Morgunblaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ GARÐUR s. 562-1200 562-1201 Skipholti 5 Austurströnd. 2ja herb. 51,5 fm mjög góð íb. á 2. hæð í blokk. I Stæði i bílag. fylgir. Fallegt útsýni. [ Verð 5,9 millj. Grettisgata. 2ja-3ja herb. 68,5 I fm kj.íb. í húsi byggðu 1976. Park-1 et. Mjög góð, ódýr íb. Verð 3,5 millj. Víðimelur - skóla- fólk. 2ja herb. mjög snotur kj.íb. á besta stað f. t.d. há- skólafólk. Laus. Reykjavíkurvegur Hf. 3ja herb. 102 fm íb. á jarðh. ( gengið beint inn) í steinh. Nýlegar góðar innr. Flísal. gólf. Laus. Áhv. gömlu, [ góðu byggsj.lánin 3,6 millj. Lyngmóar Gbæ. 3ja herb. íb. I á 3. hæð (efstu) í blokk. Björt íb. nýtt parket. innb. bílskúr. Verð 7,9 | millj. Ægisíða - sérhæð 4ra herb. 109,1 fm góð íb. á neðri hæð í góðu steinh. íb. er 2 saml. stofur. 2 svefnherb. eld- hús, baðherb. gestasnyrt og hol. Eitt herb. í kj. bflskúr 31 fm fylgir, frábær staður. Laus fljótl. Verð 11,7 millj. Alftahólar / bílskúr. Mjög I ógð 5 herb. endaíb. á 3. hæð í fal- legri blokk. 26,3 fm bflskúr. Laus. j Verð 8,7 millj. Borgarholtsbraut. 5 herb. neðri sérh. f þríbýlishúsi íb. er stofa, 4 svefnherb. bað- herb., gestasnyrt., eldhús, þvottaherb. og búr. (b. er í góðu ástandi. Bflskúr fylgir. Mjög hagstæð lán (byggsj.) Skipti á 3ja herb. íb. koma til greina. Raðhús-einbýli Krókabyggð - Mos. Raðhús sem sk. í stofu, 2 svefnherb., eldh., baðherb. og forstofu. Milliloft: gott sjónvarpsherb. Laust. Áhv. 5 millj. byggsj. Verð 8,4 millj. Háagerði. Endaraðhús hæð og ris, mikið endurn. Trijög fallegt hús. Skipti á 4ra- herb. íb. mögul. Ath. verð 11,9 millj. IMesbali - Seltj. Raðhús tví- lyft, 202 fm m. innb. bílskúr. 5-6 herb. íb m. 4 svefnherb. Gott hús. á eftirsóttum stað. Verð 15,2 millj. Markholt - Mos. einb. ein hæð, 110 fm ásamt 50 fm bílskúr. Gott hús. Stór garður. Verð 8,8 millj. Einbýlishúsalóðir. Örfáar mjög góðar lóðir f. einbýlishús á besta stað á Seltjarnarnesi. Verðfrá 2,8 millj. Innif. gatnagerðargjöd. Fasteignamiðlun Sigurður Óskarsson lögg.fasteigna- og skipasali Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavík SÍMI 588-0150 Fax 588-0140 Miðbær - Vesturbær - skóiafólk • Hringbraut • Sörlaskjól • Öldugata • Miklabraut • Njálsgata 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir til sölu. Frábær staðsetning fyrir skólafólk. Lausar strax. Verð 4,7-6,5 millj. íS) FJÁRFESTING ILí FASTEICNASALA > Sími 562-4250 Borgartúni 31 Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-18. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Brynjólfur Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Einbýlis- og raðhús Laugarneshverfi. Glæsil. 221 fm raðhús ásamt góðum 25 fm bílsk. Eignin skiptist í kj. ca 74 fm með sérinng. Mögul. á séríb. Parket. Flísar. Nýl. innr. á baði og eldhúsi. 5 góð svefnherb., stór stofa. Góður garður. Nýl. sólpallur. Kvísl — einb. Stórglæsil. og vandað einbhús á einni hæð ca 155 fm auk 34 fm bílsk. 