Morgunblaðið - 12.08.1998, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 12.08.1998, Blaðsíða 54
j>4 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 13.45 ►Skjáleikurinn [53240218] 16.45 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. [3980218] 17.30 ►Fréttir [79198] 17.35 ►Auglýsingatimi - Sjónvarpskringian [829096] 17.50 ►Táknmálsfréttir [8044763] 18.00 ►Myndasafnið (e) ' [5183] 18.30 ►Ferða- leiðir Við ystu >. sjónarrönd - Kýpurl þessari þáttaröð er litast um víða í veröldinni og fjallað um sögu og menningu hvers staðar. Þýðandi: Örnólfur Ámason. Þulur: Helga Jónsdóttir. (10:13) [3102] 19.00 ►Lögregluskólinn (Police Academy) Bandarísk gamanþáttaröð um kynlega kvisti, sem eiga sér þann draum að verða lögreglu- menn, og ævintýri þeirra. Þýð- andi: Matthías Kristiansen. (21:26) [4270] 20.00 ►Fréttir og veður [63725] 20.35 ►Víkingalottó , [8266676] 20.40 ►Laus og liðug (Sudd- enly Susan II) Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlutverk leikur Brooke Shields. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (7:22) [292473] 21.05 ►Skerjagarðslæknir- inn (Skárg?rdsdoktorn) Sænskur myndaflokkur um líf og starf læknis í sænska skerjagarðinum. Aðalhlutverk leika Samuel Fröler, Ebba Hjultkvist, Sten Ljunggren og Helena Bodin. Þýðandi: Helga Guðmundsdóttir.(3:6) [3903251] 22.05 ►Heróp (Koar) Banda- rískur ævintýramyndaflokkur sem gerist í Evrópu á 5. öld og segir frá hetjunni Conor, tvítugum pilti sem rís upp gegn harðræði og leiðir þjóð sína til frelsis. Aðalhlutverk: Heath Ledger, Vera Farmiga, Alonzo Greer, John Saint Ry- an, Sebastian Roche og Lisa Zane. Þýðandi: Reynir Harð- arson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna.(13:13) [8609116] 23.00 ►Ellefufréttir [83855] 23.15 ►Barist um genin Sjá kynningu. [5755218] 23.45 ►Skjáleikurinn ► Stöð 2 13.00 ►Rithöfundurinn (Author Author) Pacino er í hlutverki manns sem er í þann mund að sjá verk sitt sett upp á Broadway. Þótt allt virðist ganga honum í haginn í starfi, verður það sama tæpast sagt um einkalífíð. Konan hefur yfirgefið manninn og skilið hann eftir með bömunum sín- um. Aðalhlutverk: AI Pacino, Dyan Cannon, Tuesday Weld. Leikstjóri er Arthur Miller. 1982.(e) Myndin gefur ★ ★★[2022102] 14.45 ►NBA molar [636928] 15.10 ►Cosby (24:25) (e) [1728454] 15.35 ►Dýraríkið (e) [1742034] 16.00 ►Ómar [36560] 16.25 ►Sögur úr Andabæ [646305] 16.50 ►Súper Maríó bræður [1758812] 17.10 ►Glæstar vonir [696560] 17.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [13928] 17.45 ►Línurnarílag (e) [841218] 18.00 ►Fréttir [18473] 18.05 ►Nágrannar [1780015] 18.30 ►Prúðuleikararnir (Muppets Tonight) (12:22)(e) [1744] 19.00 ►19>20 [473251] 20.05 ►Moesha (21:24) [281367] 20.30 ►Ellen (3:25) [980] 21.00 ►Eins og gengur (And The Beat Goes On) (7:8) [12015] 21.55 ►ísland á Expo 98 Sjá kynningu. [2239229] 22.30 ►Kvöldfréttir [50473] ÍÞRÓTTIR 22.50 ►íþrótt- ir um allan heim [9907305] 23.45 ►Rithöfundurinn (Author Author) Sjá umfjöllun aðofan. (e) [3143164] 1.35 ►Dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP ísland á Expó ’98 Kl. 21.55 ► Mynd sem Bergur Már Bern- burg hefur gert um heimssýninguna miklu, Expó ’98 í Lissabon í Portúgal. Komið er inn á margar hliðar sýn- ingarinnar og fjall- að um hugmyndina sem er að baki þessarar