Morgunblaðið - 21.06.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 21.06.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ1997 63 * l DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: ^ æ < mm\ \ > v \ \ y' = , . „ m J^'rÁ\ <■ Wié rcm'W v a _; t\\ \ \ j ' / j-j* * \ : v\ / h ~\y ^>=A,-pJA v-iífl Vc. Sv j , _ -& — Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg breytileg eða norðaustlæg átt á landinu. Sumsstaðar þokusúld á Austurlandi og hiti þar á bilinu 5 til 8 stig. Víðast bjartviðri annarsstaðar á landinu og hiti 10 til 18 stig, einna hlýjast suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg breytileg átt og bjart veður á sunnudag og mánudag, en austlæg átt og víða síðdegisskúrir á þriðjudag. Norðaustlæg átt og rigning víða um land á miðvikudag, en breytileg átt og hætt við skúrum á fimmtudag. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. * * é * Rigning if. é $ * é e -- rj Skúrir Slydda / Slydduél Snjókoma \7 Él ‘J ssasssf* 1£ stefnu og fjððrin saa Þoka vindstyrk, heil fjöður t . er 2 vindstig, é Suld Yfirlit: Yfir Bretlandseyjum er 988 millibara lágþrýstisvæði og minnkandi lægðardrag suður af landinu. Skammt norður af Jan Mayen er 1024 millibara hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök .1 |R spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttál*] og síðan spásvæðistöluna. ‘C Veður ”C Veður Reykjavik 12 skýjað Lúxemborg 16 skýjað Bolungarvfk 7 léttskýjað Hamborg 19 skýjað Akureyri 11 skýjað Frankfurt 16 skúr á síð.klst. Egilsstaðir 6 súld Vín 19 skúr Kirkjubæjarkl. 15 skýjað Algarve 22 heiðskírt Nuuk 8 skýjað Malaga 23 mistur Narssarssuaq 16 skýjað Las Palmas 25 hálfskýjað Þórshöfn 9 rigning Barcelona 23 hálfskýjað Bergen 18 skýjað Mallorca 26 léttskýjað Ósló 21 skýjað Róm 24 hálfskýjað Kaupmannahöfn 18 alskýjað Feneyjar 21 þokumóða Stokkhólmur 17 skúr Winnipeg 12 léttskýjað Helsinki 21 skýiað Montreal 18 heiðskírt Dublin 10 rigning Halifax 18 skýjað Glasgow 14 skúr á síð.klst. New York 22 heiðskírt London 13 rigning Washington 23 þokumóða Paris 17 skýjað Oriando 24 alskýjað Amsterdam 17 skúr á síð.klst. Chicago 24 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 21. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.38 0,3 6.36 3,6 12.47 0,2 19.00 4,0 2.55 13.25 23.56 1.40 ÍSAFJÖRÐUR 2.44 0,1 8.26 1,9 14.47 0,1 20.54 2,2 0.52 SIGLUFJÖRÐUR 4.51 0,0 11.17 1,1 17.04 0,1 23.19 1,3 1.28 DJÚPIVOGUR 3.41 1,9 9.47 0,2 16.11 2,2 22.27 0,3 2.27 12.57 23.28 1.11 Siávarhasð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjó mælingar íslands Krossgátan LÁRÉTT: 1 tilviljunaraðferðar, 8 mannsnafn, 9 telja úr, 10 kraftur, 11 ósar, 13 veðurfarið, 15 skoðun- ar, 18 sjá eftir, 21 op á ís, 22 japla á, 23 svipað, 24 grautarhaus. LÓÐRÉTT: 2 atburður, 3 kosta mik- ið, 4 heilnæmt, 5 fumið, 6 mynni, 7 forboð, 12 blóm, 14 vætla, 15 kvisl, 16 voru á hreyfingu, 17 slark, 18 listamaður, 19 fatnaður, 20 mjög. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 horsk, 4 næpan, 7 arkar, 8 síðar, 9 tík, 11 nasði, 13 áðan, 14 notar, 15 jafn, 17 assa, 20 far, 22 tangi, 23 jakar, 24 reiða, 25 losar. Lóðrétt: 1 hrafn, 2 ríkið, 3 kært, 4 nísk, 5 peðið, 6 nýrun, 10 ístra, 12 inn, 13 ára, 15 játar, 16 fenni, 18 sekks, 19 aurar, 20 fima, 21 ijól. í dag er laugardagur 21. júní, 172. dagur ársins 1997. Sumar- sólstöður. Orð dagsins: Þá mælti Jesús við lærisveina sína: „Hver sem vill fylgja mér, afneiti sjálfum sér, taki kross sinn og fylgi mér. “ Skipin Reykjavíkurhöfn:! gær kom Stella Polux. Mæli- fell, Atlantita og Hansewall fóru. Flutn- ingaskipið Dellach var væntanlegt í nótt. Inacio Cunha er væntanlegt í dag og Vistafjord kem- ur fyrir hádegi og fer samdægurs. Mærsk Baltic er væntanlegt í nótt. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Sléttbakur, Stakfell og olíuskipið Stella Polux sem fór samdægurs. Þá fóru Bo- otes og Strong Iceland- er. Fréttir Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skerja- fírði. Viðey. Morgunganga um norðurströnd Heima- eyjarinnar. Sýning skoð- uð í skólahúsinu. Báts- ferð úr Sundahöfn kl. 10, komið í land kl. 12. Helgistund kl. 14 í kirkj- unni við upphaf Jóns- messuhátíðar Viðeyinga- félagsins. Sérstök báts- (Matt. 16, 24.) ferð með kirkjugesti kl. 13.30. Að henni lokinni verður staðarskoðun sem tekur u.