Morgunblaðið - 12.08.1998, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 12.08.1998, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1998 3 í hjarta ferskleikans Ég er sprottinn úr þessum sunnlenska jarðvegi og sleit hér upp fyrsta kálhausinn minn. Mér finnst alltaf jafn gaman að koma í KÁ til að fylla lungun af grænmetisilminum. Langstærsti hluti garðyrkjuframleiðslu landsins fer fram á Suðurlandi. Gúrkur, sveppir, salat, steinselja og kryddjurtir vaxa þar allt árið, en tómatar og paprikur yfir sumartímann og fram á haust. Seinni hluta sumars og fram á vetur er svo tími útiræktunar; hvítkáls, blómkáls, kínakáls, skraut- káls, spergilskáls, rauðkáls, púrru, sellerís, gulróta og gulrófna. í nábýli við þessar þróttmiklu náttúruafurðir vaxa og dafna verslanir KÁ, líkt og tákn um ferskleika. Þar geturðu gengið að grænmetisilminum vísum um allt Suðurland, enda er það keppikefli KÁ að leggja rækt við þessa brosmildu og hressandi nágranna sína. ÍSLENSK GARÐYRKJA c£aLLu/ LxLa/ Q LU CE 5 Ui

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.