viðamiklu sýningar og megin- þema hennar sem er hafið og heims- friðurinn. Farið er yfir þátttöku ís- lendinga í sýning- unni og farið í heimsókn að ís- lenska svæðinu sem þykir mjög vel heppnað. ísland stendur einnig fyrir ýmsum uppákomum á sýningunni eins og aðrar þjóðir og í myndinni er farið yfir framlag okkar á listasviðinu og rætt við marga þeirra sem þar koma við sögu. Rætt er við menntamálaráðherra og ýmsa aðra sem lögðu hönd á plóginn við að gera framlag íslands sem glæsilegast. Barist um genin nTfTWriJTjl Kl. 23.15 ►Umræðuþáttur Rætt UémAéImAm er frumvarp heilbrigðisráðherra um gagnagrunn í heilbrigðiskerfinu, sem nú er til umfjöllunar meðal þingmanna og al- mennings. Vaknað hafa spumingar um grundvallarat- riði sem taka þarf afstöðu til áður en málið verður til lykta leitt, m.a um vernd persónuupp- lýsinga. Eru íslend- ingar að selja sálu sína í þágu lækna- vísindanna eða er sjálfsagt að leggja þennan skerf til þeirra? Hvaða rök- semdir hníga að því að stíga þetta skref og hvað mælir á móti? Helg- ast áhugi vísindamanna fremur af arðsvon en framförum í vísindum? Þátttakendur verða Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar, og Jón Jóhannes Jónsson, yfírlæknir rannsóknar- deildar Landspítalans. Umræðum stýrir Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttamaður. KÁRI Stefánsson, for- stjóri íslenskrar erfðagreiningar. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Baen. 7.05 Morgunstundin. 7.31 Fréttirá ensku. Morgun- stund. 8.30 Fréttayfirlit. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, í út- legð í Ástralíu eftir Maureen Pople. Lokalestur. 9.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. 10.40 Árdegistónar. — Carmensvíta nr. 2 eftir Ge- org Bizet. Konserthljóm- sveitin í Lamoureaux leikur undir stjórn Antal Dorati. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Minningar í mónó - úr safni Útvarpsleikhússins, Sævarreið eftir J.M. Synge. Þýðing: Bjarni Benediktsson. Leikstjóri: Thomas McAnna. Leikendur: Helga Valtýsdótt- ir, Arnar Jónsson, Helga Bac- hmann, Margrét Guðmunds- dóttir, Baldvin. Halldórsson, Bríet Héðinsd. og Sigríður Hagalín. Frumflutt árið 1964. 13.35 Lögin við vinnuna. Gleði- sveitin Júpiters leikur. 14.03 Útvarpssagan, Út úr myrkrinu, ævisaga Helgu á Engi.(3:15). 14.30 Nýtt undir nálinni. — Herrarnir frá St. Johns Col- — lege í Cambridge flytja ensk kórlög. 15.03 Orðin i grasinu. (2) (e) 15.53 Dagbók. 16.05 Tónstiginn: Scarlatti- feðgar Umsjón: Óskar Ing- ólfsson. 17.05 Víðsjá. - Brasilíufararnir eftir Jóhann Magnús Bjarna- son. (Útvarpað árið 1978). 18,48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Augl. og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. (e) Barnalög. 20.00 Á svölunum leika þau listir sínar. (e) 21.00 Út um græna grundu. (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Jóhannes Tómasson flytur. 22.20 Lestin brunar. (e) 23.20 Bænastund við Hamm- ond-orgelið. Stanley Turrent- ine og Jimmy Smith leika lög af plötunni „Prayer meetin"'. 0.10 Tónstiginn. (e) I. 00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tit morguns. Veðurspá. RÁS 1 FM »0,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 9.03 Poppland. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dægurmálaút- varp. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Grín er dauðans alvara. 0.10 Næturtónar. Fréttir og fréttayfirlit á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID I. 10-6.05 Glefsur. Fróttir. Nætur- tónar. Fróttir. Veðurfregnir, Fréttir af færö og flugsamgöngum. Morg- unútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Guðmundur Ólafsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 King Kong með Radíusbræðrum. 12.15 Hádegis- barinn. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Erla Friðgeirsdóttir. 16.00 Þjóð- brautin. 18.30 Viðskiptavaktin. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-19, íþróttafréttir kl. 13.00. FM 957 FM 95,7 7.00 Þór og Steini. 10.00 Rúnar Róberts. 13.00 Sigvaldi Kaldalóns. 16.00 Sighvatur Jónsson. 19.00 Björn Markús. 22.00 Stefán Sig- urðsson. Frótíir kl. 7, 8, 9, 12, 14, 15, 16. íþróttafréttir kl. 10 og 17. MTV- fróttir kl. 9.30 og 13.30. Sviðsljósið kl. 11.30 og 15.30. GULL FM 90,9 7.00 Helga Sigrún Harðardóttir. II. 00 Bjarni Arason. 15.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 18.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. KLASSÍK FM 106,8 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 9.30 Morgunstundin. 12.05 Klass- ísktónlist. 18.30 Proms-tónlistarhá- tíðin. Bein útsending frá Royal Al- bert Hall í London. 19.30 Klassísk tónlist til morguns. Fróttlr frá BBC kl. 9, 12, 17. LINDIN FM 102,9 7.00 Morguntónlist. 9.00 Signý Guðbjartsdóttir. 10.30 Bænastund. 11.00 Boðskap dagsins. 15.00 Dögg Harðardóttir. 16.30 Bæna- stund. 17.00 Gullmolar. 17.30 Vitn- isburðir. 20.00 Siri Didriksen. 22.30 Bænastund. 23.00 Næturtónar. MATTHILDUR FM88,5 7.00 Morgumenn Matthildar: Axel Axelsson og Gunnlaugur Helgason og Jón Axel Ólafsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Sigurður Hlöðversson. 18.00 Matthildur við grilliö. 19.00 Bjartar nætur, Darri Olason. 24.00 Næturtónar. Fróttir ki. 7, 8, 9, 10, 11 og 12. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 í morguns-árið. 7.00 Á léttu nótunum. 12.00 í hádeginu. 13.00 Eftir hádegi. 16.00 Sigurfljóð. 19.00 Rólegt kvöld. 24.00 Næturtónar, Hannes Reynir. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson. 17.00 Klass- ískt rokk frá árunum 1965-1985. Fréttir kl. 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16. X-ID FM 97,7 9.00Tvihöfði. 12.00 Rauða stjarnan. 16.00 Jose Atilla. 18.00 X-Dominos. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Ba- bylon. 1.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræöan. 18.30 Fréttir 19.00 D«n«íkrárlnk SÝN 17.00 ►! Ijósaskiptunum (Twilight Zone) (1:29) [9763] 17.30 ►Gillette sportpakk- inn [9522] 18.00 ►Da- ewoo Mótor- sport (13:22) [8021] 18.30 ►Taumlaus tónlist [51164] 18.45 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [290560] 19.00 ►Golfmót íBandaríkj- unum (PGA US1998) [6638] 20.00 ►Mannaveiðar (Man- hunter) (9:26) [5522] 21.00 ►Kossinn (Prelude to a kiss) Rómantísk gamanmynd. Karl og kona verða ástfangin og giftast. í brúðkaupsferð- inni fer eiginmaðurinn hins vegar að efast um að eigin- konan sé í rauninni sú mann- eskja sem hann féll fyrir. Aðalhlutverk: Alec Baldwin, Kathy Bates og Meg Ryan. Leikstjóri: Norman René. 1992. [2215589] 22.40 ►Geimfarar (Cape) Bandarískur myndaflokkur. (8:21)[7079947] 23.25 ►Tálvonir (LeMiroir de