Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 74
74 LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Egþakka öllum þeim sem glöddu mig á níræðis- afmæli mínu, 10. nóvember sl., oggerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Björn I. Stefánsson. Líföndun Að anda er að lifa Guörún Arnalds verður með helgarnámskeið í líföndun 12. og 13. desember Langar þig til að fá aukna starfsorku og lífsgleði og sjá líf þitt í skýrara Ijósi? Langar þig til að opna fyrir nýja möguleika og finna gleðina í líðandi stundu? Ef við lærum að anda léttar verður líf okkar ósjálfrátt léttara. Nýtur þú andartaksins? HiLdur Jónsdóítir, símar 564 5447 og 895 9447. Bókanir og allar nánari upþlýsingar. Öðruvísi jölagjafir! Silkiofln jólakort og bókamerki, ferðatöskubönd með nafni eigandans og margt fleira. Opið á laugardögum til jóla Ármúia 17A — Sími 588 1980 - Fax 588 1985 Opið 11-17 mán.-fös. og 10—15 laugardaga. ottolisti@heimsnet.is í KAIS Nýkomin sending Tegund: Winsen Verð kr.9.995 Tegund: Aggy Verð kr. 8.995 DOMUS MEDICA við Snorrabraut - Reykjavík Sími 551 8519 IVIikið úrval STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Reykjavík Sími 568 9212 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS - 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR Þú finnur líklega * hvergi lægra * verð en í * Kolaporfinu Bækur, leikföng, fatnaður, skartgripir, geisladiskar, • kompuaót, antikmunir, gjafavara, matvæli, ^ ^ sæigæti, skór og ótal margt fleira JÓLAOStOKIMM KOMIMM Ostakynning í Ostamarkaðinum i um helgina Opið laugardag og sunnudag kl. 11-17 KOIAPORTIÐ í DAG Ættingja leitað GUNNAR Gunnarsson, sem búsettur er í Krist- jánssundi í Noregi, kom til Islands sl. vor að leita ætt- ingja sinna. Hann hafði ekki erindi sem erfíði og biður hann nú um aðstoð við leitina. Þær upplýsing- ar sem Gunnar hefur er að faðir hans var Elías Gunn- arsson, líklega ættaður úr nágrenni Húsavíkur, fæddur 19. september 1876. Elías fluttist til Nor- egs um aldamótin síðustu og bjó í Kristjánssundi það sem eftir var ævinnar. Ef einhver kannast við VELVAKANDI Svarað f síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til fóstudags þetta og gæti gefíð ein- hverjar- upplýsingar er við- komandi vinsamlega beð- inn að hafa samband við Alf Wilhelmsen í síma 557 8081. Brandari ársins Á SÍÐASTA flokksþingi framsóknarmanna afhentu þeir öldruðum bjartsýnis- verðlaun og er það nú furðulegt dómgreinarleysi af flokki sem ekki hefur staðið við loforð sín frá síð- ustu kosningum, þ.e.a.s. fólk í fyrirrúmi, því laun aldraðra hafa aldrei verið verri heldur en núna. Og nú ætla framsóknarmenn greinilega að sigla á miðj- unni, eins og þeir segja á sínu flokksþingi, og það þýðir greinilega að það á ekkert að gera því að fylgja á straumnum og enga forystu í neinu máli. Kjósandi. Tapað/fundið Fjólublátt stelpureið- hjól f óskilum FJÓLUBLÁTT stelpu- reiðhjól er í óskilum á Seilugi’anda. Upplýsingar í síma 561 5413. Stálgrátt kvenúr týndist STÁLGRÁTT kvenúr týndist á leiðinni frá Kr- inglunni í Bogahlíð. Skilvís finnandi hafí samband í síma 560 5365 eða 568 9708. Dýrahald Fressköttur í óskilum KÖTTUR er í óskilum við Njálsgötu. Þetta er svart- ur og hvítur fressköttur, með hvítt trýni, hvítar hos- ur, hvítan smekk og hvíta rák á vinstra læri. Upplýs- ingar í síma 552 5243. . Mbl/Golli SKAK Hinsjón Margeir Péturssun STAÐAN kom upp á svæðamóti Ukraínu sem fram fór í Donetsk 2.