Morgunblaðið - 21.06.1997, Page 56

Morgunblaðið - 21.06.1997, Page 56
56 LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó HASKOLABIO SÍMI 552 2140 ÁTT ÞÚ EFTIR AÐ SJÁ KO’bM HT Rás2 •maUMERHlÍFTJl Háðung Ridicule Sýnd kl. 7, 9 og 11. Síðustu sýningar Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. B. i. 10 ára PIERCE BROSNAN LINDA HAMILTON Myndin er byggð á sönnum atburðum í lífi rithöfundarins Ernest Hemingway sem ieiddi til þess að hann skrifaði hina frægu skáldsögu Vopnin kvödd. Leikstjórn: Richard Attenborough UNDIRDJÚP ÍSLANDS Die Hard framtíðarinnar. Hörku spennandi mynd um leigubílstjóra i New York árið 2300 sem fyrir tilviijun kemst að því að jörðinni er ógnað af ókunnu afli utan úr geimnum. Til þess að bjarga jörðinni verður hann að finna fimmta frumefnið. Búningar: Jean-Paul Gaultier, tónlist Eric Sierra. Leikstjóri: Luc Besson. íslensk heimasíða: xnet.is/5thelement Enn ein perla í festi íslenskrar náttúru. Þingvallavatn, Geysir Gullfoss og Mývatn. Náttúra íslands frá alveg nýju sjónarhorni Sýnd kl. 5.30. Enskt tal, ótextað Morgunblaðið/Silli KOLBRÚN Þorkelsdóttir fjallkona í skautbúningi ættarinnar. 17. júní á Egilsstöðum 17. JÚNÍ var haldinn hátíðlegur með glæsibrag á Egilsstöðum. Gengið var í skrúðgöngu inn á hátíðasvæðið í Vémörk í Egils- staðaskógi. Þar í skjóli tijánna hafði stórt samkomutjald verið reist svo samkomugestir mættu njóta dagskrár og veitinga á þurru grasi því nokkur rigningarsuddi var fram eftir degi. Hátíðardagskráin hófst með guðsþjónustu og söng kirkjukórs Egilsstaðakirkju. Fjallkonan, ómissandi, flutti ræðu sína og að henni lokinni má segja að unga kynslóðin hafi tekið völdin með flutningi leikþáttar, söngs og há- tíðarræðu. Allt það unga fólk stóð sig með sóma. Öllum að óvörum færði Kvenfé- lagið Bláklukkur bænum sínum veglega gjöf í tilefni 50 ára afmæl- is bæjarins á þessu ári. Var það dökkgrænn kyrtill með faldi, svo- kallaður faldbúningur. Hann saumaði og bróderaði Margrét Björgvinsdóttir frá Egilsstöðum, nú búsett í Neskaupstað, en Lára Elísdóttir, klæðskeri á Egilsstöð- um, sneið. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir, einnig á Egilsstöðum, orkeraði blúnduna, en höfuðbúnaður var fenginn sunnan úr Reykjavík hjá Helgu Þórarinsdóttur. Þess skal getið að mynstur það sem Margrét bróderaði á kyrtilinn er eftir teikn- ingu Sigurðar Guðmundssonar listmálara. Munu fjallkonur, bæjarstjórafr- úr og bæjarstjórar koma til með að skarta þessum dýrindis klæðn- aði við hátíðleg tækifæri, en fram- undan er einmitt 50 ára afmæli Egilsstaðabæjar sem haldið verður hátíðlegt dagana 20. til 29. júní. Hátíðahöldunum lauk síðan með dúndrandi dansleik í Vémörk um kvöldið. EDDA Sigfúsdóttir, jafnaldra Egilsstaðabæjar og fjallkona dagsins, í kyrtlinum góða. Morgunblaðið/Ragnheiður Kristjánsdóttir Laugavegi 23 - Sími 551 5599 Fjölmenn hátíðarhöld ►ÞJÓÐHÁTÍÐARHÖLDIN á Húsavík fóru fram í frekar óhag- stæðu veðri en voru þó óvenjulega fjölmenn. Þau hófust með messu í Húsavíkurkirkju sem sr. Sighvat- ur Karlsson flutti. Kl. 14 var farið í skrúðgöngu með lúðrasveit í broddi fylkingar frá íþróttavellilnum og gengið var að Borgarhólsskóla. Þar flutti Ing- ólfur Freysson, formaður Völs- unga, hátíðarræðuna en ávarp fjallkonunnar flutti af skörungs- skap Kolbrún Þorkelsdóttir, dótt- urdóttir hinnar þjóðþekktu leik- konu Regínu Þórðardóttur. Skaut- aði liún sama búningi og amma hennar þá hún flutti ávarp fjall- konunnar á Austurvelli 1949. Síðan var haldið aftur á íþrótta- völlinn og þar skemmtu sér börn og fullorðnir. Um kvöldið var svo komið saman á hafnaruppfylling- unni. Sýninga- metá Broadway ►Leikararnir í söngleiknuni „Cats“ eftir Andrew Loyd Web- ber fögnuðu ákaft að lokinni sýningu síðastliðinn fimmtu- dag. Þá hafði verið slegið met í sýningafjölda á Broadway en söngleikurinn hefur verið sýnd- ur frá árinu 1982 og í alls 6.138 skipti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.