlandi verði hraðað STJÓRN Ferðamálafélagsins Súlunnar hefur skorað á stjórn- völd að framkvæmdir við upp- byggingu vega á Norðaustur- landi verði hraðað og einskis látið ófreistað til að svo megi verða. Er þá átt við uppbygg- ingu varanlegs vegar sem tengir byggðalög Norður-Þingeyjar- sýslu við aðalþjóðvegakerfi landsins. Ályktun þessa efnis var sam- þykkt á aðalfundi Súlunnar ný- lega, en þar kemur fram að færa megi fyrir því rök að nú- verandi ástand vega reisi skorð- ur við eflingu ferðaþjónustu, einkum með tilliti til skipu- lagðra ferða. Nefnt er dæmi um að aðalsamgönguleið íbúa Þórs- hafnar til Akureyrar að sumri liggi um Öxarfjarðarheiði, en þeim vegi hafi lítt eða ekki verið haldið við frá því hann var lagð- ur árið 1940. Akleið um Mel- rakkasléttu er 70 kílómetrum lengri, en þann veg þarf að aka að vetri eða í um 8 mánuði árs- ins. Sá vegur er líka lélegur, segir í ályktun félagsins. „Á sama tíma og ferðamanna- þjónusta hefur á síðustu árum verið helsti vaxtarbroddur ís- lensks efnahagslífs fær svæði eins og okkar hvergi notið sín með tilliti til hinna ómögulegu vegasamgangna og samkeppnis- staðan versnar ár frá ári,“ segir í ályktun Súlunnar, og því er skorað á stjórnvöld að grípa til aðgerða, enda ekki einungis um brýnt mál að ræða, heldur sé ástandið beinlínis niðurlægjandi fyrir íbúa Norðurausturlands. Þeir kunna að moka, krakkarnir í Grindavík. Morgunblaðið/GPV Nýr leikskdli í Grindavfk um áramót Einkaframkvæmd í byggingu leikskóla Grindavík - Skóflustunga að nýjum leikskóla í Grindavík var tekin nú á dögunum og það voru krakkar í skóla- hóp fyrir hádegi sem sáu um það. Þessi framkvæmd er nýmæli á Is- landi en hér er um einkaframkvæmd að ræða þar sem byggingaraðilinn, Nýsir/ístak, sér um að byggja, sér um ræstingu og að halda við bygging- unni. Þá er í samningnum ákvæði um viðhald og endumýjun á innanstokks- munum, leiktækjum, endumýjun á Margs konar hátíðarhöld á kristnitökuafmæli Kirkjubæjarklaustri - Út um allt land em sóknarnefndir, söfnuðir og ýmsar stofnanir að minnast 1000 ára kristnitöku í landinu. Oft em þessir atburðir gerðir í samvinnu margra aðila og þegar fréttaritari Morgun- blaðsins innti sr. Bryndísi Möllu Elí- dóttur, sóknarprest á Kirkjubæjar- klaustri, eftir viðburðum £ hennar héraði, kom á daginn að ýmislegt hefur verið gert og annað enn á dag- skrá. Sr. Bryndís Malla þjónar Ása- og Kirkjubæjarklaustursprestakalli og söfnuðir þar höfðu aðalhátíð presta- kallanna 19. mars í vetur. Þá var há- tíðarguðsþjónusta í Prestbakka- kirkju og samkoma í Kirkjuhvoli á eftir þar sem flutt vora tónlistara- triði og ræður, auk þess sem leiklist- arhópur grannskólanemenda sýndi framsamið atriði tengt kristninni. Það má hins vegar segja að hátíð- arhöldin í umdæminu hafi byrjað fyrir rúmu ári með ráðstefnu um kirkjur og kristni sem Kirkjubæjar- stofa og prófastsdæmið stóðu fyrir. Erindi sem þar vora flutt vora síðan gefin út í heild í 7. bindi ritsins Dyn- skógar nú í haust. Þá hefur presturinn verið í sam- vinnu við myndlistarkennara grann- skólans í vetur. Á þeirra vegum var sett upp gluggaskreyting í kapellu sr. Jóns Steingrímssonar á aðvent- unni. Þar höfðu nemendur unnið myndverk um tákn jólanna, útfærð á ýmsan hátt. Seinni hluta vetrar vann svo annar hópur að verkum um Jes- ús og líf hans og lagði áherslu á tákn- Morgunblaðið/Hanna Hjartardóttir Sr. Bryndís Malla við eitt verka á sýningu í kapellunni. mál litanna. Sýning þeirra verka var í dymbilviku og einnig sett upp í kap- ellunni. í grannskólanum vora þemadagar 10.