Morgunblaðið - 21.06.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 21.06.1997, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ BRÉF HL BLAÐSINS Dýraglens Kringlan 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Kindakjötsútsala í Hagkaup fyrir nokkrum árum. Kjötfjallið horfið Ferdinand Smáfólk OKAV, lucv, stand \jJM BACK THERE BV TH05E BU5ME5.. ~zr l*M éONNA MIT YOU A FLY v BALL.. TRV TO GET IT BACK A5 FA5T A5 YOU CAN Allt í lagi, Gunna, Ég ætla að slá stattu þarna við þennan flugbolta til þin ... runna þarna... Reyndu að kasta honum til baka eins fljótt og þú getur. Hann er einhvers staðar hérna inni í... Frá Kristínu Kalmansdóttur: MIKILL útflutningur og sam- dráttur í framleiðslu kindakjöts hafa gert það að verkum að kjöt- fjallið er horfið. Þetta eru söguleg og mjög jákvæð tímamót fyrir ís- lenska sauðfjárbændur því mörg síðustu ár hafa birgðir kindakjöts í upphafi sláturt- íðar í september verið afar miklar og farið allt upp í rúm 2.500 tonn. Birgðir kinda- kjöts í lok apríl 1997 voru tæp 2.900 tonn. Til samanburðar voru birgðir kindakjöts í lok apríl 1996 rúm 4.800 tonn. Mánað- arsala á kindakjöti er að meðaltali um 600 tonn en salan er nokkuð breytileg eftir mánuðum og árstíð- um. Flutt voru úr landi rúm 2.900 tonn af kindakjöti árið 1996. Til samanburðar var útflutningur á bilinu 1.000 til 1.300 tonn síðustu 5 árin þar á undan. Árið 1996 var mest flutt út til Norðurlandanna, ESB-landanna og Austur-Evrópu. Verð fyrir útflutt kjöt á hefðbundna markaði (aðallega Norðurlöndin og ESB-löndin) hefur hækkað veru- lega á árinu 1997 og algengt FOB- verð á þessum mörkuðum er á bil- inu 200 kr/kg til 250 kr/kg. Mjög lítið hefur verið flutt út á óhefð- bunda markaði eins og t.d. Austur- Evrópu á árinu 1997 en þar fæst, í flestum tilfellum, mun lægra verð heldur en á hefðbundnum mörkuð- um. Framleiðsla á kindakjöti hefur dregist mjög saman á seinni árum. Framleidd voru rúm 13.500 tonn árið 1980 en einungis rúm 8.000 tonn árið 1996. Neysla innanlands hefur einnig dregist verulega sam- an. Sala innanlands árið 1980 var rúm 9.900 tonn en aðeins tæp 7.000 tonn árið 1996. Framleiðsla kinda- kjöts hefur þannig dregist saman um 5.500 tonn og neysla kindakjöts innanlands hefur dregist saman um 2.900 tonn frá árinu 1980 til ársins 1996. í þessu endurspeglast sorg- lega hliðin á málinu, samdrátturinn og erfiðleikarnir sem sauðfjárbænd- ur standa frammi fyrir í dag og þar með aukin hætta á verulegri byggðaröskun. Ekki mun verða skortur á kinda- kjöti í verslunum í sumar. Minnk- andi birgðum verður mætt með öflugri slátrun í ágúst og töluverðri slátrun í júlí. Nokkuð lengi hefur verið áhugi fyrir því að hefja slát- urtíð fyrr en verið hefur (hefðbund- in sláturtíð byijar í september). Ekki síst til þess að geta boðið neytendum upp á ferskt lambakjöt yfir lengri tíma. Þetta hefur verið erfitt í framkvæmd vegna mikilla birgða á liðnum árum. í ár munu kjötbirgðir frá fyrra ári hafa minnk- að mikið þegar nýtt kjöt kemur á markað. Engar verðlækkanir munu verða á birgðum fyrra árs. Þar með hefur hvatinn til að auka sumar- slátrun og bjóða fyrr upp á ferskt kjöt aukist til mikilla muna. KRISTÍN KALMANSDÓTTIR fulltrúi Markaðsráðs kindakjöts. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt ! upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.