Morgunblaðið - 09.08.1995, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 09.08.1995, Qupperneq 62
62 MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1995 Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraveröa skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. fimmtud. 10/8, föstud. 11 /8 og laugard. 12/8 - miðnætursýningar kl. 23.30. Sunnud. 13/8 fjölskyldusýning kl. 17.00 (lækkað verð), einnig sýning kl. 21.00. Miðasala opin alla daga íTjarnarbíói frá kl. 13.00 - kl. 21.00. Miðapantanirsímar: 561 0280 og 551 9181,fax551 5015. „Það er langt síðan undirritaður hef ur skemmt sér eins vel í leikhúsi". Sveinn Haraldsson leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins. „Það hlýtur að vera í hæsta máta fúllynt fólk sem ekki skemmtir sér á söngleiknumumJósep". Ásgeir Tómasson gagnrýnandi DV. Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Kristur SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber. Fim. 10/8 Örfá sæti laus, föstud. 11/8 uppselt, lau. 12/8 uppselt, fim. 17/8, fös. 18/8, lau. 19/8. Miðasalan verður lokuð um verslunarmannahelgina, laugardag, sunnudag og mánudag. Annars opin alla daga nema sunnudaga frá kl. 15-20 og sýningar- daga til kl. 20.30. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagána. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! Konungleg hamingja ► PRINS Jóakim, yngri sonur Margrétar Danadrottningar, og ^heitmey hans Alexandra Manley munu ganga í það heilaga 18. nóvember, næstkomandi. Alexandra, sem er af bresk- kínverskum ættum, er viðskipta- fræðingur að mennt og hefur starfað hjá fjárfestingarfyrir- tæki í Hong Kong undanfarin ár. Eftir brúðkaupið mun hún segja starfi sínu lausu og helga líf sitt eiginmanninum, búgarði hans Schackenborg á Suður-Jótlandi og væntanlegum börnum. Að undanförnu hafa hjónale- ysin verið í sumarfríi í Frakk- landi þar sem meðfylgjandi mynd var tekin. FOLKI FRETTUM MORGUNBLAÐIÐ Cohen lög á gullplötu LEONARD Cohen heldur hér á fyrstu gull- plötunni af nýút- kominni plötu, Tower of Songs, þar sem lista- menn á borð við Sting, Elton John, Bono og Peter Gabriel flytja valin lög og texta eftir Cohen. Platan var gefin út til alþjóðlegrar dreifing ar í byrjun mánaðarins. Heiðursborgar inn Tina Turner ► TINATurn er var nýlega gerð að heið- ursborgara í Villefranc- he sur Mer, sem er lítill bær á Frönsku rívíer- unni, milli Nice og Mónakó. Sjó- maðurinn franski er þess fullviss að handayfirlagning Tinu færi honum gjæfu. Tina skellihlær að öllu saman. fyrirsæta ► RENEÉ Toft Simonsen var fyrir fáum árum ein frægasta og hæstlaun- aða fyrirsæta í heimi. Nú er hún sest að heima í Danmörku og orðin ráðsett tveggja barna móðir en síðara barnið hennar fæddist fyrir rúmri viku. Endrum og eins situr hún þó fyrir og getur fólk m.a. séð hana á auglýs- ingum fyrir IN WEAR fötin. Ráðsett FOLK Engar hrukkur, takk! ► ÁSTRALSKI leik- arinn Paul Hogan, sem varð þekktur fyrir túlkun sína á hinum útlifaða Krókódíla-Dundee, er ekki lengur sáttur við hrukk- urnar í andlitinu. Á dögunum kom hann við hjá Iýta- skurðlækni og lét fjarlægja þær verstu. Hann hefur því eins og fleiri kvik- myndaleikarar reynt að sporna við sjáanlegum ellimerkjum, en haft er fyrir satt að leikarar í Hollywood velti því ekki lengur fyrir sér hvort þeir ætli í lýtaað- gerð heldur hvenær! Hrífst af ófríðum mönnum ÞOKKAGYÐJAN Sophia Lor- en segist ávallt hafa heillast af ófríðum karlmönnum. „Mér fínnast karlmenn með óreglu- lega andlitsdrætti mjög aðlað- andi,“ er haft eftir hinni ít- ölsku Sophiu. „Ég verð hins vegar taugaóstyrk í návist fallegra karlmanna,“ segir hún ennfremur. ÚTSALAN^ á er hafin ! / i dYG1 K R 1 u.rteOju N G L U N N 1 ,'i'A Reiði ljúflings ELTON John er þekktur fyrir Ijúf- mennsku sína. Þó reiðist hann af og til, en ávallt að gefnu tilefni. Sú varð raunin síðastliðinn fimmtu- dag, þegar fyrrverandi þjónustufólk á heimili hans brást trausti hans og setti muni rokkstjörnunnar á uppboð í óþökk hennar. Aðdáendur Eltons buðu af miklu kappi í um- rædda muni, enda þykja þeir í meira lagi eftirsóttir. Elton sagðist vera „djúpt særður vegna þessarar ósvífnu misnotkun- ar á trausti hans til einkaávinn- ings“. Meðal annarra muna sem seldust á uppboðinu var gítar árit- aður af öllum meðlimum rokksveit- arinnar sálugu, Nirvana.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.