Morgunblaðið - 24.07.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 24.07.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR LAUGARDAGUR 24. JIJLÍ 1999 55^ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11255.____ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á mðti hðpum á öðrum tímum eftir samkomulagi.____________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7661, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.______________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19.____________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fímmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 16-18. Lokað vegna sumarleyfa til 23. ágúst. Simi 651-6061. Fax: 662-7670.______ HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-föstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað. Þjððdeild og handritadeild eru lokuö á laugard. S: 625- 6600, bréfs: 625-6616.______________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17._________________ LISTASAFN ÍSLANDS, FríkirKjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bðkasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miö- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.___________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opiö daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 663-2906._________________________ UÓSMTODASAFN EEYKJAVÍKUR: Borgartuni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2580._________ HFJAFRÆÐISAFNIÐ: NeströS, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17. ___________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. - 15.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu- dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við Söngvökur i MiiyjasafnskirKjunni sömu kvöld kl. 21. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffí, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN ORKUVEITU ReyKjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17 eða eftir samkomulagi. S. 667-9009.___________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garöi. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7263._____________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ A AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Simi 462-3660 og 897-0206.____________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.______________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. _ Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 654-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.__________________________________ NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fímmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.________ NÖRRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud._ PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 16-18. Sími 666- 4321.___________________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 661-3644. Sýning á uppstiilingum og landslagsmyndum. Stendur tíl marsioka. Opin Iaugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16. ______________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 666-4442, bréfs. 666-4261. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opiö þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 681-4677._________________________ SJÓMINJASAFNIÐ A EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl. Uppl.ls: 483-1166, 483-1443.____________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Simi 436 1480.__________________________________ STOFNUN ARNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin dagiega frá 1. júní til 31. ágúst kl. 13-17. _________________________ STEINARÍKI ÍSLANDS A AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Slmi 431-6566._________ MÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema _ mánudagakl. 11-17.__________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-16._______________ USTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. _ 14-18. Lokað mánudaga._______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga _ frá kl. 10-17. Simi 462-2983.______________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní • 1. sept. Uppl. i sima 462 3655. ______________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17.__________________________ ORÐ DAGSINS __________________________________ Reykjavík sími 651-0000.______________________ Aknreyri s. «62-1840._____________________ SUNDSTAÐIR____________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opinv.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.80. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. IQalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og föstud. kl. 17-21. _____________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima Qrir lokun.____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.46 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍKtOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-16 um helgar. Simi 426-7565._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, helgar 11-18.___________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 8-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.80._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI:, Opin mád.-föst. 7- 21, lauKd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI_________________________________ FJOLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla _ daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tima. Simi 5767-800. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga, ÚppLsími 620-2206. Átn*i,nua é 19. Mistök við skráningu á skarkola Minningarat- höfn vegna fósturláta MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Kvótaþingi íslands: „ÞAU mistök urðu við skráningu kauptilboðs í sandkola á Kvótaþingi Islands þann 16. júlí sl. að slegið var inn rangt verð. I stað 22,20 kr. var slegið inn 47,20. Þetta leiddi til við- skipta þrjá daga í röð. Svo virðist sem verkferli sem grípa eiga svona mistök hafi brugðist og er skýringa nú leitað. Ekki er fyrirhugað að endurreikna viðskiptin fyrir við- skiptadagana þrjá, þar sem ekki er gert ráð fyrir slíku í lögum eða regl- um þingsins. Fjármálaeftirlitinu hefur verið gert aðvart um mistökin og viðbrögð stjórnar.