-14. apríl sem vora helgaðir þessu afmæli og var þar unnið að ýmsum verkum. í tilefni þessara tímamóta verður gerður bæklingur um sögu kirkna á svæðinu og upplýsingar hafðar frammi í hverri kfrkju. Kirkjukór Prestbakkasóknar mun halda tón- leika 10. júni sérstaklegaafþessu til- efni. Síðast en ekki síst má geta þess að á árlegum kammertónleikum á Kirkjubæjarklaustri, sem verða 13- 15. ágúst í sumar, mun verða fram- tölvubúnaði á fimm ára fresti o.fl. Samningstíminn er 24 ár. Sam- kvæmt upprunalegu tilboði hljóðaði samningurinn upp á 23 milljónir á ári en sú upphæð hefur lækkað niður fyr- ir 17 milljónfr eftir að ýmislegt var tekið út úr upphaflegu tilboði. Fram- kvæmdum á að ljúka með hraði og á að afhenda leikskólann 1. janúar 2001 en þetta er fjögurra deilda leikskóli með 80 heilsdagsrýmum. „Þörfin er mikil í hraðri uppbygg- ingu bæjarins en þegar nýi leikskól- inn tekur til starfa munum við geta svarað eftirspum eftir leikskólaplássi fyrir öD böm á aldrinum 2-6 ára og jafnvel allt niður í 18 mánaða. Sam- hliða því að taka í notkun þennan nýja skóla munum við endurbæta gamla leikskólann við Dalbraut og búa hann í takt við tímann," sagði Einar Njáls- son bæjarstjóri við þessa athöfn. Ein- ar sagði líka að ekki væri búið að taka ákvörðun um rekstrarform skóla- haldsins sjálfs en það yrði skoðað með opnum hug. Sigfús Jónsson, framkvæmdastjóri hjá Nýsi, sagðist hlakka til samstarfs- ins við Grindvíkinga og sló á létta strengi: „Við verðum komnir yfir sjö- tugt þegar samningstímanum lýkur en þá verða aðrir teknir við þannig að það er engu að kvíða varðandi samn- inginn.“ Firmakeppni Smára Hrunamannahreppi - Hestamenn í hestamannafélaginu Smára, .sem starfar í Hreppum og á Skeiðum, komu saman að venju 1. maí og háðu fírmakeppni með fjölda þátt- takenda. Sigurvegari í barnaflokki var Guðríður Þórarinsdóttir á Funa og keppti fyrir hreppsskrifstofu Hranamanna. I unglingaflokki varð Einar Örn Sigurjónsson á Glym en hann keppti fyrir Garðyrkjustöðina Hverabakka 2. Brigitta Bragger varð efst í kvennaflokki á Brellu, keppti hún fyrir Tamningastöðina á Kálfhóli en Guðjón Birgisson og Hrimnir fóra með sigur af hólmi í karlaflokki, þeir kepptu fyrir Flúða- skóla. Að venju var það Magnús Gunnlaugsson í Miðfelli sem fór hraðast á skeiðinu á Kappa sínum. Verulegur fjöldi fólks stundar hestamennsku í þessum sveitum sér til heilsubótar og ánægju. Nokkrar tamningastöðvar eru starfræktar á svæðinu og er mikið hjá tamninga- mönnum að gera. Margir bændur kvarta þó yfir að erfitt sé að selja hross og að verðið sé lágt, að til- kostnaður sé mikill, ekki sist síðast- liðinn vetur sem var harður og gjafafrekur á hrossum. flutt verk eftír Mist Þorkelsdóttur tónskáld. Afi hennar, sr. Sigurbjöm Einarsson biskup, hefur þegar sam- ið nokkurs konar söguljóð við verkið. Þar er um að ræða sögu Kirkjubæj- arklausturs frá landnámi til nútíma, verk í nokkrum köflum og í hverjum kafla era nokkur erindi. Þama verð- ur vafalaust magnþrangið verk þess- ara nákomnu listamanna. Eins og upptalningin ber með sér hafa þessi prestaköll í V-Skaftafells- sýslu, £ samvinnu við fleiri aðila, sannarlega lagt hönd á plóg við að gera 1000 ára afmælinu skil á sem glæsilegastan hátt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.