Morgunblaðið - 24.07.1999, Síða 20

Morgunblaðið - 24.07.1999, Síða 20
20 LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Viðskipti með hlutabréf hafa stóraukist fyrstu 6 mánuði ársins frá sama tímabili í fyrra Utanþingsvið- skipti námu um 74% af veltunni Hlutbréfamarkaðurinn < Mesta lækkun I 0% I Mesta hækkun Kaupfélag Eyfirðinga sf. FBA hf. íslenskir aðalverktakar hf. Þorbjörn hf. Vinnslustöðin hf. Marel hf. Olíufélagið hf. Samherji hf. Tangi hf. Jarðboranir hf. -11,0% | -11,1% | -12,4% I -12,5% | -12,7% I ~ -14,3% l -15,0% [ -15,9% | ~~ 20.4%[ ~ > .50% l 16,2% 10,6% □ 6,3% □ 5,6% 3 5,0% ] 4,8% ] 4,7% 3,3% Z2 2,5% Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. íslenskar sjávarafurðir hf Tryggingarmiðstöðin hf. íslenska járnblendifélagið hf. Nýherji hf. Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf. Plastprent hf. Haraldur Böðvarsson hf. Tæknival hf. •8 | ‘■Í2 £ c cu 1 c ro 19,8 MILLJARÐA króna viðskipti voru með hlutabréf á síðasta árs- fjórðungi en það er um 13% minnk- un frá fyrsta ársfjórðungi ársins. Samt sem áður munu þetta vera ein mestu viðskipti sem hafa verið með hlutabréf. Til samanburðar voru viðskipti með hlutabréf 6,5 milljarð- ar á sama tímabOi í fyrra. Athygli vekur að utanþingsviðskipti námu um 74% af veltunni nú og telur Landsbankinn það vera nokkurt áhyggjuefni, að því er fram kom í máli Stefáns Gunnlaugssonar hjá viðskiptastofu Landsbankans á Akureyri er ársfjórðungsskýrsla bankans var kynnt. Eftir allverulegar verðhækkanir á hlutabréfum og lífleg viðskipti á fyrsta ársfjórðungi dró aftur úr á síðasta fjórðungi. Hlutabréfaverð lækkaði, úrvalsvísitalan lækkaði um 3,6% og viðskipti minnkuðu nokkuð, að því er fram kom í kynningu á ársfjórðungsskýrslu Landsbanka íslands. Ástæðurnar eru taldar vera nokkrar. Til dæmis er einkenni á hlutabréfamarkaði á Islandi að í upphafi árs hafa hlutabréfasjóðir mikla peninga til ráðstöfunar sem hefur áhrif til hækkunar hlutabréfa. Við upphaf annars ársfjórðungs hefur eftirspum þessara sjóða minnkað aftur og því gengur hækk- unin tO baka. Annað, sem hafði áhrif tO lækkunar nú, eru vaxta- Landsbanki íslands um Norðurljós Hlutdeild ekki gefín upp LANDSBANKI íslands vann ásamt þremur erlendum bönkum; Chase Manhattan Bank, ABN Am- ro Bank og De Nationale Invester- ingsbank, að fjármögnun Norður- ljósa. Brynjólfur Helgason, fram- kvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Landsbankans, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að Landsbank- inn tæki umtalsverðan þátt í fjár- mögnun á sameiningu Norðurljósa og væri forsvarsaðili erlendu bank- anna gagnvart Norðurljósum hér heima. Hann vOdi ekki tjá sig nánar um hversu stóran þátt Landsbankinn tæki né heldur um fjárhagsstöðu Norðurljósa enda upplýsti bankinn ekki um viðskipti einstakra fyrir- tækja við bankann. „Við tökum þátt í að fjármagna þessa nýju samsteypu og það er yf- irlýsing um það að við höfum trú á félaginu,“ sagði