Morgunblaðið - 24.07.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.07.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ GENGISSKRANING LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1999 3?-- PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Dollar lágur og evrópsk bréf lækka GENGI evrópskra hlutabréfa var talsvert lægra við lokun markaða og dollar var áfram lágur gagn- vart jeni í gær, þegar taugaveikl- aðir fjármálamarkaðir íhuguðu skilaboð Alan Greenspan Seðla- bankastjóra Bandaríkjanna frá deginum áður, sem voru beinsk- eittari en búist hafði verið við. Dollarinn, sem féll skarpt fyrr í vikunni, gekk kaupum og sölum við hinu lága verði en markaðs- aðilar sögðu að spenna lægi í loftinu varðandi hugsanlegt inn- grip Japansbanka til að hafa taumhald á styrk jensins. Banda- rísk hlutabréf voru lítillega hærri við opnun markaða, en undir lok dags í Evrópu hafði Dow Jones iðnaðarvísitalan lækkað um 0,18% og stóð í 10.948 stigum. Hlutabréf á helstu hlutabréfa- mörkuðum í Evrópu lækkuðu enn frekar skömmu fyrir lokun í skugga slakrar stöðu á Wall Street. Undir lok dags að Evr- óputíma var dollarinn á 116,5 jen hver dollar og því nálægt fimm mánaða lágmarkinu 116,05 jen hver dollar. Gengi hlutabréfa á mörkuðum í Asíu hafði fallið nótt- ina áður, að hluta til vegna túlk- unar markaðsaðila á ummælum Greenspan’s um að vaxtahækk- un í Bandaríkjunum gæti verið inni í myndinni. Japanski fjár- málaráðherrann Kiichi Miyazawa sagði að stöðug inngrip væru ekki alltaf besta leiðin til að hafa taumhald á styrk jensins. En hann sagði að yfirvöld hefðu ekki í hyggju að láta jenið hækka áfram. Evran lækkaði litillega síð- degis að Evróputíma rétt niður fyrir 1,05 dollara hver evra. FTSE Eurotop 300 hlutabréfavísitalan lækkaði um 1,24% og Euro STOXX 50 vísitalan lækkaði um 1,03%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. febrúar 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kfló) verð (kr.) 23.07.99 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Hlýri 76 76 76 166 12.616 Langa 76 76 76 20 1.520 Steinbítur 81 81 81 14 1.134 Ufsi 35 35 35 8 280 Undirmálsfiskur 98 98 98 272 26.656 Ýsa 150 145 148 1.927 284.425 Þorskur 170 100 110 5.616 618.041 Samtals 118 8.023 944.672 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 86 86 86 131 11.266 Hlýri 76 76 76 43 3.268 Keila 50 50 50 17 850 Langa 76 76 76 4 304 Lúða 330 125 207 101 20.875 Skarkoli 126 126 126 148 18.648 Steinbítur 80 65 74 2.510 186.342 Ufsi 47 35 43 941 40.331 Ýsa 152 98 129 5.750 740.198 Þorskur 140 100 119 9.002 1.069.168 Samtals 112 18.647 2.091.249 FAXAMARKAÐURINN Karfi 78 78 78 3.200 249.600 Keila 9 9 9 55 495 Langa 72 72 72 375 -27.000 Langlúra 10 10 10 69 690 Lúða 498 73 139 346 48.014 Lýsa 33 33 33 172 5.676 Skarkoli 158 158 158 248 39.184 Skrápflúra 42 42 42 691 29.022 Skötuselur 215 204 213 123 26.236 Steinbítur 82 72 82 1.013 82.924 Sólkoli 150 70 148 129 19.110 Ufsi 53 30 43 688 29.667 Undirmálsfiskur 172 155 161 847 136.189 Ýsa 146 101 125 6.302 784.914 Þorskur 163 96 123 10.795 1.330.916 Samtals 112 25.053 2.809.637 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR I Þorskur 104 104 104 630 65.520 I Samtals 104 630 65.520 