Morgunblaðið - 28.11.1998, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 28.11.1998, Qupperneq 75
 - MÖRGÚNBLAÐIÐ í DAG Árnað heilla rriÁRA afmæli. Næst- Ovlkomandi mánudag, 30. nóvember, verður fímm- tug Guðfínna A. Hjáimars- dóttir, kaupmaður, eigandi verslananna Litir og fönd- ur. Guðfínna og eiginmaður hennar Grúnur J. Ingólfs- son taka á móti ættingjum og vinum laugardaginn 28. nóvember frá kl. 20 á heim- ili sínu, Bollagörðum 20, Seltjarnarnesi. BRIDS llinsjón (iiiAinuiiiliir l'áll Arnarson NÚ reynir á hversu klókm- lesandinn er. Viðfangsefnið er að verjast í þremur gröndum suðurs: Norður gefur; AV á hættu. Norður * KD9 ¥ KG953 * ÁD6 * D9 Austur A 107642 ¥ ÁD4 ♦ 975 * KG Vestur Norður AusUu* Suður 1 kjarta Pass 1 grand Pass 2grönd Pass 3grönd Pass Pass Pass Makker spilar út lauftvisti, þriðja eða fímmta hæsta, og sagnhafi stingur upp drottningunni. Þú drepur á kóng og suður fylgir með fjarka. Hvernig viltu verj- ast? Það er greinilegt á útspili makkers að suður á fjórlit í laufi. En ef vestur á A10 má taka spilið niður ef makker yfírdrepur Iaufgosann. Þá fær vörnin þrjá á lauf og tvo á hjarta, því auðvitað skiptir vestur yfir í hjarta sam- kvæmt beiðni þinni þegar hann hefur tekið á lauftíuna. En er hægt að treysta makker til að yfirtaka gos- ann? Kannski læturðu þér detta í hug að skipta yfir í spaða í öðrum slag og bíða eftir að sagnhafi spili sjálfur hjarta. Þá mun makker engu klúðra. Vestur *G85 V 8762 ♦ 10 *Á10632 Norður * KD9 ¥ KG953 * ÁD6 * D9 Austur A 107642 ¥ ÁD4 ♦ 975 * KG Suður ♦ Á3 ¥ 10 ♦ KG8432 ♦ 8754 Það er ágætt að vera klókur, en vont að vera of klókur. Ef austur skiptir yf- ir í spaða, þakkar sagnhafi fyrir sig og tekur sína níu slagi. Hér er engin ástæða til að vantreysta makker. Hann mun yfirtaka gosann, þvi hann veit sem er að lit- urinn fellur ef þú átt þriðja laufíð. Þegar það gerist ekki, færð þú tækifæri til að kalla í hjarta og spilið fer beint niður. Ljósmynd Sigríður Bachmann BRÚÐKÁUP. Gefín voru saman 19. september í Krossinum af Gunnari Þor- steinssyni Ingunn Smára- dóttir og Jóhannes Óskars- son. Heimili þehTa er í Lautarsmára 5, Kópavogi. Ljósmynd Sigríður Bachmann BRÚÐKÁUP. Gefin voru saman 6. júní sl. í Arbæj- arkirkju af sr. Mike Fis- herald Sigríður Helga Ágústsdóttír og Guð- bjartur Guðbjartsson. Heimili þeirra er í Mið- húsum 26. Með morgunkaffinu HANN ætlar að spara sér iðnaðarmennina. HÆTTA störfum? Hvað meinarðu? Þegar afi þinn róð mig tíl starfa 1921 sagði hann að þetta væri fast starf. HÖGNI HREKKVÍSI COSPER STJÖBiVUSPÁ eftir Franccs Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur góða skipulags- og leiðtogahæfíleika og þér líð- ur best þegar þú hefur í nógu að snúast. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Þér er heitt í hamsi og þarft að gæta þess að það bitni ekki á þeim sem síst skyidi. Einbeittu þér að því að sjá hlutina í jákvæðara ljósi. Naut (20. apríl - 20. maí) 0* Leggðu þig fram um að bæta samskiptin við vini og ætt- ingja. Góð vinátta snýst ekki aðeins um það að þiggja held- ur líka að gefa af sjálfum sér. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) nA Það er líf og fjör í félagslífmu og svo margt í boði að vandi er um að velja. Mundu samt að hóf er best á hverjum hlut. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Finnist þér þú ekki höndla málin, væri þjóðráð að leggja þau frá sér um stund og koma svo að þeim síðar þegar þú hefur náð áttum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eyddu ekki of löngum tíma í að gera upp hug þinn því þú gætir misst af dýrmætu tækifæri. Umfram allt skaltu ekki hafa óþarfa áhyggjur. Meyja (23. ágúst - 22. september) (tmk Gættu þess að kaupa ekkert fyrr en þú hefur borið saman verð og gæði. Hafðu líka aðra fjölskyldumeðlimi með í ráð- Vog (23. sept. - 22. október) Það er kominn tími til að þú athugir samskipti þín við aðra því eins og málum er nú háttað er það undir þér kom- ið að styrkja böndin. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er ekki bara sanngjarnt að þú leitir réttar þíns heldur er það lífsspursmál fyrir þig. Láttu það ganga fyrir þótt þú hafír í mörgu að snúast. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) dL Þú vilt fá svör við þeim spurningum sem leita á hug- ann. Gættu þess bara að leita ekki langt yfir skammt því svörin finnurðu innra með þér. Steingeit (22. des. -19. janúar) Láttu af þeim ávana að bíða eftir að aðrir hafí samband við þig. Eigðu frumkvæðið í þetta sinn og bjóddu vinun- um heim til þín. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) hJjvt Það lyftist heldur betur á þér brúnin að hitta góða vini og spjalla við þá um lífíð og til- veruna. Þá muntu sjá hvað þú hefur það í raun gott sjálf- ur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ma<> Þú mátt eiga von á tilboði sem gerir það að verkum að þú þarft að setjast niður og hugleiða hverjar séu raun- verulegar þai'fir þínar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. »or.s.ttht/tá'fi)i/. 9S- ÍJTTOAnHAíRTAÁ KV- LAÚGARDAGÚR 28. NÓVEMBER 1998 75 SKIPTILINSUR GLERAUGNABÚDIN FielmoutKreklier Laugavegi 36 !) 6IPAKKA FRÁ KR. 3.000 Antikhúsgögn Giii, Kjalarnesi, s. 566 8963 ,Vönduð gömul dönsk húsgögn og antikhúsgögn. ^ ** Hef opnað aftur á nýjum stað að Gili, Kjalarnesi. Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri.- og fim.kvöld kl. 20.00-22.30. Dömu- og herrasloppar Náttfatnaður Clæsilegt úrval Gullbrd, snyrtivöruverslun, Nóatúni 17, sími 562 4217. X' Sérverslun meb vondub raftæki og innréttingar FYRSTA FL0KKS ÞjÓNUSTA OPIÐ LAUCARDAC KL. 10:00 - 18:00 OPIÐ SUNNUDAC KL. 13:00 - 17:00 __ FYRSTA Á FLOKKS /runix HATUNI6A REYKJAVIK SIMI 552 4420 á vönduðum dömufatnaði í Rauðagerði 26 í dag, laugardag, frá kl. 10' 18. Flíspeysur, dragtir, peysur, buxur, skyrtur, pils Bolir frá kr. 500 Buxurfrákr. 1200 Peysur frá kr. 1800 25*80% afsláttur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.