3 góð svefnh. Parket, flísar. Nuddpott- ur í garði. Mjög fallegt útsýni. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Nökkvavogur. Mjög fallegt vel við- haldið 174 fm einb. á þessum eftirsótta stað ásamt góðum bílsk. 5 svefnh., góðar stofur, nýtt eldhús, nýl. parket. Hús ný- klætt að utan. Hiti í gangstótt. Nýtt rafm. og vatnsl. Áhv. 3,8 millj. Lágholtsvegur — nýtt í sölu. Gott 120 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt stæði í bílgeymslu. Parket. Flísar. Mögul. á góðum garðskála. Sérstæður og eftirsóttur staður. Gott verð, mikið áhv. Heiðvangur — Hf. Mjög gott einb- hús á einni hæð. 3-4 svefnherb., nýl. eld- hús, parket, flísar. Bílskúr. Mjög fallegur og sólríkur suðurgarður. Skipti á stærri eign koma til greina. Kögursel. Mjög fallegt og gott 195 fm einb. á tveimur hæðum ásamt góðum 34 fm bílsk. Sérl. glæsil. sérsmíðaöar innr. 3-5 svefnherb. Vandað og vel skipul. hús. Unufell. Sérl. gott rúml. 250 fm enda- raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Séríb. í kj. með stækkunarmögul. Fallegt hús í góðu ástandi. Áhv. 3,8 millj. Skipti. 5 herb. og sérhæðir Skeiðarvogur. Mjög giæsil. neðri sórh. ásamt 36 fm góðum bílsk. 3 svefnh. Fallegar nýl. innr. Parket, flísar. Góður garð- ur. Góður staður. Áhv. 4,9 millj. Hvassaleiti. Björt og góð 133 fm neðri sérh. ásamt 40 fm bílsk. Stórar stof- ur. Gott skipulag. Góð staðs. Hofteigur. Sérlega góð rúml. 100 fm efri sórh. ásamt góöum 33 fm bílsk. Nýl. eldh. Gott rými í risi. Miklir mögul. Blikahólar. Einstaklega glæsil. og vel skipul. íb. á 1. hæö ásamt stórum innb. bílsk. samtals 155'fm. íb. er með vönduðum innr. Parket. Góðar suðursv. Gott útsýni. Sameign öll nýstands. Glaðheimar. Björt og rúmg. 118 fm neðri sérhæð ásamt bílsk. á eftirsóttum stað. 2 stofur, 3 svefnherb. Suðursv. Sól- stofa. Aukaherb. í kj. 4ra herb. Þverholt. Stórglæsll. 106 fm Ib. á 2. hæð í nýl. húsi á þessum eftír- sótta staó. Ib. er öll ný innr. á mjög smekklegan hátt. Parket, flísar, ma- hony. Áhv. 3,9 millj. Veró 8,6 mlllj. Maríubakki. Björt og falleg íb. á 3. hæð. Parket. Búr. Þvottah inn af eldh. Suð- ursv. Sameign nýstands. Góð staðs. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,9 millj. Eyjabakki. Elnstakl. falleg og björt endaib. á 3. hæð. Sérl. vel um- gengin. Nýl. parket. Fráb. útsýni. Sam- eign nýstandsett utan sem ínnan. Háagerði. Mjög góð mikiö endurn. íb. á jarðh. Sérinng. 3 svefnherb. Sólpallur. Suðurgarður. Áhv. 3,4 millj. Skipti mögul. á stærri í hverfinu. Kleppsvegur. Sérl. falleg og rúmg. 102 fm ondaíb. Nýtt parket. Nýl. eldhinnr. Nýstandsett baðherb. Stór svofnherb. Mikið útsýni. Mjög góð samelgn. Verð 8.960 þúe. 3ja herb. Vesturbrún. Mjög falleg og björt 88 fm íb. á jarðhæð (ekki niðurgr.) á þessum fráb. stað. 3 svefnherb. Parket. Flísar. Sér- inng. Góður garóur. Áhv. 3,8 millj. Álfhólsvegur. Björt og falleg 70 fm íb. á rólegasta stað við götuna. Flísar. Park- et. Sérinng. Sérþvhús. Góður garður. Sam- eign öll nýstandsett. Áhv. 3,2 millj. HjarÓarhagi. Einstaklega fal- leg og vel skipulögð 80 fm íb. Sólrikar stofur. Vandaðar tnnr. Parket. Suður- svalír. Góð staðsetning. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Afb. pr.mán. ca. 12.700 kr. Hraunbær. Mjög falleg og vel umg. 80 fm íb. Góð herb., stór og björt stofa, sólríkar suöursv. Snyrtil. sameign. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,4 millj. Hlunnavogur. Björt og góð íb. á 1. hæð í þríbýli -ásamt 40 fm bílsk. Ný eld- hinnr. Ról. og góður staður. Verð 7,2 m. Engihjalli. Björt og rúmgóð ca 90 fm íb. á 3. hæð. Stór herb. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Verð 5,9 millj. Valshólar. Mjög falleg og björt 82 fm íb. á 1. hæð. Gott skipul. Nýl. eldhinnr. Parket. Þvottah. inn af eldh. Tjarnarmýri. Mjög glæsil. ný 3ja herb. íb. á 2. hæð með stæði í bílgeymslu, innangengt. Eldhúsinnr. og skápar frá Axis, Blómberg eldavél, flísalagt baðherb. Sérl. vönduð sameign og frág. lóð. íb. er tilb. til afh. nú þegar. Hraunbær. 3ja-4ra herb. mjög góð ca 100 fm íb. á 3. hæð. 2 svefnh. (mögul. á þremur). Suðursv. Fallegt útsýni. Verð aðeíns 6,5 millj. 2ja herb. Frostafold. Sérlega glæsil. 70 fm íb. á 6. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Falleg- ar sérsm. innr. Flísar. Sérþvottah. Stór- kostl. útsýni. Suðvestursv. Áhv. 4,9 millj. Þverbrekka. Björt og skemmtil. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Stór svefnherb., góð stofa. Mikið útsýni. Verð 4,1 millj. • Laugarnesvegur. Sérl. glæsil. 52 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Parket á gólfum. Nýl. baðh. Góðar innr. Stórt hjónah. Góðar suðvestursv. Sameign öll nýstandsett. Álftahólar. Björt og falleg 60 fm mik- ið endurn. íb. á 4. hæð í lyftuh. Nýtt park- et. Mikið útsýni. Góð nýstandsett sameign. Mávahlíö — ris. Mjög góð 70 fm rishæð. Stór stofa og stórt svefnh., þvottah. á hæðinni. íb. mjög lítið undir súð. Nýjar íbúðir Flétturimi 4 glæsiíb. — einkasala Betri frágangur - sama verð. Til afhendingar strax. Fullbúnar glæsilegar íbúðir á frábæru verði. 3ja herb., m/án stæði í bílg., verð 7,6-8,5 m. 4ra herb. íb. m. stæði í bílg., verð 9.550 þús. íbúðirnar afh. fullb. m. parketi, Alno-innr., skápum og flísal. baði, sérþvhús. Öll sameign fullfróg. Til sýnis virka daga kl. 13-17. Nesvegur. 3ja herb. fbúðir á góöum stað við Nesveg, Suðursv. Eignir afh. tilb. u. trév. Gullengi. Mjög glæsilegar og rúmg. 3ja og 4ra herb. ib. í 6-íb. húsí. Vandaðar innr., sérþvhús. Mögul. á bílsk, Ib, tilb. til afh. fljötl. Teikn. og nánarl uppl. á skrifst. Húsbréf Færri umsóknir nema hjá byggingaraðilum ÞEGAR bornar eru saman af- greiðslur í húsbréfakerfínu fyrstu sex mánuði þessa árs við sama tíma- bil í fyrra, kemur í Ijós, að fækkun er á innkomnum