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 148 148 148 118 17.464 Skata 77 77 77 137 10.549 Steinbítur 72 72 72 1.644 118.368 Ufsi 36 36 36 76 2.736 Ýsa 134 131 133 1.322 176.104 Þorskur 135 94 130 11.108 1.442.818 Samtals 123 14.405 1.768.039 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 69 21 34 143 4.891 Keila 34 7 9 198 1.713 Langa 43 14 38 222 8.503 Sandkoli 60 10 10 1.212 12.375 Skrápflúra 45 45 45 72 3.240 Steinbitur 84 59 62 658 40.605 Tindaskata 10 10 10 798 7.980 Ufsi 51 30 46 460 21.192 Undirmálsfiskur 94 72 92 286 26.384 Ýsa 157 100 136 695 94.805 Þorskur 169 87 127 3.160 400.182 Samtals 79 7.904 621.869 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Steinbítur 80 59 63 141 8.865 Undirmálsfiskur 158 158 158 1.603 253.274 Þorskur 170 121 135 3.288 442.269 Samtals 140 5.032 704.408 Nr. 135 23. júlí 1999 Ein. kl. 9.15 Kaup Dollari 73,62000 Sterlp. 116,57000 Kan. dollari 48,82000 Dönsk kr. 10,39700 Norsk kr. 9,36200 Sænsk kr. 8,79800 Finn. mark 13,01090 Fr. franki 11,79330 Belg.franki 1,91770 Sv. franki 48,19000 Holl. gyllini 35,10400 Þýskt mark 39,55300 ít. líra 0,03996 Austurr. sch. 5,62190 Port. escudo 0,38590 Sp. peseti 0,46500 Jap. jen 0,63220 írskt pund 98,22590 SDR (Sérst.) 99,50000 Evra 77,36000 Saia Gengi 74,02000 74,32000 117,19000 117,60000 49,14000 50,74000 10,45700 10,38600 9,41600 9,48900 8,85000 8,81900 13,09190 12,98560 11,86670 11,77040 1,92970 1,91390 48,45000 48,28000 35,32260 35,03590 39,79940 39,47630 0,04020 0,03987 5,65690 5,61100 0,38830 0,38510 0,46780 0,46400 0,63620 0,61320 98,83750 98,03510 100,10000 99,47000 77,84000 77,21000 Tollgengi fyrir júlí er sölugengi 28. júní. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 23.júlí Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miödegis- markaði: NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 1.0464 1.0526 1.0463 Japanskt jen 121.75 123.43 121.77 Sterlingspund 0.664 0.6662 0.6623 Sv. franki 1.605 1.6077 1.6048 Dönsk kr. 7.4416 7.4431 7.441 Grísk drakma 324.9 325.25 325 Norsk kr. 8.2405 8.275 8.234 Sænsk kr. 8.7723 8.802 8.77 Ástral. dollari 1.6073 1.6295 1.6098 Kanada dollari 1.575 1.5874 1.5756 Hong K. dollari 8.1319 8.163 8.1351 Rússnesk rúbla 25.42 25.57 25.36 Singap. dollari 1.7827 1.7874 1.7813 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verð verö (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVIKUR Undirmálsfiskur 82 82 82 68 5.576 Þorskur 100 100 100 650 65.000 Samtals 98 718 70.576 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 50 50 50 50 2.500 Lúða 180 180 180 100 18.000 Skarkoli 171 171 171 100 17.100 Steinbltur 83 83 83 170 14.110 Sólkoli 200 200 200 250 50.000 Ufsi 59 50 52 600 30.900 Ýsa 166 100 155 800 124.096 Þorskur 147 116 134 2.700 360.909 Samtals 129 4.770 617.615 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 78 78 78 398 31.044 Skötuselur 230 230 230 110 25.300 Steinbítur 82 82 82 121 9.922 Ýsa 98 98 98 111 10.878 Samtals 104 740 77.144 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 70 70 70 12 840 Blálanga 30 10 20 23 450 Karfi 80 30 66 15.081 998.664 Keila 70 70 70 299 20.930 Langa 100 95 96 1.153 110.181 Langlúra 30 30 30 331 9.930 Lúða 400 75 104 393 