þ.b. klukku- stund. Veitingahús opið frá kl. 14. Hestaleiga opin. Bátsferðir á klukkustundarfresti frá kl. 13-17 og kvöldferðir kl. 19, 19.30 og 20. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavik og ná- grenni. Vegna forfalla eru tvö sæti laus í hring- ferð um landið 24.-30. júnf. Uppl. á skrifstofu á mánudag. Farið verður í Heiðmörk og Rafveitan í Elliðaárdal skoðuð 27. júní kl. 13.30. Skráning í s. 552-8812. Dalbraut 18-20, félags- starf aldraðra. Þriðju- daginn 24. júní verður félagsvist kl. 14. Jóns- messukaffi í Skíðaská- lanum í Hveradölum. Lagt verður af stað kl. 14.30 frá Dalbraut. Vitatorg. Farið verður í Jónsmessukaffí þriðju- daginn 24. júní kl. 13.30 í Skfðaskálann í Hverad- ölum. Uppl. í s. 561-0300. Ferðaklúbburinn Flækjufótur. Nokkur sæti laus í sumarferð á Vestfirði 7.-12. júlí nk. Uppl. í síma 557-2468 og 553-1211. Orlofsnefnd húsmæðra i Kópavogi býður hús- mæðrum í Kópavogi að dvelja að Flúðum dagana 10.-15. ágúst. Uppl. og skráning hjá Ólöfu í s. 554-0388. Þeir sem ætla til Grímseyjar þurfa að mæta á Digranesvegi 12, mánudaginn 23. júní kl. 20. Sigurður Geirdal bæjarstjóri miðlar fróð- leik um Grímsey. Uppl. gefur Birna í s. ^ 554-2199. Ferðaklúbbur eldri borgara, Kátt fólk. Boðið er upp á þriggja vikna haustferð til Mall- orka dagana 9.-30. sept- ember með Samvinnu- ferðum/Landsýn undir leiðsögn fararstjóra og Jóhönnu S. Sigurðar- dóttur, sjúkraþjálfara. Nánari uppl. í s. 569-1010. Húmanistahreyfingin stendur fýrir ,jákvæðu stundinni" alla þriðju- daga kl. 20-21 í hverfi- . smiðstöð húmanista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakkahlíð). Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14 og eru allir velkomnir. SPURTER. . . IUtanríkisráðherra Þýskalands kom hingað til lands til við- ræðna við íslenska ráðamenn á fimmtudag. Hann tók við af Hans- Dietrich Genscher, sem hafði verið utanríkisráðherra í átján ár. Núver- andi utanríkisráðherra er flokks- bróðir hans í frjálsum demókrötum og hefur nú gegnt embættinu í fimm ár. Hvað heitir hann? 2Breski íhaldsflokkurinn kaus í vikunni nýjan leiðtoga til að taka við af John Major, fyrrver- andi forsætisráðherra, eftir tapið í þingkosningunum 1. maí. Sér- staklega hefur verið til þess tekið að nýi leiðtoginn, sem hér sést á mynd, er aðeins 36 ára. Hvað heit- ir hann? Hver orti? Nú veit ég, að sumarið sefur í sál hvers einasta manns. Eitt einasta augnablik getur brætt ísinn í bijósti hans. 4„Gruggugt vatn verður tært, þegar það er í kyrrð,“ sagði kínverski heimspekingurinn, sem var frumkvöðull taóismans. Hvað hét hann? 5Forseti Ítalíu kemur I opin- bera heimsókn til íslands nú um helgina. Hann hefur gegnt embættinu í fimm ár og þykir vammlaus og heiðarlegur. Hvað heitir hann? 6Hvað merkir orðtakið að stinga höfðinu í sandinn? 7Hún fæddist í Noregi árið 1939 og lék í sinni fyrstu kvikmynd 1957. Hún öðlaðist heimsfrægð fyrir leik sinn í kvik- myndum sænska leikstjórans Ingmars Bergmans. Nú er hún sjálf farin að leikstýra fyrir hvíta tjald- ið. Hvað heitir konan? 8Í sjöttu umferð meistara- flokks karla í knattspyrnu skoraði einn leikmaður fjögur mörk og er nú markahæstur í deildinni með fimm mörk. Hvað heitir leik- maðurinn? 9Hann setti listaheiminn á ann- an endann þegar hann hóf að gera myndir af Campbell’s súpu- dósum og kókflöskum. Voru mynd- ir hans túlkaðar, sem ádeila á neysluþjóðfélagið. Hann gerði einn- ig kvikmyndir, þeirra á meðal myndina „Svefn“, sem sýnir mann sofa í sex klukkustundir. Hann fæddist um 1928 og andaðist 1987. Hvað hét listamaðurinn? 'ioqjKAV Apuy '6 AHJ Jnpuunjiai ‘uossixiaAg jijjaAS ‘8 •uuuind A!'I L •uuBiRainjaA piA nJgrn; ! jsujjoq pB Bjiau ‘uinpuXajpB)s uinsoþSnB ju/Cj uinunXnB biioi py '9 -ojBjiBas iXin'j jbjsq ‘3 asj-OBl "9 ■uosspunuipn;) sumpx C -anaBH uibijiiav Z Wui}! snBpi MORGUNBLAÐÍÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar- 569 1111. Ásknftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1156, v _ sórblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.