Morgunblaðið - 21.06.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.06.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ1997 45 I I i ( ( ( ( ( I I ATVIINIIMU- AUGLVSIIMGAR Sinfóníuhljómsveit íslands Sinfóníuhljómsveit íslands auglýsir lausar eftirtaldar stöður vegna afleysinga: Almenn staða sellóleikara Staða starfsmannastjóra. Ráðið verður í stöðurnartímabundið næsta starfsár. Hæfnispróf vegna sellóstöðunnar fer fram um miðjan ágúst nk. Umsóknarfrestur er til 3. júlí. Nánari upplýsingar eru veittar af starfsmanna- stjóra Sinfóníuhljómsveitarinnar í Háskólabíói og í síma 562 2255. Sinfóníuhljómsveit ísiands. „Au pair" í Noregi Einstök kona, læknir á Oslóarsvæðinu, meðfjór- ar dætur 5—12 ára, óskar eftir „au pair" frá miðj- um ágúst. Bílpróf. Reyklaus. 18 ára eða eldri. Uppl. í síma 00 47 6690 6252 (Hrefna) eða Reykjavík, sími 567 6320. Leikfélag Akureyrar auglýsir laust til umsóknar starf sýningarstjóra leikárið 1997—1998. Skriflegarumsóknirskulu berast leikhússtjóra fyrir 12. júlí nk. Þeir, sem óska nánari upplýsinga um starfið, eru vinsamlegast beðnir að senda skriflegar fyrirspurnirtil leikhússtjóra Leikfélags Akureyr- ar, póstólf 522, 600 Akureyri, fyrir 30. júní nk. % TÓNLISJARSKÓLI NJARÐVÍKUR Tónlistarkennarar Tónlistarkennara vantar í eftirtalin störf: Staða píanókennara, 70% starf. Æskilegt er að sami aðili taki að sér allt starfið en þó ekki skilyrði. Staða kennara í klassískum gítarleik, 41% starf. Skilyrði að sami aðili taki að sér allt starfið. Umsóknir, ertilgreini menntun ásamt stað- festingu á henni og upplýsingum um fyrri störf, þurfa að hafa boristtil Tónlistarskóla Njarðvíkur, Þórustíg 7, 260 Reykjanesbæ, í síðasta lagi 30. júní nk. Upplýsinyar veitir skólastjóri, Haraldur Árni Haraldsson, í síma 421 2903. Skólastjóri Maður vanur járnsmíði Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir vönum járn- smið eða manni vönum járnsmíðavinnu. Viðkomandi þarf að geta smíðað úr ryðfríu efni. Hlutastarf kemurtil greina. Upplýsingar í síma 587 8700 eða 587 8709. TILBOO / UTBOO TIL S 0 L U <« Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem veröa til sýnis þriðjudaginn 24. júní 1997 kl. 13—16 í porti bak viö skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Volvo 460 bensín 1995 1 stk. Volvo bensín 1990 1 stk. Volvo 240 (ógangfær) bensín 1992 1 stk. BMW320I bensín 1991 2 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1988—90 2 stk. Ford E-350 Super Club (14farþ.) dísel 1991 1 stk. Hyundai Grace H-100 (10farþ.) dísel 1995 1 stk. Mitsubishi L-300 4x4 bensín 1991 1 stk. Toyota Hi Ace dísel 1982 1 stk. Chevrolet pick up m/húsi 4x4 bensín 1982 3 stk. Daihatsu Charade bensín 1990—91 1 stk. Lada station bensín 1987 1 stk.lsuzu NKR vöruflutningabifr., með kassa og iyftu dísel 1997 1 stk. Renault Traffic (ógangfær) 4x4 bensín 1988 1 stk. Mazda E-2200 sendibifreið (ógangfær) dísel 1986 1 stk. rakatæki Norðmann AT 1534 með rakastilli. Til sýnis hjá Vegagerðinni Grafarvogi, Reykjavík: 1 stk. Festivagn með 16.000 lítra vatnstank án dælu. 1971 1 stk. vatnstankur 10.000 lítrar án dælu 1980 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Höfn, Hornafirði: 1 stk. veghefill Caterpillar 140G. 4x4 dísel 1978 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Akureyri: 1 stk. vinnuskúr (forstofa 8,6 m2) 1974 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. (ATH. Inngangur í port frá Steintúni). # RÍKISKAUP ^88y Ú t b o b s k i I a á r a n g r i I BORCARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Grensássafnaðar verður haldinn þriðjudaginn 24. júní nk. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Fundurinn hefst kl. 20.00 með stuttri helgi- stund í Grensáskirkju þar sem sóknarprestur m.a. útskýrirtákn í gluggalistaverkum í kirkj- unni. Að henni lokinni hefjast aðalfundarstörf í safnaðarheimilinu. Sóknarnefndin. UPPBOÐ Uppboð á bifreiðum verður haldið í dag, laugardaginn 21. júní, á Eldshöfða 4, athafnasvæð Vöku hf., og hefst það kl. 13.30. Sýslumaðurinn i Reykjavík. Uppboð Uppboð munu byrja í skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bolungarvík, miðvikudaginn 25. júní 1997 kl. 15.00 á eftirtöld- um eignum. Hafnargata 7, þingl. eig. Sigrún Guðfinna Þorgilsdóttir, gerðarbeiðend ur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild og sýslumaðurinn í Bolung arvik. Þuriðarbraut 7, e.h., þingl. eig. Guðbergur Ingólfur Arnarson, gerðarb- eiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild og sýslumaðurinn í Bolungarvík. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 20. júní 1997. Jónas Guðmundsson. Nauðungarsölur Eftirtaldar beiðnir um nauðungarsölu til fullnustu kröfum um peningagreiðslu verða teknar fyrir við byrjun uppboðs á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36 á Höfn fimmtudag inn 26. júní 1997 sem hér greinir: Kl. 13.50: Hæðargarður 10, Hornafjarðarbæ, gerðarþoli Margrét Ein- arsdóttir, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, sýslu- maðurinn á Höfn, íslandsbanki og Kaupfélag Skagfirðinga. Kl. 15.00: Sauðanes í Hornafjarðarbæ, gerðarþolar Jarðeignasjóður ríkisins og Kristinn Pétursson. Gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Austur- lands og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Kl. 15.10: Skálafell I í Borgarhafnarhreppi, gerðarþolar Þorsteinn Sigfússon og Þóra Jónsdóttir. Gerðarbeiðandi Stofnlánadeild land- búnaðarins. Kl. 15.20: Fiskhóll II í Hornafjarðarbæ. Gerðarþoli Svava Bjarnadóttir. Gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. Sýslumaðurinn á Höfn, Páll Björnsson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir. Akrar, Breiðavíkurhreppi, Snæfellsbæ, þingl. eig. Elín Guðrún Gunn- laugsdóttir, Kristján Gunnlaugsson, Ólina Gunnlaugsdóttir og Þor- varður Gunnlaugsson, gerðbeiðendur Byggingarsjóður rikisins og Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 26. júni 1997, kl. 15.30. Dyngjubúð 3, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurjón Kristófersson, gerðar- beiðandi Snæfellsbær, fimmtudaginn 26. júní 1997, kl. 14.00. Hlíð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurjón Pétursson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, fimmtudaginn 26. júní kl. 14.00. Laufásvegur 3, Stykkishólmi, þingl. eig. Skúlina Kristinsdóttir og Kristinn Þ. Bjarnason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudaginn 26. júní 1997, kl.11.00. Stekkjarholt 13, Snæfellsbæ, þingl. eig. Lilja Björk Þráinsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður rikisins og Vátryggingafélag (slands hf., fimmtudaginn 26. júní 1997, kl.13.30. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 20. júni 1997. SMAAUGLVSIIMGAR TiLKYNNINGAR Þingvellir — þjóðgarður Dagskrá helgarinnar: Laugardagur 21. júní kl. 13 Gjár og sprungur. Gengið verður um gjár og sprungur að Öxarárfossi, til baka um Fögrubrekku og fjallað um sögu lands og lýðs á Þingvöllum, Nauðsynlegt er að vera vel skóaður. Gangan hefst við Þjón- ustumiðstöð og tekur 2'h—3 klst. Sunnudagur 22. júní kl. 14 Guðsþjónusta í Þingvall- akirkju. Prestur séra Heimir Steinsson og organisti Ingunn Hildur Hauksdóttir. Kl. 15.30 Þinghelgarganga. Gengið frá útsýnisskífunni á Haki um hinn forna þingstað undir leiðsögn séra Heimis Steinsson- FÉLAGSLÍF KRISTIÐ SAMFÉLAG Daivegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir. Dagsferðir Sunnudaginn 22. júní: Fjalla- syrpan, 4. áfangi. Gengið úr Svínadal á Skarðsheiði (Heiðar- horn). Sunnudaginn 22. júní: Árganga. Gengið frá Eyrarvatni niður með Laxlá í Leirársveit. Brottför fré BSÍ kl. 9.00. Verð kr. 1.600/1.800. Mánudaginn 23. júní: Jóns- messunæturganga. Gengið í Marardal og farið á Skegga. Brottför frá BSl kl. 20.00. Verð kr. 1.200/1.500. Hjólarækt Útivistar Alla þriðjudaga hittist vaskui hópur Útivistarmanna við gömlu Fákshúsin (Grillhúsið), til þess aí stunda hjólreiðar. Þriðjudaginn 24. júní verður hjólað frá Grill- húsinu ki. 18.30. Hjólað verðui að Elliðavatni. Hjólaræktin er öll um opin og í hoði eru ferðir við allra hæfi. Hjólreiðaferðir 28.-29. júní: Hjólreiðaferð. Ekið á laugardagsmorgni á Þingvelli. Hjólað er um Kaldadal, Hlöðu- velli og gist þar. Daginn eftir ei hópurinn sóttur. 7. —10. júlí: Hjólreiðaferð urr Fjallabak syðri (trússferð). Skráning stendur yfir í hjólreiða- ferðir. 3fH^r0ttnUikMI> - kjarni málsins! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.