Brynjólfur. hækkanir sem urðu á öðrum árs- fjórðungi. Mest viðskipti á ársfjórðungnum voru með bréf í Baugi, 1,8 mOljarð- ar, í Samherja 1,7 milljarðar og í Is- landsbanka 1,4 miOjarðar. Aberandi þykir hversu mikOl hluti utanþings- viðskipta var með Baug sérstaklega og Samherja. Vísitala verktakastarfsemi hækkaði mest Úrvalsvísitalan lækkaði um 3,6% á síðasta ársfjórðungi en hækkaði samt frá áramótum um 6,2%. Bygg- inga- og verktakastarfsemi leiddi hækkanir á úrvalsvísitölunni með 8% hækkun og hefur hækkað um 32,2% frá áramótum, þar áttu ís- lenskir aðalverktakar mestan þátt. Vísitala upplýsingatækni lækkaði mest, um 9,6% en hefur þrátt fyrir það hækkað um 42,5% frá áramót- um. Vísitölur allra annarra geira lækkuðu, utan olíudreifingar sem hækkaði lítOlega. Af einstökum íyrirtækjum leiðir Kaupfélag Eyfirðinga hækkanir með 50% hækkun en reyndar voru fremur lítil viðskipti á bak við þá hækkun. FBA hækkaði mest af fyr- irtækjum sem eru skráð á aðallista Verðbréfaþings Islands eða um 16,2%. Tæknival lækkaði mest, um 20,4%, en hefur engu að síður skOað góðri ávöxtun og að sögn Lands- bankans má líta á þessa lækkun KAUPÞING hf. mun sjá um skrán- ingu og sölu hlutabréfa í Norður- ljósum hf., nýrri samsteypu íyrir- tækja á sviði afþreyingar og fjar- skipta, á almennum hlutabréfa- markaði á næsta ári og hefur jafn- framt keypt 15% hlut í fyrirtækinu. Kaupþing hefur unnið að verðmati á fyrirtækinu frá síðustu áramótum en það er áætlað 7 mOljarðar króna. Armann Þorvaldsson, forstöðu- maður fyrirtækjaþjónustu Kaup- þings, segir að auk áætlana Kaup- þings fyrir Norðurljós hf., geri bankarnir einnig áætlanir, auk fyr- irtækisins sjálfs. Þessar áætlanir eru undirstaða verðmats Kaupþings og þó áætlanir þessara aðOa séu að einhverju leyti mismunandi er tO- hneigingin hjá öllum sú sama, þ.e. í áframhaldandi vexti rekstrarhagn- sem verðleiðréttingu. Sama má segja um Nýherja sem lækkar um 12,7%. Það sjávarútvegsfyrirtæki sem lækkaði mest var Haraldur Böðvarsson, um 15,9%. íslensk hlutabréf ekki ódýr Landsbankinn telur að mOliupp- gjör fyrirtækja á markaði muni ein- kenna hlutabréfaverð á þessum þriðja ársfjórðungi. Bankinn spáir því að búast megi við misjafnri af- komu sjávarútvegsfyrirtækja, slæmri hjá þeim sem eru í veiðum og vinnslu uppsjávarfiska en góðri tO dæmis hjá Granda og ÚA. Búast má við sæmOegri afkomu flutningafyrirtækja en nokkuð góðri afkomu í öðrum geirum, tO að aðar. Fyrir afskriftir var rekstrar- hagnaður Islenska útvarpsfélagsins á síðasta ári um 600 milljónir eins og fram kom í frétt í Morgunblað- inu í gær. Hvað varðar skuldsetn- ingu fyrirtækisins segir Armann er- lendu bankana varfæma í útlánum, þeir myndu ekki lána fyrirtækinu ef þeir héldu að reksturinn stæði ekki undir afborgunum af lánum. „Fyrirtækið er með 6 mOljarða skuldir og tæpa 2 milljarða í eigið fé og það er ekki óeðlOegt hlutfall," segir Armann. „Miðað við núver- andi sjóðstreymi og áætlaðan vöxt