Morgunblaðið - 28.09.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.09.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1997 B 23*. Viktor Frankl látinn Vín. Reuter. VIKTOR Frankl, sálgreinir og höfundur bókarinnar Leitin að tilgangi lífsins, lést í Vín á þriðjudag, að því er Viktor Frakl stofnunin greinir frá. Banamein hans var hjartabil- un. Hann var 92 ára. Frankl fæddist í Vín 1902. Honum var haldið í fangabúð- um Nasista í síðari heimsstyij- öld, og var m.a. þijú ár í Ausc- hwitz. Honum hlotnuðust 29 heiðursdoktorstitlar frá há- skólum víða um heim. Hann var höfundur svonefndar lógó- þerapíu, sem miðar að því að hjálpa fólki til að finna tilgang í lífinu. Bækur hans hafa verið þýddar á 26 tungumál, og Leitin að tilgangi lífsins selst í rúmlega nlu milljónum ein- taka. • - kjarni málsins! 6- J 2 ára: món.mi8.fös/17:30 18:30 í Fylkishöllinni vií Sundlaug Arbocjan fullorðnir: món,miS/19:30-21:00,lau/l 2:00-13:30 í Arseli víS Árbœjarskóta Mœttu og Prófaðu! VE RÐLAU N ASAMKE PPNI KODAK FAGMANNA Endurmenntunarstofnun og heimspekideild Háskóla íslands Hugmyndaheimur eðlisfræðinnar Hvernig lýsir og skýrir hann veröldina? ■ Grunnhugmyndir sem eðlisfræðingar beita til að lýsa veröldinni og skýra hana. Afstæðis- kenningin og skammtafræðin. Helstu vaxtar- broddar eðlisfræðinnar. ■ 21. okt.- 2. des. (6x). ■ Þórður Jónsson Ph. D., kennilegur eðlisfræð- ingur Raunvísindastofnun HÍ. „Að vera eða ekki vera..." Leikritaskáldið William Shakespeare og Hamlet Haldið í samvinnu við Þjóðleikhúsið. ■ Ferill höfundarins og verkið sjálft. Heimsókn á æfingu og lokaæfingu. ■11. nóv. til 6. jan. (alls 5x). ■ Melkorka Tekla Ólafsdóttir leiklistarráðunaut- ur Þjóðleikhússins, Baltasar Kormákur leik- stjóri verksins og Bjarni jónsson leikhúsfræð- ingur. Leitin að lífshamingju Hugmyndir heimspekinga um hamingjuna ■ Helstu hugmyndir heimspekinga. Speki forn- Grikkja um mannlega farsæld og nýrri hug- myndir um innviði gæfunnar. ■ Lau. og þri. 11. okt. til lau. 8. nóv. (14 klst.). ■ Heimspekingarnir Vilhjálmur Árnason, Páll Skúlason, Magnús D. Baldursson og Róbert Haraldsson. Tónlist og heimspeki Er samsvörun milli tónlistar og heimspeki hvers tíma? ■ Monteverdi - Galíleó (Endurreisn). Mozart - Upplýsingastefnan. Beethoven - Kant (Klassík). Wagner - Schöpenhauer (Rómantík). V. Schönberg, Berg Webern - Wittgenstein. ■ 20. okt.-l 7. nóv. (5x). ■ Atli Heimir Sveinsson tónskáld og Þorsteinn Gylfason heimspekingur og prófessor. Að kenna siðfræði Inntak, aðferðir, tengsl við aðrar greinar ■ Er hægt að miðla siðviti með skipulögðum hætti? Sambandið milli siðfræði og annarra skyldra námsgreina. ■ 16. okt,- 20. nóv. (6x). ■ Sicjríður Þorgeirsdóttir, lektor í heimspeki við HÍ og Magnús D. Baldursson, sérfræðingur við Max-Planck-lnstitute for Human Develop- ment and Education í Berlín. Að lesa myndir Námskeið í túlkun og lestri mynda og myndlistar ■ Tengsl og skyldleiki myndmáls og tungu- máls. Samband forms og fyrirmyndar í myndlist. Merking algengra hugtaka úr list- gagnrýni. Ólíkur skilningur ólíkra menningar- heima. Túlkunarvandi Ijósmynda. Fræðikenn- ingar um þessi efni. ■ 16. okt. - 11. des. ( 7x). ■ Ólafur Gíslason blaðamaður og gagnrýnandi. Ljóðaskemmtun Þjálfun í Ijóðalestri ■ Er hægt að þjálfa Ijóðalestur? Mismunandi hlutverk kvæða; margvísleg Ijóðform; munur- inn á gömlum kvæðum og nútímaljóðum. ■ Þri. og fim. 25. nóv. -11. des. (6x). ■ Eysteinn Þorvaldsson prófessor KHÍ. Leit og svör Um trúarlíf í sögu og samtíð ■ Hvers hafa menn leitað í bæn sinni og trú- arathöfnum og hvaða svör hafa menn fundið og hvað má læra af því? Fjallað um þetta út frá kristnum heimildum og viðhorfum. ■ 4 - 25. nóv. (4x). ■ Dr. theol. Sigurbjörn Einarsson, fyrrverandi biskup íslands. Njála - fullbókuð fjögur námskeið Skráning á námskeiðin fer fram í símum 525 4923, -24 og -25. Góð Ijósmynd er lífstíöareign sem meö tímanum getur reynst ómetanleg. Ef þú veist hver þessi upprennandi feguröar- drottning á myndinni er skaltu rita nafn hennar á svarseöilinn. Merktu hann þér og skilaöu honum til Kodak fagmanns. Dregiö verður úr innsendum svarseðlum 1. nóvember og fá tíu vinningshafar barnamyndatöku í verölaun. 10 BARNAMYNDATÖKUR í VERÐLAUN! Allir sem kaupa sér barnamyndatöku hjá Kodak fagmanni fyrir 1. nóvember fá eina stækkun á Ijósmynd (20 x 25 sm) í kaupauka. Gæðastimpilinn „Kodak fagmaður" fá aðeins sérlega valdar Ijósmyndastofur sem standast ströngustu gæðakrofur. Kodak fagmaður tekur ábyrgð á verkum sínum og ábyrgist ánægju viðskiptavina sinna. Kodak fagmaður Myndás Ijósmyndastofa Aðalstræti 33 400 ísafirði sími 456 4561 Ljósmyndastofa Péturs Hólavegi 33 550 Sauðárkróki sími 453 6363 Ljósmyndastofa Páls A. Pálssonar Skipagötu 8 600 Akureyri sími 462 3464 Ljósmyndarinn Nína Grettisgötu 46 101 Reykjavík sími 551 4477 Ljósmyndastúdíó Höllu Einarsdóttur Sólavegi 6 900 Vestmannaeyjum sími 481 1521 Nýmynd Ijósmyndastofa Hafnargötu 90 230 Keflavík sími 421 1016 Ljósmyndastofa Oddgeirs Borgarvegi 8 260 Njarðvík sími 421 6556 Ljósmyndarinn Þarabakka3 109 Reykjavík simi 557 9550 Svipmyndir Hverfisgötu 18 101 Reykjavík sími 552 2690 Ljósmyndstofa Sigríðar Bachmann Garðastræti 17 101 Reykjavík sími 562 1313 Þátttökuseöill Nafn ___________________________________________________ Heimilisfang _________________________________________________________ Sími ___________________________________________________ Svar viö spurningu____________________________________________________ -«■ \ HVÍIA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.