Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 83«h VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning yy Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma Él ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig EE Þoka é/ Súld Spá kl. 1 VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss eða hvöss norðanátt og él á Vestfjörðum og suður á Breiðafjörð, en breytileg átt, gola eða kaldi og skúrir eða slydduél á öðrum landshlutum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Nokkuð umhleypingasamt með vætu og hita rétt ofan við frostmark sunnanlands, en vægu frosti og éljum norðanlands. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.15 í gær) Talsverð hálka er á norðanverðu Snæfellsnesi og í Dalasýslu. Á Vestfjörðum er hálka, einkum á heiðum og fjallvegum, og ófært er um Dynjandisheiði. Á Norðurlandi og Norðaustur- landi er víðast hvar hálka og á Austurlandi er hálka á heiðum og fjallvegum. Að öðru leiti er góð færð. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnaer 902 0600. \ / 77/ að velja einstök 1 '3j | n.O \ n 1 spásvæði þarf að 2-1 \ -v '/ velja töluna 8 og — " \/ síðan vióeigandi " . . 5 /3-2 tölur skv. kortinu til '"'/N —-—^ hliðar. Til að fara á 4-2 4-1 milli spásvæða er ýtt á 0 T og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin á Grænlandshafi fer norðaustur yfir landið í nótt og á morgun. Lægðin suðvestur af Nýfundnalandi hreyfist norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 7 skúr Amsterdam 8 skúr Bolungarvík 4 rigning Lúxemborg 4 skýjað Akureyri 5 rigning Hamborg 1 þokumóða Egilsstaðir 5 vantar Frankfurt 3 slydda Kirkjubæjarkl. 5 rigning Vin 3 þokumóða Jan Mayen -3 alskýjað Algarve 18 léttskýjað Nuuk -10 vantar Malaga 18 léttskýjað Narssarssuaq -13 heiðskírt Las Palmas 22 léttskýjað Þórshöfn 7 rigning Barcelona 13 skýjað Bergen 5 skýjað Mallorca 16 skýjað Ósló 0 súld á síð.klst. Róm 10 þokumóða Kaupmannahöfn 1 þokumóða Feneyjar 10 þokumóða Stokkhólmur 1 vantar Winnipeg 5 heiðskirt Helsinki -1 skviað Montreal 3 vantar Dublin 13 skýjað Halifax 7 skýjað Glasgow 8 rigning og súld New York 8 skýjað London 9 alskýjað Chicago 1 heiðskirt Paris 10 skýjað Orlando 13 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 28. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.58 3,0 7.05 1,3 13.30 3,3 19.59 1,1 10.31 13.11 15.52 20.59 ÍSAFJÖRÐUR 3.04 1,7 9.12 0,8 15.32 1,9 22.08 0,6 11.07 13.19 15.31 21.07 SIGLUFJÖRÐUR 5.39 1,1 11.32 0,5 17.50 1,2 10.47 12.59 15.11 20.46 DJÚPIVOGUR 3.58 0,8 10.31 1,8 16.52 0,8 23.09 1,8 10.03 12.43 15.24 20.30 Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: I dúnalogn, 8 lítil tunna, 9 seinka, 10 sjávardýr, II kind, 13 hitt, 15 bein- pípu, 18 málms, 21 bók- stafur, 22 hljómaði, 23 mannsnafns, 24 farang- ur. LÓDRÉTT: 2 bljóðfæri, 3 bolflík, 4 smáa, 5 spakan, 6 risti, 7 aula, 12 háttur, 14 veið- arfæri, 15 ófögur, 16 týna, 17 seinfæru, 18 borðað, 19 púkans, 20 sæti. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 viipa, 4 þvarg, 7 gaufa, 8 ræðin, 9 rás, 11 rönd, 13 unna, 14 íbúar, 15 þjöl, 17 tagl, 20 eir, 22 koddi. 23 jaðar, 24 iðnað, 25 lamin. Lóðrétt: 1 Vigur, 2 lausn, 3 afar, 4 þurs, 5 arðan, 6 gunga, 10 álúti, 12 díl, 13 urt, 15 þokki, 16 öldin, 18 auð- um, 19 líran, 20 eirð, 21 rjól. s I dag er laugardagur 28. nóvem- ber 332. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða. (Matteus 7, 7.