gerir félagið mun betur en að standa undir skuldbindingum." Ar- mann segir verðmat Kaupþings byggjast á því að það sem eftir verður þegar búið er að greiða lán- ardrottnum, skOi góðri ávöxtun á áætlað markaðsvirði hlutafjár. Hóflegt verðmat miðað við sambærileg fyrirtæki erlendis Armann segir verðmat Kaup- þings í samræmi við sambærOeg fyrirtæki erlendis og jafnvel hóf- legt. „Verðmat okkar byggist á sjóðflæðisgreiningu, hvað fer í hendurnar á hluthöfum og hvað fer tO lánardrottna. Forsendur fyrir því að sjóðflæðisáætlanir gangi eftir eru áskrifendur, góðir dagskrárefn- issamningar og sterk staða á aug- lýsingamarkaði. Þessir þættir voru skoðaðir bæði af bönkunum og okk- ur,“ segir Armann, „en verðmat á sambærilegum erlendum félögum var haft tO hliðsjónar." Armann segir að litið sé á fasteignir og tækjabúnað sem nauðsynlegar fjár- festingar fyrir starfsemi félagsins. mynda er talið að olíufélögin muni skila bestu uppgjörum sem þau hafa skilað á síðustu árum. Þá ríkir bjartsýni varðandi afkomu iðnfyrir- tækja, s.s. Sæplasts og Marels. Loks kom fram í kynningu á skýrslunni, að horfurnar séu ágæt- ar á hlutabréfamarkaði og að vonir standi tO þess að áhugi lífeyris- sjóða fari að vakna á íslenskum hlutabréfum. Aðeins um 7% af eignum lífeyrissjóðanna er í ís- lenskum bréfum en Landsbankinn telur æskilegt að innan fimm ára verði þetta hlutfall komið í 15-20%. Islensk hlutabréf séu þó ekki ódýr og er það talin vera ein helsta ástæða fyrir litlum áhuga lífeyris- sjóðanna. „Styrkleiki félagsins felst m.a. í sterkum viðskiptavinahóp og sterk- um tengslum við framleiðendur efn- is,‘]segir hann. Armann segir 35% eignarhluta félagsins í fjarskiptafyrirtækinu Tali stóran hluta af verðmætum fé- lagsins, en Kaupþingsmenn hafa einmitt lýst því yfir að þáttur Norðurljósa í fjarskiptarekstri sé sérlega áhugaverður fyrir fjár- festa. „Það eru mjög spennandi hlutir að gerast í flestum þeim fyr- irtækjum sem mynda Norðurljós og til dæmis koma samningar tón- listarmanna á vegum Skífunnar ekki inn í verðmat okkar þrátt fyr- ir að það megi telja líklegt að þeir skili félaginu ávinningi til lengri tíma litið. Aðrir þættir mynda kannski styrkari stoðir undir reksturinn og Stöð 2 hefur til dæmis sterka stöðu á markaðnum og þar sjáum við fram á hæfilegan vöxt,“ segir Armann. Að sögn Ármanns er stefnt að skráningu fyrirtækisins á öðrum fjórðungi næsta árs og miðað við núverandi forsendur og áætlanir verði gengi á hlutabréfunum um eða undir 5. „Forsendur geta þó alltaf breyst en þetta er núverandi stefna," segir Ármann Þorvaldsson að lokum. Hagnaðaraukn- ing hjá ABB Zttrich. Reuters. RAFBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ ABB Asea Brown Boveri sýndi 32% hagnaðar- aukningu á fyrstu sex mánuðum þessa árs, miðaö við sama tíma í fyrra. Hluti rafbúnaðar í virkjunum á íslandi er frá fyrirtækinu. Hagnaöurinn nú samsvarar 62 milljörðum íslenskra króna miðað við 47 milljarða á sama tíma í fýrra. Bú- ist hafði verið við hagnaðaraukningu upp á u.