40.750 Skarkoli 177 120 157 1.432 225.125 Skata 140 140 140 3 420 Skötuselur 220 100 219 453 99.420 Steinbítur 87 66 83 2.059 170.444 Stórkjafta 30 10 24 492 11.641 Sólkoli 170 80 115 928 106.952 Tindaskata 2 2 2 1.859 3.718 Ufsi 70 55 62 1.695 104.480 Undirmálsfiskur 50 50 50 151 7.550 Ýsa 192 96 118 4.717 555.474 Þorskur 173 150 156 4.398 683.977 Samtals 89 35.479 3.150.945 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 307 307 307 80 24.560 Steinbítur 86 59 63 589 37.019 Ýsa 126 119 125 124 15.491 Þorskur 146 133 134 4.742 635.333 Samtals 129 5.535 712.403 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 45 45 45 149 6.705 Langa 80 80 80 1.598 127.840 Skötuselur 218 218 218 120 26.160 Ufsi 53 36 53 4.192 220.876 Þorskur 183 135 162 1.683 272.680 Samtals 85 7.742 654.261 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 125 125 125 1.627 203.375 Steinbítur 71 71 71 234 16.614 Ufsi 36 36 36 331 11.916 Ýsa 139 130 136 1.001 136.286 Þorskur 108 101 102 773 78.676 Samtals 113 3.966 446.867 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 78 65 69 3.727 256.194 Langa 72 72 72 1.202 86.544 Langlúra 70 70 70 600 42.000 Skötuselur 479 204 225 909 204.407 Steinbítur 69 69 69 325 22.425 Ufsi 71 36 50 366 18.392 Ýsa 103 75 101 916 92.498 Þorskur 167 88 155 1.218 188.729 Samtals 98 9.263 911.188 FISKMARKAÐURINN HF. Ufsi 74 74 74 500 37.000 Undirmálsfiskur 86 86 86 123 10.578 Úthafskarfi 5 5 5 442 2.210 Ýsa 125 125 125 351 43.875 Þorskur 180 126 138 5.691 785.813 Samtals 124 7.107 879.476 HÖFN Blálanga 30 30 30 50 1.500 Karfi 75 72 73 2.766 201.918 Keila 68 68 68 15 1.020 Langa 100 76 97 163 15.772 Lúða 90 90 90 25 2.250 Skarkoli 126 126 126 120 15.120 Skata 140 140 140 7 980 Skötuselur 265 100 236 419 98.750 Steinbítur 81 81 81 1.366 110.646 Sólkoli 115 113 115 491 56.298 Ufsi 66 55 59 3.071 180.145 Ýsa 150 88 126 9.916 1.250.804 Þorskur 182 100 164 3.418 559.766 Samtals 114 21.827 2.494.969 SKAGAMARKAÐURINN Lúða 136 96 122 99 12.071 Lýsa 33 33 33 110 3.630 Steinbítur 82 59 81 1.012 82.458 Undirmálsfiskur 153 153 153 129 19.737 Ýsa 119 116 117 88 10.268 Þorskur 175 122 152 643 97.530 Samtals 108 2.081 225.694 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 23.7.1999 Kvótategund Vlðskipta- Vlðskipta- Hssta kaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tilboð(kr). tilboð (kr). eftir(kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 163.911 99,50 98,00 99,00 14.000 253.203 97,73 107,14 99,96 Ýsa 29.701 57,00 57,00 58,00 70.833 109.282 56,02 61,78 58,73 Ufsi 13.047 36,06 36,12 19.095 0 36,05 35,11 Karfi 47.500 42,25 42,00 0 82.582 42,12 42,24 Steinbftur 14.438 37,25 38,00 40,00 32.990 200 32,66 40,00 38,42 Grálúða 5 97,50 0 0 98,99 Skarkoli 465 63,00 55,00 60,00 4.500 57.351 55,00 64,42 63,51 Langlúra 45,10 46.883 0 43,45 44,53 Sandkoli 22,50 33,00 56.000 6.267 22,36 33,00 29,87 Skrápflúra 22,50 71.800 0 21,54 22,00 Úthafsrækja 6.100 1,00 0,80 0 221.351 0,92 0,94 Rækja á Flæmingjagr. 