Morgunblaðið - 24.07.1999, Síða 15

Morgunblaðið - 24.07.1999, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1999 15 _________HÖFUÐBORGARSVÆÐID ____ Arleg garðaskoðun verður í Arbæjarhverfi á morgun Arbær HIN árlega garðaskoðun Garð- yrkjufélags Islands fer fram sunnudaginn 25 júlí milli kl. 14 og 18. Að þessu sinni verða eftirtaldir garðar til sýnis: I Arbæjarhverfi Vorsabær 11, Hlaðbær 18 og Fagribær 19. Það sem einkennir meðal annars garðana í Vorsabæ og Hlaðbæ er tegundafjöldi, marg- ar fáséðar plöntur, skemmtilegt litaval og ræktun í gróðurskála. í Fagrabæ er garðurinn hannaður samhliða húsinu þannig að úr verð- ur ein heild. Lögð er áhersla á gróðursælt umhveríl og skjól með tegundum sem mynda hálfvillt samfélag. í Laugardalnum verður Grasa- garður Reykjavíkur og Ræktunar- stöð Reykjavíkurborgar opin. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um Grasagarðinn svo þekktur sem hann er. Sett verða upp skilti við fjölda plantna með fróðlegum upp- lýsingum sem birst hafa í Morgun- blaðinu í þættinum „Blóm vikunn- ar“. Ræktunarstöðin framleiðir tré, runna og sumarblóm fyrir Reykja- víkurborg. Það er forvitnilegt að skoða stöðina en þangað leggja fáir leið sína. Spölkorn frá Grasagarðinum og Ræktunarstöðinni er Laugarás- vegur 31. Þar má sjá mikla ræktun í kerjum, tignarlegar tröppur, hell- ur og gróður. Laugarásvegur 31 tengist stuttri gönguleið sem mælt er með að garðaskoðarar rölti í ferð sinni um Laugardalinn. í Gra- sagarðinum og Ræktunarstöðinni verður hægt að fá kort af göngu- leiðinni. Garðaskoðunin er öllum heimil. Regat SPRAY WAY Timberiand ©' rlLA acSc^s Opi&: mán,- fim. 10.00 - 18.30 fös. 10.00-19.00 lau. 10.00-18.00 KRINGMN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.