umsóknum í öllum lánaflokkum nema nýbyggingum byggingaraðila, en þar nemur aukn- ingin aðeins tveimur prósentum. Kemur þetta fram í nýútkomnu fréttabréfí Verðbréfadeildar Hús- næðisstofnunar ríkisins. Athygli vekur einnig, að meðal- fasteignabréf vegna notaðs hús- næðis hefur lækkað á umræddu tímabili úr 2.885.000 kr. í 2.305.000 kr. eða um rúm 20%. Helzta skýringin á þessari lækkun er að með meðalfasteignaveðbréfi er einungis átt við ný fasteignaveð- bréf, sem kaupandi tekur en ekki þau fasteignaveðbréf, sem þegar eru áhvílandi og hann yfirtekur við kaup. Meðalfasteignaveðbréf vegna endurbóta hefur lækkað um 5%, í nýbyggingum einstaklinga hefur það hækkað um 2% og í nýbygging- um byggingaraðila nemur hækkun- in 5%. Heildarútlán fasteignaveðbréfa hafa lækkað um 21% á milli áranna 1994 og 1995, þegar miðað er við fyrstu sex mánuð- ina og er það mjög svipað því, sem spáð var í upphafi ársins. Með reglugerð- arbreytingu í júní var heimilað að skipta á fasteigna- veðbréfum og hús- bréfum fyrir íjár- hæð, sem nemur allt að 70% af matsverði íbúðar, ef umsækjandi er að kaupa eða byggja sína fyrstu íbúð. Vanskil fasteignaveðbréfa 3ja mánaða og eldri voru um 986,7 millj. kr. í júnílok, sem svarar til 1,49% af höfuðstól fasteignaveð- bréfa. Vanskil jukust um 244,4 millj. kr. frá mánuðinum á undan, en voru þó heldur minni en þau voru í lok marz sl. Á sama tíma í fyrra voru vanskil, 3ja mánaða og eldri, 1,43% af höfuðstól fasteigna- veðbréfa. Afföll af 1. flokki húsbréfa 1995 voru um 11,46% í upphafi júnímán- aðar, en voru komin í 11,48% í lok mánaðarins. Hækkun affallana nam því 2 punktum í mánuðinum. Útdregin og innleysanleg húsbréf samtals að innlausnarverði um 162,5 millj. kr. hafa ekki borizt til innlausnar. Þessi húsbréf bera nú hvorki vexti né verðbætur, en núm- er þeirra eru auglýst í hvert sinn, sem útdráttur er auglýstur í sam- ræmi við reglugerð. I júní áttu sér stað þessar breyt- ingar í afgreiðslum húsbréfakerfis- ins borið saman við sama mánuð í fyrra. Sjá töflu: Greiðslumat - fjöldi (m.v.maí) +19,35% Innkomnar umsóknir: Notað húsnæði +14,03% Endurbætur +25,00% Nýbyggingar einstaklinga +7,95% Nýbyggingar byggingaraðila -1-18,18% Samþykkt skuldabréfaskipti: Notað húsnæði - fjöldi +22,83% Notað húsnæði - upphæðir +3,8% Endurbætur - fjöldi -e59,09% Endurbætur - upphæðir +64,85% Nýbyggingar einstaklinga - fjöldi +8,85 Nýbyggingareinstaklinga - fíöldi -i-22,32% Nýbyggingar byggingaraðila - fíöldi +58,33% Nýbyggingar byggingaraðila - upphæðir +55,34% Samþykkt skuldabréfaskipti alls - upphæð +5,33% Útgefin húsbréf: Reiknað verð + 15,71% 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði Til sölu falleg 3ja herb. efri sérhæð í steinhúsi við Skers- eyrarveg. Áhv. góð lán 3,2 millj. Verð 5,5 millj. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 555 0764.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.