25,00 31,99 150.000 152.675 25,00 31,99 33,94 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir FRÉTTIR Bandaríkjaþing fjallar um útflutning hugbúnaðar Heimila út- flutning á dulkóðurum SKIPTAR skoðanir eru á Bandaríkja- þingi um nýtt frumvarpi um útflutn- ing hugbúnaðar. Frumvarpið fjallar um útflutning á hugbúnaði sem dulkóðar rafrænar upplýsingai- en hingað til hafa verið í gildi mjög strangar reglur um slíkan útflutning íí Bandaríkjunum. Búist er við að innan skamms komi nýja frumvarpið, sem kennt hefur verið við fulltrúadeildarþingmanninn Bob Godlatte, til atkvæða í fulltrúa- deildinni en það hefur að undanförnu verið til umfjöllunar í fjölmörgum nefndum þingsins. Verði frumvarpið að lögum mun það þýða breytingar á þeirri stefnu sem Clinton forseti hefur fylgt og í reynd gefa útflutning á dulkóðunarhugbúnaði frjálsan. Stuðningsmenn frumvarpsins segja að enginn geti lengur hamið dreifmgu slíks hugbúnaðar í heiminum og þeir sem vilji geti fest kaup á honum, jafn- vei gegnum Netið. Þeir halda því einnig fram að gildandi lög komi í veg*. fyrir að bandarísk hugbúnaðarfyrir- tæki geti keppt á alþjóðlegum mark- aði. Andstæðingar frumvarpsins segja aftur á móti að verði það að lögum muni það stefna þjóðaröryggi Banda- ríkjamanna í hættu og vilja að forset- anum verði áfram veitt vald til að koma í veg fyrir útflutning í sérstök- um tilvikum. Allar líkur eru taldar benda til þess að Godlatte-frumvarpið hljóti sam- þykki þingsins þar sem meira en helmingur þingmanna í fulltrúadeild-, inni, þar með taldir bæði leiðtogar repúblíkana og demókrata, styðja það. Mikill vöxtur hjá Nokia REKSTUR finnska fjarskiptarisans Nokia á fyrri hluta þessa árs skilaði hagnaði upp á 1.635 milljónir evra fyr- ir skatta sem svarar til um 126 millj- arða íslenskra króna, samkvæmt fréttum sænska blaðsins Dagens Ny- heter. A sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 933 milijónir evra og er vöxturinn því um 75%. Þetta er tölu- vert meiri hagnaður en fjármálasér- fræðingar höfðu búist við. :r- I milliuppgjöri kemur fram að sala á farsímum frá fyrirtækinu hafi aukist um 58% á öðrum fjórðungi þessa árs en heildarvelta fyrirtækisins jókst um 45%, fór í 4.493 evrur, á sama tímabUi. Nýlega birti Efnahags- og fram- farastofnunin, OECD, skýrslu um Finnland þar sem fram kemur að efnahagur landsins hefur náð sér að mestu eftir þær efnahagsþrengingar sem landið gekk í gegnum í byrjun þessa áratugar. Þó bendir stofiiunin á að ýmis vandamál séu enn viðvarandi í landinu þrátt fyrir fjögurra prósenta hagvöxt á hverju ári frá 1993. Meðal þess sem stofnunin varar við er að finnskt efnahagslíf sé of háð Nokia og áframhaldandi velgengni fyrirtækis- ins. iv Tilboðsstríði lokið London. AP. BRESKA kráakeðjan Allied Domecq PLC hefur ákveðið að selja krár sínar fyrirtækinu Punch Tavems Ltd. fyrir 4,4 milljarða dollara, eða sem svarar um 325 milfjörðum íslenskra króna. TUboðsstríð á milli Punch og Whit- bread PLC um krár Allied Domecq hefur staðið yfir um nokkra hríð. Um er að ræða 3.600 krár og veitingastaði^ í Bretlandi. Eftir nokkuiTa daga samningavið- ræður við Punch lýstu forsvarsmenn Allied því yfir að samningurinn væri nú viðunandi. Búist er við að hann taki gUdi um miðjan september. Hlutabréf í Allied hækkuðu í kjölfar fréttanna en fyrirtækið hyggst nú ein- beita sér að öðrum rekstri sínum, m.a.v. framleiðslu á áfengi og ís.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.