“ Leiðrétt ÁRLEG minningarathöfn vegna fósturláta verður í Fossvogskapellu miðvikudaginn 18. ágúst nk. kl. 17. Athöfnin er öllum opin. Fósturreiturinn í Fossvogs- kirkjugarði var vígður 17. septem- ber 1997 og 18. október 1994 var Minnisvarði um lif, sem stendur ná- lægt kirkjudyi’um Fossvogskirkju, vígður. Eftir minningarathöfnina verður fylgd að Minnisvarðanum og í Fósturreitinn. Þetta er í 5. skipti sem slík athöfn er haldin. Sr. Jón Bjarman annast athöfnina í samvinnu við Kirkju- garða Reykjavíkurprófastsdæma, segir í fréttatilkynningu frá sr. Braga Skúlasyni, sjúkrahúspresti á Ríkisspítölum. Fj ölskylduhátíð í Lónkoti í Skagafirði FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ verður haldin um verslunarmannahelgina á ferðaþjónustustaðnum Lónkoti í Sléttuhlíð í Skagafirði. Á staðnum er hægt að fá gistingu og næg tjald- stæði eru fyrir hendi. Boðið verður upp á tónlistar- skemmtun í stærsta tjaldi landsins og einnig bátsferðir fyrir fjölskyld- una með sjóstöng og hægt er að skoða eyjarnar á Skagafirði með leiðsögn. í tjaldinu í Lónkoti stendur yfir höggmyndasýning Páls Guðmunds- sonar frá Húsafelli og í Galleríi Sölva Helgasonar stendur yfir sýn- ing Ragnars Lár á teikningum við skagfirskar þjóðsögur. I Lónkoti eru níu holu golfvöllur og veitingahúsið Sölva-Bar en þar eru alltaf til sýnis myndir eftir Sölva Helgason sem fæddist í Sléttuhlíð árið 1820, segir í fréttatii- kynningu frá Lónkoti. ím Engin díoxínmengun lijá Coke í FRÉTT Morgunblaðsins í gær um rannsókn á samkeppnisháttum hjá Coca-Cola í Evrópu, kom ranglegá^ fram að Coca-Cola hefði þurft að innkalla vörur í Belgíu vegna díoxín- mengunar. Orsök innköllunar gos- drykkjaframleiðandans á vörum var m.a. galli í kolsýru. Díoxínmengunar varð vart hjá ýmsum matvælafyrir- tækjum í Belgíu í síðasta mánuði en Coca-Cola var ekki á meðal þeirra . fyrirtækja. *"* LÖNGUMÝRARSKÓLI í Skagafirði. B&L styrkir, gerð kvik- myndar B&L og Kvikmyndafélag íslands skrifuðu undir styrktarsamning 23. júlí sl. Um er að ræða styrk til gerðar nýrrar íslenskrar kvik- myndar sem ber heitið íslenski draumurinn. Byrjað verður að taka myndina upp í ágúst en með hlutverk fara m.a Jón Gnarr, Örn Árnason, Bessi Bjarnason, Felix Bergsson, Rúnar Freyr Gíslason, Þórhallur Sverrisson, Þorsteinn Bachmann o.fl. Leikstjóri er Róbert Douglas 'f sem er fimmfaldur verðlaunahafi á Stuttmyndadögum í Reykjavík. Aðalframleiðandi er Júlíus Kemp en hann hefur m.a. framleitt og leikstýrt tveimur myndum áður, Veggfóðri og Blossa. Frumsýning er áætluð á næsta ári. Tóku þátt í módelnámskeiði Reyðarfírði. Morgunblaðið. ÞEGAR Bylgjulestin var á ferðinni á Austfjörðum nýlega var haldið námskeið fyrir ungar stúlkur á vegum Eskimo módels á Reyðarfirði. Þátttakendur voru sex og sýndu tískufatnað að því loknu á 70 ára afmælishátíð Neskaupstaðar. Myndin var tekin þegar stelpurnar biðu í sólinni eftir að komast á svið- ið. Orlofsdagar á Löngumýri ORLOFSDVÖL fyrir aldraða verður dagana 2.-7. ágúst í Löngumýrarskóla í Skagafirði. f fréttatilkynningu segir að undanfarin sumur hafi þar verið margir hópar aldraðra, en vegna skyndilegs fráfalls Margrétar Jónsdóttur forstöðukonu í vor hafi orðið breyting á starfsem- inni. Nú séu þar starfandi til bráðabirgða hjónin sr. Stína Gísladóttir og Óli Aadnegard og taki þau á móti öldruðum af öllu landinu áðurnefndan dag. Fyrir- varinn sé stuttur en það sé gott að vera á Löngumýri og pláss fyrir nálægt 40 manns. Garður- inn sé stór, sundlaug í garðinum og stutt í Varmahlíð. JÓN fjömir Thoroddsen, fram- kvæmdastjóri Islenska draums- ins, t.v og Kjartan Öm Sigurðs- son, markaðsfulltrúi B&L, við undirskriftina. FOEStolstí™i^3TI999 sl. — Guiinlaugg Schevlng» Skógræktar- ritið komið út í ÁR er 100 ára afmæli skipulagðrar skógræktar á íslandi. Það er kveikja hugleiðinga Huldu Valtýsdóttur, formanns Skógræktarfélags íslands, og Jóns Loftssonar, skógræktarstjóra Skógræktar ríkisins sem birtar eru í ritinu. „Margar áhugaverðar greinar eru í ritinu,“ segir í fréttatilkynningu: „Vilhjálmur Lúðvíksson segir frá „huldufélagsskapnum" Gróðurbótafélaginu, sem tengist m.a. úrvinnslu fræja, græðlinga og plantna sem safnað var í Alaska árið 1985 og sagt er frá í annarri grein eftir Ólaf Sturlu Njálsson. Brynjólfur Sigurjónsson og Guðmundur Halldórsson segja frá skaðræðisskepnunni Könguling. Þar koma meyfæðingar, sexfættar gyðlur, hamskipti og mítlar við sögu. Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir segir frá litlum sveppum á lerkigrein. Hreinn Óskarsson og Sören Ödum segja frá skógrækt á Grænlandi og Jón Geir Pétursson frá skógrækt í Skotlandi, en þangað fjölmenntu skógræktarmenn í kynnisferð sl. haust. Sigurður Blöndal, sá síungi fræðaþulur, á fjórar greinar í ritinu; þar fjallar hann m.a. um furður í skógræktinni í grein um Skrápgreni. Þar koma grasafræðingurinn Josep Rock og Prinsinn af Choni við sögu. Þá segir hann frá hinu sanna um lerkilundinn á Skógum undir EyjafjöIIum og Lerkisúlung sem ekki er við eina fjölina felldur. Skógrækt og saga eru samtvinnuð fyrirbæri sem glöggt má sjá, t.d. í grein eftir Pál Lýðsson um skógavernd Árnesinga á 19. öld og í grein Sturlu Friðrikssonar og Grétars Guðbergsson um forna skóga í Sandvatnshlíð. Þá ritar Grétar Guðbergssonar greinina: „Til varnar Islands skógum. Glefsur úr skógarsögu". Ritið er stórglæsilegt að vanda, prýtt fjölda fallegra litmynda og á kápu er skógarmynd frá 1937 eftir Gunnlaug Scheving. Ritið verður til sölu í helstu bókaverslunum en einnig er hægt að fá það heimsent frá Skógræktarfél. Islands, s. 561 8150. Verð ritsins er 1.500. kr.,“ segir þar ennfremur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.