Desir - Lovestruck 7) Ljós- blá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. [8151947] 0.55 ►! Ijósaskiptunum (Twilight Zone) (e) [4159400] 1.20 ►Skjáleikur Omega ÍÞRÓTTIR 7.00 ►Skjákynningar 18.00 ►Þetta er þinn dagur með Benny Hinn [921414] 18.30 ►Líf í Orðinu með Jo- yceMeyer. [144283] 19.00 ►700 klúbburinn Blandað efni frá CBN frétta- stöðinni. [675893] 19.30 ►Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) Ron Phillips. [674164] 20.00 ►Blandað efni [604305] 20.30 ►Líf í Orðinu með Jo- yce Meyer. (e) [603676] 21.00 ►Þetta er þinn dagur með Benny Hinn [695657] 21.30 ►Kvöldljós Endurtekið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. [647270] 23.00 ►Líf í Orðinu með Jo- yce Meyer. (e) [699378] 23.30 ►Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir. [905812] 1.30 ►Skjákynningar Barnarásin 16.00 ►Úr ríki náttúrunnar [8299] 16.30 ►Tabalúki Teiknimynd m/ísl. tali; Leikraddir: Guð- mundur Ólafsson, Erla Ruth Harðardóttir, Dofri Her- mannsson o.fl. [6676] 17.00 ►Franklin Teiknimynd m/ísl. tali. [7305] 17.30 ►Rugrats Teiknimynd m/ísl. tali. Leikraddir: Rósa Guðný Þórsdóttir, DofriHer- mannsson, Erla Ruth Harðar- dóttir, Skúli Gautason, Edda Heiðrún Bachmann, Helga E. Jónsdóttiro.fl. [7164] 18.00 ►AAAhh!!! Alvöru Skrímsli Teiknimynd m./ísl. tali. [8893] 18.30 ►Ævintýri P & P Ungl- ingaþáttur [6812] 19.00 ►Dagskrárlok ymsar Stöðvar ANIMAL PLANET 6.00 Kratt’s Creatures 6.30 Jack Hanna’s Zoo Life 7.00 Rediscovery Of The Worid 8.00 AnimaJ Dodor 8.30 it’s A Vet’s Ufe 9.00 Kratt’s Creatures 8.30 Julian Pettifer 10.00 Human/Natare 11.00 Profiles Of Nature 12.00 Rediscovery Of The Worid 13.00 Woof! It’s A Dog’s Iiíe 13.30 It’s A Vet’s lifé 14.00 Austraiia Wild 14.30 Jack Hanna's Zoo Life 15.00 Kratt's Creatures 15.30 Champions Of The Wild 16.00 GoingrWild 16.30 Redisco- very Of The Worid 17.30 Human/Nature 18.30 Emergency Vets 19.00 Kratt’s Creatur- es 20D0 Jack H&nna’s Aniraai Adv. 20.30 Wild Rescues 21.00 Aniraals In Danger 21.30 Wild Guíde 22.00 Animal Doctor 22.30 E>nergeney Vets 23.00 Human/Nature BBC PRIME 4.00 Coraputers Don’t Bitu 4.45 Teaching Today 5.30 Julia Jekyll and Harriet Hyde 5.45 Activ8 6.10 The WSd House 6.45 The Terrace 7.15 Can’t Cook... 7.40 Kiiroy 8.30 East- Eínders 9.00 All Creatures Great and Smali 10.00 Reai Rooms 10J25 The Terrace 10.50 Can’t Cook... 11.15 Kilroy 12.00 Auction 12.30 EastEnders 13.00 Ail Creatures Great and Small 14.00 Reai Rooms 14.26 Julia Jekyll and Harriet Hyde 14.40 Actív8 15.00 The WSd Houæ 15.30 Can’t Cook... 16.30 Wildlifc 17.00 EastEnders 17.30 Fasten Your Seat Beit 18.00 Waiting fdr God 18.30 Three Up Two Down 19.00 Clarissa 20.30 Citizen Kay 21.30 One Man and His Dog 22.00 Pres- ton Pront 23.05 Restoring the Balance 23.30 Synthesis of a Drug 24.00 Organic Cheraists - Molecuiar Engineers 24.30 Cretaceous Gre- enhouse 1.00 Landmariís: Parkistan and It's People 3.00 The Travel Hour CARTOON NETWORK 4JJ0 Tbe Flintstones 6.30 Cave Kkte 6.00 Flintstones Kids 6.30 The FKnistones Comedy Show 7.00 flintstone Frolics 7.30 The New Fred and Bamey Show 8.00 The Flintstones 17.30 The FUntstones Spedals 18.00 The Flintstones TNT 4.00 Murder Most Foul 6.46 Action Of The Tlgvr 7.30 A Day At The Races 8.30 Gasl- ight 11.00 ln The Cool Of Tho Day 12.30 bmtíy To