Morgunblaðið - 12.08.1998, Side 45

Morgunblaðið - 12.08.1998, Side 45
MORGUNB LAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1998 45 í DAG Árnað heilla Q fT ÁRA afmæli. í dag, tíOmiðvikudaginn 12. ágúst, verður níutíu og fimm ára Aðalsteinn Jóns- son, fyri'v. bóndi og odd- viti, Ormsstöðum í Norð- firði. Kona hans var María Katrín Ái'mann, sem lést 1996. Aðalsteinn verður að heiman í dag. fT pT ÁRA afmæli. Á I tlmorgun, fimmtudag- inn 13. ágúst, verður sjötíu og fimm ára Páll Berg- þórsson, fyrrverandi veð- urstofustjóri, Byggðar- enda 7, Reykjavík. Kona hans er Hulda Baldurs- dóttir. Þau taka á móti gestum klukkan 17-19 á af- mælisdaginn í gyllta saln- um á Hótel Borg. /?/AÁRA afmæli. Á OV/morgun, fimmtudag- inn 13. ágúst, er sextugur Sveinn Björnsson, Kópa- vogsbraut 9. Á afmælisdag- inn tekur hann á móti gest- um í Félagsheimili Kópa- vogs, Fannborg 2, milli kl. 16.30 og 19.30. BRIDS Bnisjðn Guðmundiir Páll Arnar.son FYRIR rúmum 50 árum birtist þetta spil í The Bridge World: Norður A D86542 V - ♦ ÁKD3 * ÁKD Vestur * KG10973 V9762 ♦ 94 *7 Suður Austur * Á V 8543 ♦ G8765 *G98 *- VÁKDG10 ♦ 102 * 1065432 „Fyrir hræðilegan mis- skilning í sögnum,“ segir greinarhöfundur, „verður suður sagnhafi í sex hjörtum". Ekki dugir að gráta iaufin sjö, heldur reyna að taka tólf slagi í hjörtum. Útspilið er spaðagosi. Lausnin er óvenjuleg: Sagnhafi trompar spaða- ásinn og spila trompi fjór- um sinnum. Hann hendir einum spaða úr borði og síðan ÁKD í tígli!! Síðan tekur hann þrjá efstu í laufi og spilar loks, tígul- þristi að tíunni. Svo heppilega vill til að austur á tígulgosa og engan spaða til að spila, svo suð- ur kemst inn á tígultíu til að taka á frílaufin. Með morgunkaffinu TM Reg U.S. Pat. Off. - all rights reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate Ást er... 8-11 .. .að njóta þess að eyða ævikvöldinu saman. Ljósmyndast. Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 13. júní sl. í Þing- vallakirkju af sr. Heimi Steinssyni Ingunn Hávarðardóttir og Krist- inn Hansson. Heimili þeirra er að Álftamýri 38, Reykjavík. Ljósmyndast. Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 4. júlí sl. í Sejja- kirkju af sr. Valgeiri Ást- ráðssyni Hildur Pálsdóttir og Unnar Eyjólfsson. Heimili þeirra er að Þúfu- seli 6, Reykjavík. ÞESSAR stúlkur söfnuðu með tombólu til styrktar Rauða krossi fslands kr. 3.500. Þær heita Þorbjörg Þorvaldsdóttir, Sigrún Ósk Jóhannsdóttir, Katrín Rún Jóhannsdóttir og Guðbjörg Runólfsdóttir. ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu með tombólu til styrktar Rauða krossi Islands kr. 3.635. Þau heita Fannar Ásbjörnsson, Daníel Brynjar Jónsson og Kristbjörg Ólöf Jónsdóttir. STJÖRIVUSPA eftir Frances llrake LJON Afmælisbarn dagsins: Þú ert góðhjartaðw og greið- vikinn og vilt að aðrir njóti góðs af verkum þínum. Hrútur ^ (21. mars -19. apríl) Nú er komið að því að fjár- festa arðinn af erfiði þínu. Flýttu þér samt hægt því margt er að varast í þessum efnum. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú verður þú að hrökkva eða stökkva því ef þú tekur ekki af skarðið mun allt síga á ógæfuhliðina. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það er erfitt að gera svo öll- um líki og reyndar er það sjaldan besti kosturinn. Hafðu það í huga þegar þú ákveður framhaldið. Krabbi (21. júní-22. júlí) Láttu þér nægja að einbeita þér að þínum eigin verkefn- um. Aðrir sjá um sig en þín verk vinnur enginn nema þú sjálfur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að taka þig saman í andlitinu og einbeita þér að því sem fyrir liggur. Kapp er best með forsjá. Meyja (23. ágúst - 22. september) éSL Matm' er mannsins megin en of mikið má af öllu gera svo gættu hófs í hvívetna. Leitaðu hjáipar ef með þarf. XúK' (23. sept. - 22. október) Dagdraumar eru góðir þeg- ar við á en hversdagurinn er oft annar og það er hann sem þú átt að takast á við. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) I upphafi skyldi endirinn skoða. Hafðu það hugfast áður en þú gengur að samn- ingaborði og tekur ákvörðun um framhaldið. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SrT Þú þarft að finna farveg fyr- ir sköpunarþrá þína og verð- ur að yfírstíga ailai' hindran- ir í þeim efnum. Mundu að ekki er allt sem sýnist. Steingeit (22. des. -19. janúar) *Sc Það ríður á að þú talir skýrt og skorinort þannig að sam- starfsmenn þínir þurfi ekki að velkjast í vafa um fyrir- ætlanh' þínar. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CÆvi Þér er nauðsyn að hafa ailt á hreinu varðandi eignir þínar og fjárhag. Þú einn ert þinn gæfusmiður. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er margt sem kallar á athygli þína. Láttu samt ekki glepjast af óþarfa held- ur sýndu fyrirhyggju og ráð- deild. Stjörnuspána á að iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ég fœri fjölskyldu minni, bœði utanlands og innan, svo og öðrum vinum mínum og kunn- ingjum víðsvegar, er hafa verið mér samferða í leik og starfi, mínar innilegustu þakkir fyrir margvíslegan heiður og sóma, er mér var sýndur ú 80 dra afmœli mínu þann 30. júlí sl. Guð blessi ykkur öll. Kristinn Óskarsson, fyrrv. lögreglumaður. 11 Sumarferð á l|fl slóðir Laxdælu Munið hina árlegu sumarferð framsóknarfélaganna í Reykjavík, sem farin verður laugardaginn 15. ágúst nk. á slóðir Laxdælu. Upplýsingar og farmiðapantanir á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hverfisgötu 33, og í síma 562 4480. Stjórn Fulltrúaráðs Ásmundur Yoga - breyttur lífsstíll 7 kvölda grunnnámskeið meö Ásmundi Gunnlaugssyni. Mánudag og miðvikudag kl. 20-21:30. Hefst 19. ágúst. Námskeiðið hentar fólki á öllum aldri, reynsla af jóga er ekki nauðsynleg. Frír aðgangur að taekjasal og opnum jógatímum fylgir meðan námskeiðinu stendur. Y0GA#> STUDIO Efni: •Ajógaleikfimi (asana) ★ mataræði og lífsstíll ★öndunaræfingar ★ slökun ★ andleg lögmál sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu. Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 544 5560. STARFSFOLK ÓSKAST Vegna aukinna umsvifa óskum vlð eftir að ráða snyrtifræðinga, nema og fótaaðgerðafræðinga sem allra fyrst. Seinna á þessu ári opnum við LANCOME snyrti- stofu eftir erlendri fyrirmynd. Lögð verður áhersla á góða vinnuaðstöðu og boðið verður upp á nýjungar í andlits- og líkamsmeðferð í glæsilegu umhverfi. MJÖG GÓÐ LAUN í BOÐI /E CENTRE DE BEAUTÉ LANCOME Snyrtistofa HaHdóru, Kringlunni 7, síml 588-1990 Nýr og glæsilegur haust- og vetrarlisti Fæst í öllum helstu bókaverslunum fÝeejWWlZ Sími 565 3900 ’______ c>w ccc om c •isawaínawiaiwweBto

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.