Morgunblaðið - 21.06.1997, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 21.06.1997, Blaðsíða 64
MORGUNBLAÐID, KRINGLAN1,103 REYKJAVIK, SÍMIB691100, SÍMBRÉF5691181 PÓSTHÓLF3040, NETFANG: RITSTJ@MBL.1S, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1 LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997 VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK Morgunblaðið/Arnaldur Skátar nema land í Viðey EMíbridsi Island í 3. sæti Montecatini. Morgunblaðið. ÍSLENSKA karlaliðið vann báða leiki sína í gær á Evrópumótinu í bridsi og er í 3. sæti í opnum flokki en kvennaliðið tapaði báðum sínum leikjum og er í 20. sæti eftir 6 umferðir. í opna flokknum unnu íslendingar Hvítrússa 24-6 í 13. umferð og Úkraínumenn 23-7 í 14. umferð og höfðu í lok dagsins 263 stig í 3. sæti. ítalar eru iangefstir með 298 stig en Spánverjar eru í 2. sæti með 267 stig. í dag spila íslendingar við íra, ítala og Finna. I kvennaflokki tapaði Island fyrir Svíþjóð í 5. umferð, 7-23, og fyrir Belgíu í 6. umferð, 9-21 og hefur 75 stig. Frakkar eru efstir í kvennaflokki með 127 stig, þá koma Bretar með 117 stig og Belgar með 115 stig. í dag spilar íslenska liðið við Pólverja, Mónakóbúa og Breta. ■ Villulaus/46 í VIÐEY stendur nú yfir hið árlega Landnemamót, þar sem Landnemar og önnur skátafólög úr Reykjavík auk félaga úr Hveragerði og Stykk- ishólmi eru saman komin, alls á þriðja hundrað skáta. Margt er RÍKISSTJÓRNIN áætlar að auka fjárveitingar til Landhelgisgæzlunn- ar um 20 milljónir á þessu ári vegna aukins eftirlits með veiðum erlendra loðnuskipa innan lögsögu íslands. Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út reglugerð, þar sem mjög er þrengt að veiðum norskra loðnu- skipa innan lögsögunnar frá því sem verið hefur. Reglugerðin nær ekki nema að mjög takmörkuðu leyti tii loðnuskipa frá Grænlandi og Færeyjum. Hún verður kynnt norskum stjórnvöldum í næstu viku. Porsteinn Pálsson, sjávarútvegs- ráðherra, segir að með reglugerð hægt að gera sér til dundurs í Við- ey, t.d. æfa bjargsig eins og stúlkan sem hér sést. Stuð/12 þessari sé aðeins verið að setja norskum skipum svipaðar skorður og íslenzkum skipum séu settar við síldveiðar innan lögsögu Jan Mayen. Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ, telur þessar nýju reglur full- nægjandi og segir að Norðmenn geti sjálfum sér um kennt, telji þeir þrengt að sér. Svipaðar reglur og Norðmenn setja íslenskum skipum „Helztn breytingar eru þær, að nú verða ekki gefin út fleiri leyfi en 30 til norskra skipa, en það er sá fjöldi skipa, sem hefur mátt stunda veiðar FJÖLSKYLDAN á Stóra-Kroppi í Reykholtsdal flutti í gær að Ártún- um í Rangárvallahreppi, en að sögn Jóns Kjartanssonar sem á stór kúa- bú á báðum þessum stöðum, hrökkl- ast fjölskyldan frá Stóra-Kroppi vegna hinna harðvítugu deilna sem staðið hafa um vegarstæði í Reyk- holtsdal sl. þrjú ár og vegna póli- tísks loddaraleiks sem nú standi um þá sáttaleið sem Vegagerðin hefur kynnt varðandi vegarlagninguna. „Það sem ég á við með fullyrð- ingu minni um þennan pólitíska loddaraleik sem hér er í gangi er einfaldlega það að aðstoðarmaður umhverfisráðherra er svo nátengd- ur þeim aðilum sem hafa barist fyr- ir því að túnin [á Stóra-Kroppi] verði malbikuð, að ég fullyrði að það sé búið að ákveða niðurstöðu máls- ins fyrirfram," sagði Jón. samtímis innan lögsögunnar. Fram til þessa hafa verið gefin út leyfi til alira norskra skipa, sem þess hafa óskað. Petta er samskonar regla og Norð- menn hafa gert okkur að sæta við veiðar á síld innan sinnar lögsögu." Aukið fé til Gæzlunnar „Síðan hafa verið settar nýjar reglur þess efnis að erlend skip verða að fara í gegn um sérstakar at- hugunarstöðvar og tilkynna sig með ákveðnum fyrirvara á leið inn í lög- söguna og út úr henni. Loks verður að senda daglegar tilkynningar um afla,“ segir sjávarútvegsráðherra. Hægt að kæra til ráðherra Umhverfismat vegna vegar- lagningar í samræmi við sáttaleið Vegagerðarinnar er að berast skipulagsstjóra ríkisins og verður það síðan auglýst. Eftir úrskurð skipulagsstjóra er talið líklegt að andstæðingar sáttatillögunnar kæri matið til umhverfisráðherra. „Mín krafa er einfaldlega sú að þeir aðilar sem málinu ráða komi fram í dagsljósið og kveði upp úr um það hvað þeir eru í raun og veru að gera. Þeir eru ekki að styðja eða styrkja atvinnulíf hér í sveitarfélag- inu, þeir eru ekki að fara að vilja hreppsnefndarinnar og ekki að taka tillit til ábúenda og eigenda þeirra jarða sem í hlut eiga.