-13. nóvember. Alexander Sulypa (2.415) hafði hvítt og átti leik gegn Mikhail Golubev (2.515). Svartur var að reyna að vinna peð, lék 30. - Rf6xh5?? Það reyndist baneitrað: 31. Rg5+! og svartur gafst upp, því eftir 31. _ hxg5 32. Dxh5+ - Kg8 33. Hhl á hann ekki viðunandi vörn við hótuninni 34. Dh8 mát. Úkraínumenn eru mjög sterkir í skákinni og flestir þeirra sterkustu skák- menn reyndu að vinna sér farmiða á heimsmeistara- mótið í I.as Vegas. Úrslit- in urðu óvænt: 1. Ponom- ariev 7‘/2 v. af 9 möguleg- um, 2.-4. Zu- barev, 18 ára, Onísjúk og A. Shneider 7 v. Þekktari skákmenn svo sem Tukma- kov, Roman- isjín og Malanjúk verða að sitja heima. HVÍTUR leik- ur og vinnur. Víkveiji skrifar... NÝLEGA var haldinn fundur í stjómar- og trúnaðarmanna- ráði Verkalýðsfélags Húsavíkur og líkt og títt er á slíkum fundum voru samþykktar ályktanir þar sem skoðanir verkalýðsfélagsins á ýms- um málum koma í ljós. Ályktanirnar voru að því búnu sendar vítt og breitt til aðila er hafa með viðkom- andi málaflokka að gera. Athygli Víkverja var hins vegar vakin á því hVernig ritað er undir bréf frá verkalýðsfélaginu. Fulltrúi félagsins ritar undir bréfin og lýkur þeim með orðunum „með vinsemd og virðingu“ áður en hann ritar nafn sitt. I bréfi til landbúnaðarráð- herra, þar sem ákvörðun um að flytja Lánasjóð landbúnaðarins til Húsavíkur er fagnað, og í bréfí til fjármálaráðherra, þar sem þess er krafist að nýlegar breytingar á inn- heimtu þungaskatts verði látnar ganga til baka, leggur fulltrúi fé- lagsins áhersiu á orð sín með tveim- ur upphrópunarmerkjumi! I bréfi til Vinnumálastofnunar, þar sem óskað er eftir aukinni þjónustu handa atvinnulausum á svæðinu má hins vegar lesa: „Með vinsemd og virðingu!!!“. Ekki duga minna en þrjú upphrópunarmerki. Víkverji veit ekki alveg hvernig hann á að túlka þessa óvenjulegu notkun upprhrópunarmerkja, þar sem flestir hefðu látið kommu nægja, og hvort einhver skilaboð felist í því að nota stundum tvö og stundum þrjú. xxx TÍMARITIÐ Newsweek gaf á dögunum út veglegt sérrit þar sem hinn sameiginlegi gjaldmiðill Evrópusambandsríkjanna er tekinn til umfjöllunar. Velta blaðamenn tímaritsins því meðal annars fyrir sér í hverju það felist að vera evrópskur þessa dag- ana. Hver er hinn evrópska sjálfsí- mynd? Komast þeir að því að erfitt sé að skilgreina menningu evr- ópski'a ungmenna einmitt vegna þess að hún ráðist að mestu leyti af því sem hún er ekki, nefnilega bandarísk. Bandarísk poppmenning byggist á táknum og vörumerkjum. Sú evrópska sé hins vegar hófstillt- ari og fínlegri. Nefnir tímaritið dæmi máli sínu til stuðnings. Líkja megi þessu við muninn á hinum beinskeytta subbuskap Madonnu og framandi kvaki hinnar íslensku söngkonu Bjarkar. ísland kemur raunar aftur við sögu þegar færð eru rök fyrir því að siðferði Evrópuríkja kunni að ráð- ast af því á hvaða breiddargráðu viðkomandi ríki sé að fínna. Á ís- landi fæðist til dæmis 61% ailra barna utan hjónabands en einungis 3% allra barna í Grikklandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.