Morgunblaðið - 12.08.1998, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.08.1998, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ Ókeypis þjónusta skrúðgarðyrkjumeistara Vagnhöfði 17-112 Reykjavík Slmi 587 2222 • Fax 587 2223 Fæst í bvggingauömverslunum umlandallt. r ^rmiinmtna BIÖndlHlSFtffikÍ Moraterm sígild og stílhrein. Með Moraterm er alltaf kjörhiti í sturtunni og öryggi og þægindi í fyrirrúmi. Mora sænsk gæðavara. Heildsöludreifing: -2^1 l; Smiðjuvegi H.Kópavogi Sími564 1088,fax564 1089 Innritun í leiðsögunám lýkur 14. ágúst nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu skólans kl. 10.00-14.00. * Umsækjendur skulu hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun og vera orðnir 21 árs þegar námið hefst. * Umsækjendur þurfa auk íslensku að hafa gott vald á a.m.k. einu erlendu tungumáli. * Umsækjendur þurfa að panta viðtalstíma og skrá sig í inntökupróf. Viðtalið fer fram á íslensku en inntöku- prófið á því tungumáli sem umsækjandinn velur. * Heimilt er að takmarka fjölda nemenda ef umsóknir verða fleiri en skólinn annar. * Námið er bæði bóklegt og verklegt. Skrifstofa Leiðsöguskóians er opin virka daga kl. 10.00-14.00. Gengið er inn frá Hávegi. Leiðsöguskóli íslands MENNTASKÓLANUM í KÓPAVOGI Digranesvegi 51, Kópavogi. sími 544 5520. FÓLK í FRÉTTUM ELITE-ljósmyndafyrirsætan valin Morgunblaðið/Halldór SIGURVEGARI keppninnar, íris Ingþórsdóttir, Sigríður Hrönn Guðmundsóttir, förðunarandlit Pace Stock- holm, og Sólveig Káradóttir sem mun fara í lokakeppnina í Frakklandi með Irisi. S Unnu fyrir OLIS og styrktu Krabbameinsfélagið ELITE-ljósmyndafyrirsætu- keppnin fór fram í húsakynnum Karls K. Karlssonar sfðastliðinn Iaugardag. Tíu stúlkur tóku þátt í úrslitakeppninni og var íris Ingþórsdóttir vaiin sigurvegari og mun hún taka þátt í loka- keppninni sem haldin verður í Nice í Frakklandi í september. Sólveig Káradóttir var einnig valin til að taka þátt í keppninni ytra í haust auk þess sem Sigríður Hrönn Guð- mundsdóttir hlaut annað sætið og var útnefnd förðunarandlit FACE Stockholm, en það var fólk á vegum þess fyrirtækis sem sá um valið. Þess má geta að stúlkurnar tóku að sér að vinna fyrir OLIS um verslunarmannahelgina með því að dreifa bæklingum um um- ferðaröryggi, þrífa bflrúður og kynna vörur OLIS fyrir viðskipta- vinum fyrirtækisins. Fengu stúlk- umar 50 þúsund krónur að laun- um og ákváðu forráðamenn OLIS að bæta öðru eins við og voru Leitarstöð Krabbameinsfélagsins færðar 100 þúsund krónur að gjöf frá hverri stúlknanna. Að sögn Thomasar Möller, framkvæmda- stjóra markaðssviðs OLÍS, stóðu stúlkurnar sig mjög vel og þetta var ánægjulegt framtak af þeirra hálfu. Karen Lee Grybowsky frá New Faces ELITE í New York kom sér- staklega til íslands til að velja sig- urvegarann, en Karen hefur valið margar af þeim stúlkum ELITE sem hafa náð hvað bestum árangri í fyrirsætuheiminum í dag. KEPPNIN var haldin í húsakynnum Karis K. Karissonar og sýndu stúikurnar meðal annars á göngunum. THOMAS Möller, framkvæmdastjóri markaðssviðs OLÍS, afhenti Guð- rúnu Agnarsdóttur peningagjöf keppenda og fyrirtækisins til Leitar- stöðvar Krabbameinsfélagsins. HINN föngulegi hópur keppenda í ELITE-ljósmyndafyrirsætukeppninni ásamt aðstandendum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.