“ ■ Fjölskyldan/32 „Pað er óhjákvæmilegt að auka landhelgisgæzluna vegna þessa. Forstjóri Landhelgisgæzlunnar hef- ur lagt fram tillögur í þeim efnum. Þær munu kosta aukið úthald varð- skipanna og Fokker-flugvélar Gæzl- unnar frá því sem áætlað er í fjár- lögum. Ríkisstjórnin hefur fallizt á að nauðsynlegur kostnaður vegna þessa verði settur inn á fjáraukalög í haust, en hann er áætlaður um 20 milljónir króna,“ segir Porsteinn Pálsson. ■ Fylgjumst með/18 Ný reglugerð um loðnuveiðar norskra skipa innan íslenzku lögsögunnar Leyfí til 30 skipa í senn Verkfall hófst hjá Sleipni í nótt VERKFALL hófst hjá Bifreiða- stjórafélaginu Sleipni í nótt. Samn- ingafundur stóð hjá ríkissáttasemj- ara frá hádegi í gær og þokaðist í rétta átt í viðræðunum. Tilboð gengu á milli deiluaðila, en undir miðnætti var enn talsvert stórt bil á milli þeirra. Framan af samninga- fundi í gær tókust Sleipnismenn og vinnuveitendur á um framkvæmd verkfallsins, en ágreiningur er um hverjir megi vinna í verkfalli. Um miðjan dag tóku menn hins vegar að ræða um launatölur. Samninganefndir Verkalýðsfé- lags Húsavíkur og ríkisins náðu ekki að ljúka samningum vegna starfsfólks sem vinnur við sjúkra- húsið á Húsavík, en það hefur boðað verkfall 23. júní. Grunnkaupshækkun/33 Nýtt flutning'afyr- irtæki á Húsavík AÐALGEIR Sigurgeirsson hf. og Skipaafgreiðsla Húsavíkur ehf. hafa sam- einast í einu landflutningafyrirtæki. Eimskipafélag íslands og Fiskiðjusam- lag Húsavíkur hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um þátttöku. Hið samein- aða félag tekur til starfa 1. júlí nk. Að sögn Sigurgeirs Aðalgeirssonar, framkvæmdastjóra hins nýja fyrirtækis, næst mikil hagræðing með sam- einingunni, aukin ferðatíðni og bætt þjónusta við viðskiptavini. Fyrirtækið ætlar að auka umsvif sín og vera með flutninga á milli Reykjavíkur og Húsavíkur alla daga vikunnar. Daglegar ferðir verða sömuleiðis milli Húsavíkur og Akm-eyrar og sama gildir austur á bóginn til Kópa- skers og Raufarhafnar. Þá verða ferðir þrisvar í viku austur til Þórs- hafnar, Bakkafjarðar og Vopnafjarð- ar. Fyrirtækið hefur yfir að ráða 12 flutningabifreiðum með kæli- og frystibúnaði auk tengivagna sem bera nafn Aðalgeirs Sigurgeirsson- ar. Á milli 25 og 30 manns munu starfa hjá fyrirtækinu. Verið er að meta eignir fyrirtækj- anna, en gert er ráð fyrir að eignar- hlutur Aðalgeirs Sigurgeirssonar hf. og Skipaafgreiðslu Húsavíkur ehf. verði jafnir. Eignarhlutur Eimskips verður um 30% og FH mun einnig eiga hlut í félaginu. Sigurgeir sagði hugsanlegt að fleiri aðilar myndu taka þátt í fyrirtækinu. Pétur Jónsson getur ekki lagst að á Húsavík Fram að þessu hefur FH flutt stærstan hluta afurða sinna með Samskipum. Utlit er fyrir að með þeim breytingum sem eru að verða á hráefnisöflun hjá FH aukist flutning- ar hjá fyrirtækinu mikið þvi að nýja rækjuskipið Pétur Jónsson er það stórt að það getur ekki lagst að bryggju á Húsavík og því verður að flytja allan afla skipsins frá Akureyri. Bæði flutningafyrirtækin sem nú sameinast standa á gömlum merg. Á sl. ári voru 40 ár liðin frá því Aðal- geir Sigurgeirsson hóf flutninga milli Húsavíkur og Reykjavíkur. Skipaaf- greiðslan var stofnuð árið 1984 og er eitt öflugasta fyrirtæki Húsavíkur. Það hefur rekið akstursdeild, bif- reiðaverkstæði og almenna skipaaf- greiðslu. Það hefur veitt Kísiliðjunni við Mývatn þjónustu og framleiðir vörubretti. Skipaafgreiðslan er um- boðsaðili Eimskips á Húsavík. Aðal- geir Sigurgeirsson er einn stofnenda Vöruflutningamiðstöðvarinnai- hf. og er fyrirtækið hluthafi þar ásamt Eimskip og fleiri flutningsaðilum. Deilur um vegarstæði í Reykholtsdal Abúendur Stóra- Kropps fluttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.