Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 67 ___________FRÉTTIR_________ Vélstjórar í heilsu- farslegum áhættuhópi Á ÁRSFUNDI Alþjóða flutninga- verkamannasambandsins (ITF), sem haldinn var í Nýju Dehlí á Ind- landi í byrjun nóvember, var sam- þykkt tillaga Helga Laxdal, for- manns Vélstjórafélags íslands, um nýjar reglur sem koma eiga í veg fyrir frekara heilsutjón vélaliðs í skipum. Ákveðið var á fundinum að á næstu fjórum árum verði lögð öll áhersla á að settar verði nýjar regl- ur um hönnun og rekstur skipa í þeim tilgangi að koma í veg fyrir frekara heilsutjón þeirra sem starfa í vélarrúmi skipa. Fundurinn beindi þessari samþykkt til Alþjóða sigl- ingamálastofnunarinnar. í erindi Vélstjórafélagsins, sem lagt var fyrir fundinn, kom fram að rannsóknir vísindamanna sýndu að vélstjórar og aðrir þeir sem starfa í vélarrúmi skipa eru í sérstökum heilufarslegum áhættuhóp vegna hávaða og mengunar, til að mynda af völdum útblásturs og krabba- meinsvaldandi efna i brennsluolíu og leysiefnum. Helgi segir að samþykkt ársfund- ar ITF þýði að samtökin muni leggja mikla áherslu á bætt heilsu- far vélstjóra næstu fjögur árin að minnsta kosti. Samþykktin sé eitt af forgangsmálum samtakanna. Rannsóknir sem dr. Vilhjálmur Rafnsson prófessor hefur stundað sýna að krabbamein meðal vélstjóra er mjög algengt ef miðað er við aðr- ar starfsstéttir og eins fá þeir oftar heilablóðfall en aðrir. Lungna- krabbamein vélstjóra er næstum því tvöfalt algengara en hjá öðrum starfsstéttum. Vilhjálmur hóf rannsóknir sínar árið 1984. Á næsta ári mun hann ljúka við nýja rannsókn á heilsufari vélstjóra, en Vilhjámur hefur verið í sambandi við næstum alla vélstjóra á landinu og íylgst með heilufari þeirra. Auk Helga Laxdal sóttu fundinn af íslands hálfu Guðjón A. Krist- jánsson, forseti Farmanna- og fiski- mannasambandsins og Sævar Gunnarsson, fonnaður Sjómanna- sambandsins. RAOAUGLÝSINGA ATVIMIMU- AUGLÝSINGAR REYKJALUNDUR Reykjalundur — endurhæfingamiðstöð Hjúkrunarfræðinga vantartil starfa á gigtar- og hæfingarsviði. Um er að ræða fullt starf eða hlutastörf eftir samkomulagi. Unnið er þriðju hverja helgi á 8 tíma vöktum, engar næt- urvaktir. Húsnæði geturverið í boði. Búið er að ganga frá samningum við hjúkrunarfræð- inga og eru þeir síst verri er annars staðar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 566 6200. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Brautarholt 6, kj., Snæfellsbas, þingl. eig. Óttar Baldvinsson, gerðar- beiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, föstudaginn 4. desember 1998 kl. 14.00. Lágholt 11, Stykkishólmi, þingl. eig. Jens Óskarsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, Landsbanki íslands hf., höfuðst., Lífeyrissjóður sjómanna, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Stykkis- hólmsbær, föstudaginn 4. desember 1998 kl. 11.30. Lágholt 13, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðmundur Kristinsson, gerðar- beiðandi Húsasmiðjan hf., föstudaginn 4. desember 1998 kl. 11.00. Röra- og steinasteypan við Klif, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hervin S. Vigfússon, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, föstudag- inn 4. desember 1998 kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 27. nóvember 1998. HÚSNÆBI ÓSKAST Húsnæði óskast Við erum tvær utan af landi í skóla og vantar 2ja eða 3ja herb. íbúð í Rvík frá áramótum til vors. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 451 2966. BÁTAR SKIP Til sölu 9 metra stór, opinn bátur, áður fiskiskip. Gott ástand — miklir möguleikar. Spil og rúllur. Skiptimöguleikar. Verðhugmynd 2—2,5 millj. Upplýsingar í símum 897 5123 og 431 1819. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Hluthafafundur Hluthafafundur Hraðfrystistöðvar Rórshafnar hf., verður haldinn í kaffistofu stöðvarinnar á Eyrarvegi 16 mánudaginn 7. des. nk. kl. 17.00. Dagskrá: 1. Tillaga um samrunafélagsins og Skála ehf., sbr. samrunaáætlun félaganna dags. 26. maí 1998 og hlutafjárhækkun í tengslum við samrunann. 2. Stjórnarkjör. Stjórnin. TILKYIMNIIMGAR Victoría — antik Antik og gjafavörur — sígildar vörur kynslóð eftir kynslóð. ★ Antik er fjárfesting ★ Antik er lífstíll. Ný vörusending. Sölusýning í dag, laugardag, og sunnudag frá kl. 13—18 á Sogavegi 103, sími 568 6076 utan opnunartíma. Geymið auglýsinguna. Handverksmarkaður Handverksmarkaður verður á Garðatorgi í dag laugardaginn 21. nóvember, frá kl. 10— 18. Milli 60 og 70 aðilar sýna og selja muni sína. Kvenfélagskonur sjá um kaffisölu. 5MÁAUGLÝ5IMGAR FÉLAGSLÍF c=n=. Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11.00. Peter Tege safnaðarprestur þjónar. Verið hjartanlega velkomin í hús Drottins. Jólafundur Svalanna verður haldinn í Ásbyrgi, Hótel íslandi, föstudaginn 4. desember kl. 19.00 Veislumatur, happdrætti, gjafir og góðir gestir. Mætum allar stundvíslega í jólaskapi. Stjórnin. FERÐAFÉLAG @ ÍSLANDS MORKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsganga 29. nóvember kl. 14.00. Aðventuganga frá Mörkinni 6. Um 2 klst. létt ganga í Elliðaár- dal. Frítt. Kvöldvaka um Færeyinga- sögu verður miðvikudagskvöld- ið 9. des. Munið áramótaferðina i Þórs- mörk 30/12 - 2/1. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619. Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Gestapredikari: Séra Pétur Þorsteinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Dagsferð sunnudaginn 29. nóv. fellur niður. Spennandi ferðir: 5.-6. des. Aðventuferð jeppa- deildar í Bása. Brottför frá Hvolsvelli á laugardagsmorgni. Ekið í Þórsmörk og Goðaland undir ieiðsögn fararstjóra. Kvöld- vaka, gönguferðir o.fl. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Útivistar. 30. des.—2. jan. Áramótaferð. Miðasala stendur yfir í hina vin- sælu áramótaferð í Bása við Þórsmörk. Heimasíða: centrum.is/utivist ÝMISLEGT Fágætt tækifæri til varanlegrar vellíðunar! Rosen-nudd í Reykjavík í desember er ennþá möguleiki að panta tima hjá Christinu Wranghede, löggiltum „Rosen- therapeut". Rosen-aðferðin er mjúk og létt nuddaðferð, sem vinnur jafnt fyrir líkama og sál. Frekari upplýsingar og tíma- pantanir í síma 561 7819 (milli kl. 18—20 alla daga). Ef þú verslar fyrir 7.000 krónur eða meira í verslun okkar í Sætúni 8 fer nafn þitt í lukkupott. Á hverjum laugardegi, í beinni útsendingu á Bylgjunni, er síðan dreginn 100.000 króna vinningur úr pottinum. Það er ekki ónýt búbót, svona rétt fyrir jólin. KOMDU í GLÆSILEGA VERSLUN OKKAR OG KÍKTU Á ÚRVALIÐ! __ lOOiOUUiKROHA yiHNINGUR npHSBM ÚTI OftG' Kynning á BOSE Lifestyle hljómtækiunum í dag Frábær hönnun, ntrúlngur hljómur Af hverju að fylla stofuna af tækjum á meðan BOSE Lifestyle fyllir hana af hljómi! Hlustaðu, sjáðu, upplifðu. Sérfræðingar verða á staðnum. <U> Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SlMI 5691500 GÓÐ HUGMYND FYRIR JÓLIN!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.