Morgunblaðið - 21.06.1997, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.06.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997 11 21 millión í handbæru fé til 9 umhverfismála UMHVERFISSJÓÐUR VERSLUNARINNAR í dag úthlutar Umhverfissjóður verslunarinnar 21 milljón króna til verkefna á sviði umhverfismála. Verkefnin spanna allt frá uppgræðslu Hólasands til heimildarmyndar um íslenska haförninn. Ef þú kaupir plastpoka með merki sjóðsins ertu að leggja þitt af mörkum til betra umhverfis. Bera þínir pokar merki Umhverfissjóðs verslunarinnar? Meðal þeirra sem úthlutað er til 1997 eru: Hólasandur, Skógræktarfélög um land allt, Landvernd, Þórsmörk og nágrenni, Fjallaferðir á Lóni, Gönguleiðir á Vestfjörðum, Galtalækjarskógur, Heimildarmynd um íslenska haförninn, Ungmennafélag íslands, Kvenfélagið Iðja, SÁÁ - Staðarfelli, Umhverfis og útivistarfélag Hafnarfjarðar, Ólafur Arnalds - bæklingur fyrir almenning um jarðvegsrof. SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.