Luok At 14.13 AcUon Of The Ti- gar 16.00 Pat And Mike 18.00 Now Voyagor 20.00 Gigi 22.00 Mgm Milostoncs The Good Earth 0J0 Go West 2.00 Gigi CNBC Fréttir og vtðskiptafréttlr altan aólar- hringlnn. COMPUTER CHANNEL 17.00 Buyeris Guide 17.30 Garae Ovcr 17.45 Ciúpa With Everything 18.00 TBC 18.30 Buyeris Guide 18.00 Dagskráriok CNN OQ SKY NEWS Fréttlr fltrttar alian sólartiringinn. DISCOVERY 7.00 The Dioeman 7.30 Top Manjues tt 8.00 Hrst Flights 8.30 Jurassica 8.00 Survivorsi 10.00 The Ðíceman 10.30 Top Marqucs H 11.00 First FBghts 11.30 Jurassica 12.00 Wildlifc SOS 12.30 Troubled Watcn 13.30 Arthur C Clariœ’s Worid ot Strange Powers 14.00 Survivors! 164)0 The Dlceman 16.30 Top Marques II 18.00 Pirst Flighís 16.30 Jumsica 17.00 WikBife SOS 17.30 Troubted Waters 18.30 Arthur C Ciarite’s World of Strange Powers 19.00 Survivors! 20.00 The Unexptainul 21.00 The Unexpiained 22.00 The Professionals 23.00 First Fiights 23.30 Top Manjues II 24.00 Ihe Unexplained 1.00 Dagskrérlok EUROSPORT 6.30 F]aJIaiy01reidar 7.00 Kerrukappakstur 8.30 Knattapyma 10.00 Goif 11.00 Biflýóla- torftera 11.30 Bjallahjóireiðar 12.00 Síglíngar 12.30 Tennis 14J30 Aksturskeppni 16.00 Knattspyma 17.00 Teraiis 18.00 Hnefateikar 20.00 Pílukast 21.00 Knattspyroa 23.00 Fjailaiyóireíðar 23.30 Dagsktóriok MTV 4.00 Kickstart 7.00 Non Stqi Hits 10.00 European Top 20 11.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Star Trax 18.30 Janet Jackson Ultrasound 17.00 So 90’8 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videofi 20.00 Amour 21.00 MTVID 22.00 Tbe Lick 23.00 The Grínd 23.30 Night Videos NATtONAL GEOGRAPHIC 5.00 Europe Today 8.00 European Money Whed 11.00 WQd Med 12.00 Voyagen The Worid of NatíonaJ Geographic 13.00 A Liz- ard’s Summer 13.30 Throttíeman 14.00 The Monkey Player 14.30 The Last Tonnara 15.00 Tribai Warriors 16.00 Love Those Trains 17.00 Wiki Med 18.00 Voyagen The Worid of Natíonal Geographk 19.00 The Mangroves 19.30 Journey Through the Underworid 20.00 PantanaL Brazil’s Forgotten WildemeBS 21.00 The Mexicans: Through Their Eyes 22.00 Treasure Hunt: Living 'rreasures of Japan 23.00 Realm of the Aliigator 24.00 Under the Ice 1.00 The Mangroves 1.30 Joumey Through the Underworld 2.00 Pantanal: Braz- ö’s Forgotten Wildemess 3.00 The Mexieans: Through Their Eyes 4.00 Treasure IIunL Li- ving Treasures of Japan SKY IUOVIES PLUS 6.00 Stsuf 1968 8.00 Thc Honey Pot, 1967 10.15 Thc Adventures of Pinocchio. 1996 12.00 Emma, 1996 14.00 Big, 1988 18.00 The Adventures of IHnocchío, 19% 18.00 Emma, 1996 20.00 Breach of Faith: A Fam- Uy of Cops 2, 1996 21.45 Breaking the Wa- ves 24.25 Blonde Heaven, 1994 1.50 Betray- ed, 1988 SKY ONE 7.00 Tuttooed 7.30 Slroet Sharks 8.00 Gtufl- ek) 8.30 The Simpson 9.00 Games Worid 9.30 Jast Kídding 10.00 The New Adventur- es of Superman 11.00 Married... 11.30 MASH 11.55 The SpeclaJ K Collectíon 12.00 Geraldo 12.56 Tbe Spedal K Collection 13.00 SaUy Jessy Raphael 13.55 The Special K Coilcctkm 14.00 Jenny Jones 14.55 The Special K Collection 15.00 Oprah Winfrey 16.00 Star Trek 17.00 The Nanny 17.30 Married... 18.00 Simpson 18.30 Real TV 19.00 Star- gate SG-1 20.00 'Ilie Outcr Limíts 21.00 Caribbean Uncovered 22.00 Star Trek 23.00 Nowhere Man 24.20 Long Play
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.