þ.b. 13% og hefur forstjóri fýr- irtækisins, Göran Lindahl, lýst yfir ánægju með árangurinn. „Þetta er góður árangur miðað við að eftirspurn fer mjög hægt vaxandi." í Herald Tribune kemur fram að fimmtungur viðskipta félagsins fer fram í Asíu og bati í efnahagslífi þar hafi komið ABB til góða. Elf hafnar tilboði TotalFina París. Reuters. STJÓRN franska olíufélagsins Elf hef- ur samþykkt að hafna tilboði keppi- nautarins TotalFina og segir það ófull- nægjandi. Thierry Desmarest, stjórnarformað- ur TotalFina, haföi stuttu áður lýst yfir vilja til viöræöna við stjórn Elf en sagði jafnframt að TotalFina myndi ekki hækka 44 milljarða dollara tilboð sitt. í yfirlýsingu Elf kemur fram að til- boð TotalFina freisti stjórnarinnar ekki. „Ekki hafa fariö fram neinar samningaviðræður og stjómarformaö- ur TotalRna hefur ekki kynnt tilboð sitt fyrir stjórnarformanni Elf," segir einnig í yfirlýsingunni. Þess vegna hafi stjórnin mælt með því að hluthafar framseldu ekki hlutabréf sín. Johnson & John- son kaupir líf- tæknifyrirtæki New Brunswick. Reuters. JOHNSON & Johnson, bandaríski heilsuvöruframleiðandinn, hefur ákveðið að kaupa líftæknifýrirtækið Centocor Inc. fyrir 4,9 milljarða doll- ara eða sem svarar 362 milljörðum íslenskra króna. Johnson & Johnson munu greiöa 61 dollara fyrir hvern hlut í Centocor, eins og fram kemur í sameiginlegri til- kynningu frá fyrirtækjunum. Búist er við að samningum Ijúki í lok þessa árs. Fyrirtækin hættu viöræöum í maí á þessu ári vegna samningaviðræðna Centocor við fyrirtækið Eli Lilly & co. Því hefur verið haldið fram að þær viöræöur verði hugsanlega endurvakt- ar. Leiðrétt Gengið hækkað um 0,3% í FRÉTT um nýja verðbólguspá Seðlabankans sem birtist í Morgun- blaðinu í gær var haft eftir Má Guð- mundssyni, aðalhagfræðingi bankans, að gengið hefði sigið í kjölfar vaxta- hækkunar Seðlabankans um miðjan júní. Hið rétta er að gengið hefur stig- ið um 0,3% í kjölfar hækkunarinnar og er beðist velvirðingar á mistökun- um. Víxl á dálkum í töflu í töflu er birtist með grein Áma Blön- dal og Sigurgeirs Jónssonar „Gjald- eyrisbrask eða áhættustýring“ í við- skiptablaði Morgunblaðsins á fimmtu- dag víxluðust dálkar í töflu. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum og birtist hér leiðrétt tafla. Nú er síðasta tækifærið til að skoða þetta skemmti- lega sumarhús sem er 25 fm + 12 fm svefnloft. Húsin kosta fullbúin að utan og innan (án eld- húsinnréttinga og hrein- lætistækja) kr. 1.580 þús. Til sýnis í dag og á morgun á horni Skeiðarvogs og Nökkvavogs (Skeiðarvogsmegin). Upplýsingar í síma 898 9665. Fyrirtæki Virk áhættustýring Áhætta Vextir Gengisvísitölulán Áhætta Vextir Útflutningur 3-7% 2-4% 7% 4% Innflutningur 11-12% 2-4% 12% 4% Einangrað 4% 4% 4% 4% Kaupþing hf. um skuldastöðu Nordurljósa hf. Stendur undir skuldbindingum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.