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Svan- ur RE, Haukur, Arnar- fell og Ottó N. Þorláks- son fóru í gær. Stapa- fell kom og fór í gær. Geysir og Hersir fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Laura Kosan fór í gær. Islenska dyslexíufélag- ið er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í sima 552 6199. Opið hús er fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði frá kl. 13-16 að Ránar- götu 18. (Hús Skóg- ræktarfélags Islands). Mannvernd, samtök um persónuvernd og rann- sóknarfrelsi. Skráning nýrra félaga er í síma 881 7194, virka daga kl. 10-13. Mannamót Bólstaðarhlíð 43, Litlu jólin verða fimmtud. 10. des. kl. 18. Sr. Jón Helgi Þórarinsson flytur hug- vekju. Ólöf Sigursveins- dóttir og Sigursveinn K. Magnússon leika á selló og píanó. Nanna María og Garðar Thor Cortes syngja við undirleik Krystyna Cortes og lús- íur flytja jólalög. Jóla- hlaðborð, salurinn opn- aður kl. 17.40. Allir vel- komnir. Uppl og skrán- ing í síma 568 5052. Félag eldri borgara, Hafnarfirði. Kl. 10 gönguferð, dansleikur í kvöld kl. 20. Gerðuberg félagsstarf. Á þriðjudag kl. 9.30 sund og leikfimiæfíngar í Breiðholtslaug, vinnu- stofur opnar frá kl. 9-16.30, kl. 12.30 gler- skurður umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13. boccia, veitingar í teríu. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verður spiluð sunnudaginn 29. nóv. kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Kaffiveit- ingar. Allir velkomnir. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin“ þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35. KFUK. Hinn árlegi jóla- basar KFUK verður haldinn í félagshúsi KFUM og K. við Holta- veg 28 í dag og hefst hann kl. 14. Fallegir munir, handavinna. Kaffi og vöfflur. Kvenfélag Kópavogs, heldur basar sunnudag- inn 29. nóv. kl. 14 í hús- næði félagsins Hamra- borg 10, 2. hæð til hægri. Tekið verður á móti basarmunum og kökum frá kl. 17-19 á laugardag og fyrir há- degi á sunnudag. Kvenfélag Óháða safn- aðarins. Jólafundur verður fóstud. 4. des. kl. 20. í Kirkjubæ.. Mætt verður með hatta. Jóla- pakkar, happdrætti og fleira. Konur látið vita fyrir miðvikudagskvöld 2. des. í síma 553 7839 Svanhildur eða 554 0409 Ester. Félag Breiðfirskra kvenna. Jólafundurinn verður í Breiðfirðinga- búð sunnudaginn 6. des. og hefst með borðhaldi kl. 19. Skemmtiatriði, munið jólapakkana. Gestir eru velkomnir. Þær sem ekki eru búnar að panta vinsamlega gerið það sem fyrst Gyða sími 554 1531 eða Brynhildur sími 553 7057 Hríscyingafélagið. Jóla-. bingó verður sunnudag- inn 29. nóv. kl. 14 í Skip- holti 70. Allir velkomnir. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag Islands. Minn- ingarkort MS-félagsins-'—' eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220 (gíró) Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapóteki og, - hjá Gunnhildi Eliasdótt- ur, Isafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra^ á Reykjavikursvæðinu, eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofu- tíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Minningarkort For- eldra og vinafélags Kópavogshælis, fást á skrifstofu endurhæfing- ardeild Landspítalans Kópavogi. (Fyrrum Kópavogshæli) síma 560 2700 og skrifstofu Styrktarfélags vangef- inna sími 551 5941 gegn heimsendingu gíróseð- ils. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.